Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 Vltf> kamnú \\ (Ö Þeim rennur blóðið til skyldunnar Velvakandi góður Opinber starfsmaður á Snæ- fellsnesi skrifar: Nú standa fyrir dyrum kosning- ar meðal félaga BSRB um launa- lækkun og er það táknrænt um leið og flugmenn og aðrir bæta við sig svimandi upphæðum í launum þá sitja launaðir valdamenn okkar og semja um kauplækkun. Sem sagt versla með okkar kjör. Þessu víkur dálítið undarlega við en kannski skiljanlegt að þeim renni blóðið til skyldunnar, þegar vinstri stjórn þeirra riðar til falls þá má taka af þeim lægst launuðu til að bæta þeim hæstlaunuðu upp. En hve lögum af laununum. Hvað skyldu þessir menn hafa sagt ef önnur ríkisstjórn hefði verið við völd. Þessi skerðing er réttlætt með því að samningstímabil starfs- manna minnki. En hvað þýðir þetta í raun. Það þýðir að opinber- ir starfsmenn þurfa að standa í kjarabaráttu á hverju ári og efna til verkfalla o.s.frv. Það er kannski þetta sem foringjarnir stefna að, ófriður og aftur ófriður og að hvaða haldi kemur þetta svo allt saman og ekki er verið að þjóna hagsmunum félaganna meðan aðr- ir þegnar þjóðfélagsins vaða uppi í ægilegum kröfugerðum. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þá er komið að lausn sjöundu og siðustu páskaþrautinni. Dálít- ið erfið að vísu en snerist fyrst og fremst um talningu slaga og möguleikann á óhagstæðri skipt- ingu tromplitarins. Norður gaf, austur-vestur á hættu. Norður S. 632 H. KG104 T. - L. ÁK6543 Suður S. K H. ÁD953 T. ÁG54 L. 987 Eftir nokkuð margar sagnir hafnaði suður í 6 hjörtum. Noríur Auxtur SuAur Vestur 1L IT 1H JS 3 H 3 S 4 G P 5 T P 6 Hjortu Alllr pa«8. Útspil tígultía og spurt var hvaða spil þú létir frá borðinu. Það fyrsta, sem kemur í hugann er, að laufin verða að skiptast 2—2. Og ekki verða neinir erfið- leikar fyrir hendi skiptist trompin 2—2 eða 3—1. Þá má alltaf fá 13 slagi, sex á lauf, fimm á tromp, tígulás og tígultrompun í borðinu. Þannig verður tromplegan 4—0 eina umhugsunarefnið. Og sé lát- inn spaði frá borði eða útspilið trompað myndast óviðráðanleg stifla í lauflitnum þegar nían flækist fyrir. Þá er bara laufið eftir og skiptingin, sem við reikn- um með gæti verið þessu lík. COSPER ©PIB COfiNHACIN COSPER 79B9 Ég sé að ég hefi farið húsavillt, frú mín! þetta er táknrænt til vinstri og fyrir þetta eru foringjarnir á fullum launum og það hefir hvergi komið fram að þeir sjálfir ætli að gefa eftir af sínum launum. Væri t.d. fróðlegt að vita hvað þeir Kristján.og Haraldur hafa mikið í laun fyrir að fórna sér svona fyrir félaga sína. Það er kannski leynd- armál. Og svo fara þeir á kostnað samtakanna út um allt til að biðja um að ríkisstjórnin þurfi ekki að bæta félögum BSRB þetta upp og áður var búið að gefa eftir með Allir hugsandi menn í BSRB verða að stoppa svona vinnubrögð í eitt skipti fyrir öll og greiða atkvæði á móti slíku gerræði 3. maí n.k. • Poppfylgir hverju tímabili Um daginn rak ég augun í smáklausu í dálki Velvakanda, nánar tiltekið 5. apríl. Þar svarar 45 ára gamall maður (unglingur á árunum ’45—60) unglingi sem áð- Vestur S. DG1097 H.8762 T. 109 L. DG Austur S. Á854 H. - T. KD87632 L. 102 Lauf frá borðinu verður þannig rétta svarið. Tíguldrottninguna drepum við og tökum á trompás. Þá kemur legan í ljós og við spilum spaðakóng. Austur getur þá ekki spilað tígli