Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 1
48 SIÐUR 93. tbl. 66. árg. FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Um Khashiba, Sinai, 25. aprfl. AP. Reuter. ENDIR var í dag bundinn á 31 árs íjandskap fsrael og Egypta er háttsettir entbættismenn land- anna innsigluðu gjörð friðarsátt- mála ríkjanna með því að skipt- ast á skjölum að viðstöddum sendiherrum Bandaríkjanna í fsrael og Egyptalandi í eftirlits- stöðinni Um Khashiba í Sínaieyðimörkinni. Athöfn þessari hafði tvívegis verið frestað og lá við að ekkert yrði úr henni í dag, því að á Líbanon kvartar við Öryggisráðið Tel Aviv, Tyrus, Sameinuðu þjóðunum, Kairó, 25. april. AP. Reuter. REYKJARSTRÓKAR stigu upp af flóttamannabúðum Palestínu- manna í suðurhluta Líbanons í dag eftir að ísraelskar orrustuþot- ur, fallbyssuskip og stórskotalið höfðu gert árásir á stöðvar Palestfnuskæruliða í Suður-Líbanon fjórða daginn í röð. Hermt er að 10 manns hafi fallið, þ.á m. sex skæruliðar PLO, og a.m.k. 40 hafi særst. Otvarpsstöð Falangista í Beirút skýrði frá því í dag að alls hefðu 47 fallið og yfir 80 særst í árásum fsraelsmanna á stöðvar PLO í S-Líbanon. Þrír ísraelsmenn særðust lítillega er skæruliðar PLO og hermenn skiptust á skotum yfir landamæri ísraels. ísraelskar orrustuþotur flugu tvívegis lágflug yfir höfuðstöðvar Yassers Arafats leiðtoga PLO í Beirút í dag og yfir aðrar stöðvar skæruliða víðsvegar í Líbanon. Mikill ótti greip um sig er flugvél- arnar birtust og víða gripið til loftvarnarvopna. Sendiherra Líbanons hjá Sam- einuðu þjóðunum fór í kvöld fram á það við Öryggisráðið að það kallaði saman neyðarfund og léti ástand mála í Líbanon síðustu síðustu stundu urðu menn þess áskynja að sáttmálarnir voru ekki í einu og öllu samhljóða. Heimildir hermdu að ágreiningur hefði sprottið upp varðandi m.a. sjálfs- forræði Palestínumanna, en embættismennirnir vörðust allra frétta. Eftir málaþóf og viðræður við ráðamenn í Kairó og Jerúsalem var ágreiningurinn útkljáður og skipst á skjölum rúmum tveimur klukkustundum síðar en ráðgert hafði verið. Fregnir hermdu m.a. að deilan hefði snúist um skjal er fylgdi sáttmálanum og fjallaði um hvernig hagað skyldi samningar- viðræðum um sjálfsforræði til handa Palestínumönnum á Vesturbakkanum og Gaza. Egyptar hefðu bætt einu orði við textann og breytingar hefðu orðið að gera þar á. Ennfremur hermdu heimildir að Egyptar hefðu viljað láta skjal þetta tilheyra hinum ppinbera friðarsáttmála, en Israelar hefðu ekki fallist á það. Athöfnin í dag markar tímamót og miðast ýmis framkvæmdar- atriði friðargjörðarinnar við hana. Um 46 af hundraði aðspurðra lýstu stuðningi við Callaghan í könnuninni í dag, en hann hafði fylgi 45 af hundraði aðspurðra í sams konar könnun blaðsins fyrir viku. Fylgi Thatchers hafði aftur á móti minnk- að úr 37 af hundraði í 33 af hundraði. Sjá nánar... „Verka- mannaf jokkurinn saxar á fylgi íhaldsflokksins“ bls. 22. daga til sín taka. Sakaði sendi- herrann ísraelsmenn um að hindra lögmæt stjórnvöld í að ná yfirráðum í S-Líbanon. Ezer Weizman utanríkisráð- herra Israels sagði í kvöld að ekkert væri hæft í vangaveltum um að ísraelsmenn væru reiðu- búnir til viðræðna við PLO um málefni Palestínumanna. Sá orð- rómur komst á kreik eftir að Weizman hvatti samtök Palestín- umanna í dag til að „hætta að skjóta, en byrja að tala“. Evensen og íslenzku fulltrúarnir í Genf: í margbreytilegum stellingum nutu menn sólar- innar í sundlauginni í Laugardal í Reykjavík í gær, en sundlaugargestir urðu hins vegar að hverfa frá Vesturbæjarlaug um tíma í gær vegna vatnsskorts er stafaði af bilunum. Lítil von mun vera um sól í dag samkvæmt spá veðurfræðinga í gærkvöldi. Ljósm. Rax. w Fjandskapur ísraela og Egypta úr sögunni * Arás á bæ í Thailandi Aranyaprathet, Thailandi, Bankok. 25. aprfl. AP. Reuter. VÍETNAMSKAR hersveitir í Kambódíu skutu í dag sprengjum að thailenzku landamæraborg- inni Aranyaprathet. að því er virðist í þeim tilgangi til að hrella tugþúsundir Kambódíu- manna sem hröktust inn í Thailand vegna aðgerða Víetnama og stjórnarhersins í Kambódíu að undanförnu. Yfirvöld í Aranyaprathet skýrðu frá því að sprengjur heföu fallið nærri þeim stað þar sem 50.000 Kambódíumenn höfðust við. Seinna um daginn hermdu fregnir að Kambódíumennirnir, sem eru hliðhollir Pol Pot, hefðu á ný snúið til fyrri heimkynna. Útvarp herja Pol Pots skýrði frá því í dag að yfir 350 víetnamskir hermenn og einn kúbanskur hefðu verið felldir í bardögum á svæði norðaustur af Phnom Penh í lok marz og byrjun apríl. Fylgi Thatcher minnkar með hverjum degi London, 25. nprfl — AP SKOÐANAKÖNNUN sem birtist í Daily Express í dag bendir til þess að persónulegt fylgi Margrétar Thatcher leiðtoga íhaldsflokksins minnki með hverjum degi sem nær drcgur þingkosningum í Bretlandi, en fylgi James Gallaghans aukist. Ræddu samninga vegna útfærslu við Jan Mayen Ósló, 25. aprfl. Fri Jan Grik Laure, fréttaritara Mbl. JENS EVENSEN formaður norsku sendinefndarinnar á hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna átti í dag óformlegar viðræður við fulltrúa íslands á ráðstefnunni og var á fundinum m.a. rætt um undirbúning að samningaviðræðum Norðmanna og íslendinga varðandi fyrirhugaöa útfærslu efnahagslögsögunnar við Jan Mayen í 200 mflur. Norðmanna í málinu og ljóst er að vart verður nokkuð aðhafst á ný fyrr en Evensen og Andersen hafa átt viðræður við ríkisstjórnir sín- ar. Hans G. Andersen Hvorki Evensen né Hans G. Andersen formaður islenzku sendinefndarinnar vildi tjá sig um málefni Jan Mayen við frétta- mann norska blaðsins Aftenpost- en að loknum fundinum í dag. Vildu þeir ekkert láta eftir sér hafa um ágreining Islendinga og Evensen Það er alkunna að sterkar radd- ir eru um það á íslandi að Norð- menn hafi engan rétt til að færa út efnahagslögsögu Jan Mayen. íslenzka ríkisstjórnin hefur þó að því er bezt er vitað ekki tekið afstöðu til útfærslunnar. Það er von norskra stjórnvalda að ekki komi til stjórnmáladeilna við ís- lendinga vegna útfærslunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.