Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 15.05.1979, Qupperneq 42
46 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979 „Örlög þeirra eru grimm” — sagði Kurt Waldheim eftir að hafa heimsótt flóttafólk frá Kampútseu Öngþveiti vegna benzrnskorts í USA Bangkok. 11 maí. AP. „ÖRLÖG þcirra eru Krimm,** sa«ði Kurt Waldheim. íram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna cftir að hafa heim- sótt flóttamannabúðir í aust- urhluta Thailands þar sem áætlað er að séu um 100 þúsund flóttamenn frá Kampútseu. Áætlað er að annar eins fjöldi sé hinum mejíin við landamærin ok bíði færis á að komast yfir landa- mærin til Thailands. Kurt Waldheim hvatti til alþjóð- legs samstarfs til hjálpar flóttamönnunum frá Kampútseu. ,.Við vcrðum að skipuIenKja hjálparstarf. Thailand eitt sér ræður ekki við þetta mikla vandamál." sajíði Waldheim. Waldheim deildi við thailcnsk yfirvöld. sem hafa revnt að koma í vej? Bob Dole í framboð Russel. Kansas. 11. maí. Reuter. BOD Dole öldun>?adeild- armaður. eindreginn íhaldsmaður sem var vara- forsetaframbjóðandi Ger- alds Fords 1970. lýsti því yfir í dag að hann keppti að því að verða tilnefndur forsetaframbjóðandi repú- hlikana 1980 og hét því að forðast persónulegar árás- ir á andstæðinga sína eða Carter forseta í baráttu sinni. Dole öldunKadeildarmaður er sjöundi repúblikaninn sem gefur kost á sér. Meðal hinna eru John Connally, fyrrverandi ríkisstjóri í Texas oj; fjármálaráðherra, Georjje Bush, fyí-rvernadi yfir- maður CIA oj; sendiherra hjá SÞ., og Philip Crane, þin(;maður frá Ulinois. Búizt er við því að í þennan hóp bætist fljótle(;a þeir Ronald Reagan, fyrrveandi ríkisstjóri í Kaliforníu, sem stjórnmálasér- fræðingar telja sigurstrangleg- astan, og Howard Baker, leiðtogi repúblikana í Öldungadeildinni. fyrir straum kampúteskra flóttamanna til Thailands. Áður en hann fór frá Thai- landi í gær álciðis til Moskvu, hvatti hann thailensk stjórn- völd til að taka við öllum flóttamönnum sem vildu yfir- gefa Kampútseu. Bernadetta á ný í pólitík Bolfast. 14. maí. AP. BERNADETTE Devlin, sem setið hefur í neðri málstofu hrezka þingsins, tilkynnti í gær að hún yrði í framboði á Norður-írlandi vegna kosn- inga í' héraðinu til Evrópu- þings. Bernadette hefur haft frem- ur hljótt um sig frá því að hún féll í þingkosningum 1974 er hún reyndi að ná endurkjöri til neðri málstofunnar 1' brezka þinginu. Ilún var kjör- in þingmaður árið 19fi9, þá 21 árs að aldri. og hefur yngri kona ekki verið kjörinn þing- maður á Bretlandseyjum. Er Bernadette tilkynnti framboð sitt sagðist hún fara fram sem „andstæðingur und- Bernadette Devlin irokunar“. Norður-lrlandi hef- ur verið úthlutað þremur sæt- um í Evrópuþinginu sem situr í Strassborg og telja mun 410 fulltrúa. Talið er að kaþólikkar á Norður-Irlandi hafi mikinn möguleika á að fá mann kjör- inn á þingið þar sem þrír atkvæðamestu frambjóðend- urnir í héraðinu hljóta hnossið. Ncw York. 14. ma( AP MIKIÐ öngþveiti.sástand varð víða í Bandaríkjun- um um helgina þegar fjöldi benzínstöðva lokaði vegna benzínskorts. Við þær stöðvar, sem voru opn- ar. mynduðust víða langar biðraðir en ástandið varð hvað verst í Kaliforníu. í Washington voru níu af hverjum tíu benzínstöðv- um lokaðar. Ilenry Jackson, formaður orku- nefndar öldungadeildar- innar, lýsti því yfir að engin ástæða væri til að ætla að olíufélögin héldu eftir olíu en háværar radd- ir voru um það. Víða greip um sig mikil reiði þar sem langar biðraðir mynduð- ust. I Maryland svindlaði ökumað- ur nokkur sér framfyrir í röðinni en þá gengu aðrir fram er biðu og báru bifreið hans í burtu. Margir gripu til þess ráðs að fara yfir landamærin til Mexíkó og ætluðu benzín þar. En benzínstöðvar þar urðu einnig uppiskroppa og fjöldi ökumanna endaði benzínlaus í Mexíkó. Víða um þjóðvegi í Bandaríkj- unum mátti sjá benzínlausa bíla. Háværar raddir eru nú uppi um, að stjórnin í Washington og eins London. 