án þess að gefa með því tolfta slaginn á gosann og spilar þess vegna svörtu spili og leiðin verður greið. Auðvelt verður að trompa tvo spaða heima, láta að því loknu lauf af hendinni þegar við tökum á síðasta trompið í borðinú en eftir það getum við tekið nægilega marga slagi á lauflitinn. Hverfi skelfingarinnar 28 um að veturinn væri að hörfa á braut að þessu sinni. Lesbcsysturnar höfðu horft á sjónvarpið og drukkið te og bjuggu sig nú undir að ganga til hvílu. Merete hafði farið inn í svefnherbergi til þess að loka glugganum og Asta var að bcra tebollana fram í eldhús og raulaði fyrir munni sér. Söngl hennar hætti snögglega þegar hún heyrði óp innan úr svefn- herberginu. Merete kom þjót- andi þaðan náföl og greip þéttingsfast í handlegg vinu sinnar. — Asta. stundi hún og rödd hennar var þrungin af skelf- ingu. — Það er einhver á gægjum fyrir utan gluggann. Ó, guð minn góður hvað ég er hrædd. Asta lagði bollana frá sér og reyndi að losa um tak hennar en Merete sleppti ekki. — ó, Asta hvað eigum við eiginlega að gera. — Svona, svona, við erum nú tvær. Vinkonan reyndi að láta sem ekkert væri en hún gat ekki leynt óttanum í rödd sinni. Andartak stóðu þær grafkyrr- ar og lögðu við hlustir. Svo losaði Asta takið með lagni og læddist að svefnherbergisdyr- unum smeygði höndinni inn fyrir og slökkti Ijósið. Svo sparkaði hún af sér skónum og með öndina í hálsinum læddist hún inu í myrkt herbergið. Merete tiplaði á eftir henni og þær komust að glugganum og stilltu sér þar upp og reyndu að horfa út í myrkrið. Svo hvfslaði Asta. — Það er enginn þarna núna. Viðkomandi hefur stung- ið af þegar þú æptir. Ilún krækti aftur gluggan- um og dró þykku grænu gluggatjöldin fyrir. Svo hvfslaði Asta. — Þetta er allt í lagi núna, Merete mín. Síðan dró hún hana með sér fram. Merete leit óttaslegin í kringum sig. — Ertu viss um að útidyrn- ar séu læstar. Asta gekk úr skugga um að svo væri. Svo hélt hún áfram: — Sástu hvort þetta var. karlmaður? Merete kinkaði kolli. — Já, ég sá honum bregða íyrir. En það var áreiðanlega karlmaður. — Sástu hvcrnig hann leit út? — Það var ógerningur. Ég sá bara að hann mændi hingað upp. — Lá hann á hnjánum? spurði Asta undrandi. — Já. það hlýtur hann að hafa gert. Og hann var með einhvern höfuðhúnað. - Hatt? — Ég veit það ekki. Asta. eigum við ekki að hringja til Torp og biðja um að þeir sendi varðmann hingað? — Jú, við skulum gera það. Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á íslenzku. Vinkonan gekk inn í stofuna og kveikti ljósið, settisf við símann og tók fram skrána. Svo hringdi hún. Nokkur tími leið. Merete lá á hnjánum við sfmaborðið og nartaði óróleg í fingurna á sér. — Já, sælar, er það frú Torp? Það er Asta Frederiksen hérna á íkornavegi. Þér verðið að afsaka að ég skuli hringja svona seint. en það er maður- inn yðar sem stjórnar varð- sveitunum okkar, er það ekki? Ég skal segja yður að ég og vinkona mín fengum töluverð- an skrekk áðan. Við upp- götvuðum okkur til skelfingar að karlmaður var á gægjum fyrir *utan svefnherbergis- gluggann hjá okkur og... já, hvað segið þér? Er hann... jæja við gerum það þá. Já, við gerum það. Asta lagði hægt á tólið og sneri sér að Merete. — Við skulum hafa auga með götunni. Þeir eru á cftir- litsgöngu einmitt núna. — Eigum við þá ekki að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.