14. maí. AP. TVEIR vinir Jeremy Thorpes, fyrrverandi leiðtoga Frjálslynda flokksins í Bretlandi. settu á svið samsæri um morð að því er aðalvitni sækjanda. Peter Besscll fyrrverandi fylkin grípi til ráðstafana til að binda enda á hið slæma ástand, sem skapast þegar hinn mikli fjöldi benzínstöðva lokar um helg- ar vegna benzínskorts. Þannig bað Edmond Brown, fylkisstjóri Kaliforníu, orkunefnd fylkisins að gera ráðstafanir til þess að minnsta kosti helmingur benzín- stöðva í fylkinu yrði opinn um helgar. þingmaður, hélt fram í réttarhöldum í dag. Thorpe er ákærður fyrir sam- færi um að myrða tízkusýningar- manninn Norman Scott sem hélt því fram að hann hefði haft kynvillusamband við Thorpe. Þrír aðstoðarmenn Thorpes eru einnig ákærðir fyrir samsæri um að myrða Scott. Thorpe er einn ákværður fyrir að hvetja einn þeirra, David Holmes, fyrrverandi gjaldkera Frjálslynda flokksins, til að fremja morð. Bessell hefur áður sagt frá því, að Thorpe hafi beitt Bessell og Holmes þrýstingi til að skjóta Scott á Suðvestur-Englandi og koma líkinu fyrir í tinnámu, en ekkert varð úr því. í dag sagði Bessell að Thorpe hefði beiði Bessell og Holmes að koma því til leiðar að Scott yrði myrtur í Florida. Bessell sagði, að hann og Holmes hafðu ákveðið að setja morð á svið í þeim tilgangi að sýna Thorpe fram á að ómögulegt væri að hrinda morðáætluninni í fram- kvæmd. Han sagði að þeir hefðu talið að þegar þeir segðu Thorpe frá því að áformið hefði mis- heppnazt mundi Thorpe leggja hugmyndina til hliðar þar sem hann gat ekki rætt hana við nokkra aðra en þá. Bessell sagði, að hann og Holmes hefði ekki neitað að verða við beiðni Thorpes þar sem þeir hefðu átt erfitt með að taka áform hans hátíðlega. Franskir kommúnistar endurk jósa Marchais París. 14. maí. Reuter. AP. ÞINGI franska kommúnista- flokksins lauk um helgina og það varð til þess að auka klofn- ing þeirra og jafnaðarmanna, sem voru í handalagi með þeim þar til eftir þingkosningarnar í fyrra. og horfurnar á því að nýr samningur um samvinnu flokk- anna verði gerður fyrir forseta- kosningarnar 1981 hafa dvínað. Leiðtogi kommúnista. Geroge Marchais. sakaði jafnaðar- mannaleiðtogann Francois Mitterand um það á þinginu að fylgja raunverulegri hægri- stefnu og fela hana með orða- lagi vinstrisinna. Ásökun Marchais varð til þess að jafnaðarmannaleiðtoginn Pierre Beregovoy lét þau orð falla í útvarpsviðtali, að óhugs- andi væri að nýr samstarfs- samningur yrði gerður í bráð. Marchais var endurkosinn aðalritari, en andstæðingur hans, harðlínumaðurinn Roland Leroy, náði ekki endurkosningu í sjö manna framkvæmdastjórn flokksins. Þetta er sigur fyrir Marchais. Leroy, sem er forstjóri flokks- málgagnsins L’humanité, var eindregið mótfallinn tilraunum Marchais til að stofna til banda- lags með jafnaðarmönnum. Hins vegar er Marchais almennt tal- inn hafa borið ábyrgð á því aö sex ára samstarf flokkanna fór út um þúfur í fyrra. Sumir fréttaskýrendur velta því fyrir sér hvort Merchais hafi fengið því framgengt að Leroy var felldur gegn því að lofa harðlínumönnum því að leita ekki lengur eftir samstarfi við jafnaðarmenn. Ósigur Leroys er ekki undan- fari breytinga í frjálsræðisátt í franska kommúnistaflokknum sem var talinn mesti stalínista- flokkur álfunnar þangað til Evrópukommúnisminn kom til skjalanna. Það sást á því að Jacques Chambaz og Guy Besse, tveir hugmyndafræðingar sem kennt er um að hafa mistekizt að kveða niður óánægju með Marchais í röðum menntamanna, voru lika felldir í kosningunni til fram- kvæmdastjórnar flokksins. Hins vegar var samþykkt á þinginu margra ára gömul til- laga um að leggja til hliðar Georges Marchais gamlar kreddur eins og „Alræði öreiganna" og taka upp „miðstjórnarlýðræði" í staðinn og leggja niður „marx- isma-lenínisma“ og taka upp „vísindalegan sósíalisma" í staðinn. Vinir Thorpes sviðsettu morð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.