Morgunblaðið - 23.06.1979, Side 6

Morgunblaðið - 23.06.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ1979 ELDRÍÐARMESSA er í díiK. 23. júní, messa til minningar um Eldríði abbadís, sem stoínaði klaustur í Ely á Englandi á 7. öld. — Þá er Jónsmessunótt í nótt, þ.e. 23.-24. júní. FRETTIR inn á Hornbjargsvita, tvö stig, og þar hafði næturúr- koman verið mest á land- inu, 6 millimetrar. í Gríms- ey var 2ja stiga hiti um nóttina, en hér í Reykjavík! fór hitinn niður í 6 stig og lítilsháttar rigning var. Sól sáu höfuðbúar í alls 1,50 klst. í fyrradag, en þá voru sólstöður. „SVALT verður í veðri, einkum norðvestanlands", sagði Veðurstofan í gær- morgun, en í fyrrinótt hafði allvíða verið 2ja til 3ja stiga hiti vestra og nyrðra. Minnstur var hit- FRÁ HÖFNINNI I GÆR lét Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn og fór á ströndina, svo og Hofsjökull. Þá kom Esja úr strandferð. Vestur-þýzka skólaskipið „Deutschland" kom og liggur það í Sundahöfn. Þetta er skip úr v-þýzka herskipaflot- anum. Þá kom ítalska skemmtiferðaskipið'Achille Lauro og fór það héðan í gærkvöldi. [ AHEIT DG C3JAFIPI S.G. 5.000, G.E. 6.000, N.N. 1.000, S.M. 500, T.O. 1.000, B.P. 1.500, Þórunn 1.000, A.K.G. 5.000, M.H. 2.500, A.B. 100, S.Í.D. 5.000, N.N. 1.100, N.N. 10.000, Ásgeir 1.500, H.H. 50.000, K.H.J. 1.000, S.M. 10.000, Gyða 1.000, Finnur 1.000, B.J. 2.000, J.B. 2.000, N.N. 2.000, S.B. 5.000, Á.G. 2.200,_J.R.B. 10.000. N.N. 2.500, ARNA Arnardóttir og Ásdís Guðrún Magnúsdóttir heita þessar vinstúlkur, en þær efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða íyrir Styrktarfél. vangefinna, að Byggðarholti 27 í Mosfellssveit. — Söfnuðu þær tæpl. 2500 krónum til félagsins. • í DAG er laugardagur 23. júní, ELDRÍÐARMESSA, 174. dagur ársins 1979, JÓNSMESSUNÓTT — og VORVERTÍÐARLOK. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 05.33 og síðdegisflóö kl. 17.53. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað kl. 13.30 og tungliö er í suðri kl. 12.42 (Almanak háskólans.) Sá sem trúir og verður skírður, mun hólpinn verða, en sá sem ekki trúir mun fyrirdæmdur verða. (Mark. 16, 16.). Davlð sch. Thorsteinsson um rfklsstlðrnina: Eins og Neró sem horföi á Róm brenna ÁRISIAO HEILLA KROSSGATA 6 1 8 _ - - ■■iö li ■■ÍI2 ‘ 17 14 ■■ 15 i^TBE Lárétt: 1 fermum. 5 sérhljóðar, 6 ótuktarlegir menn, 9 atgervi, 10 ending, 11 ósamstœðir. 15 þak, 17 mannsnafn. Lóðrétt: — 1 fuglinum, 2 hant skinn. 3 verkfæri, 4 drepur. 7 skynfæri, 8 ríkisdæmi, 12 matur- inn, 14 hljóð. 16 einkennisstafir. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 merkin, 5 at, 6 naumur. 9 lin. 10 gól. 11 Na, 13 ilin. 15 Anna. 17 nagli. IsSðrétt: — Managua, 2 eta, 3 kimi, 4 nýr, 7 ullina. 8 unni. 12 i angi, 14 lag, 16 NN. ÁTTRÆÐ er í dag, 23. júní, frú Guðrún Ágústa Jónsdótt- ir frá Þykkvabæjarklaustri, nú vistkona á dvalarheimil- inu Ási í Hveragerði. I dag á afmæli sínu verður frú Ágústa á heimili dóttur sinn- ar og tengdasonar að Kirkju- teigi 18 hér í bænum. ■5°<^t^AOhJO í NESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Gestína Sigr. Gunnarsdóttir og Björgvin Jónasson. — Heimili þeirra er að Dverga- bakka 4 Rvík. (Stúdíó Guð- mundar). KVÖLD-. N/ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavík daxana 22. júnf til 28. júní að háðum döKum meðtöldum. er sem hér seirir: I LYFJABÚÐ- INNI IÐUNNI. - En auk þess er GARÐS APÓTEK upið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar. nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum uk helKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ök á lauKárdöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lukuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKI K 11510, en því aöeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að murKni uk ,frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppIýsinKar um lyfjabúðir uk læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum uk helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er mílli kl. 14—18 virka daga. Ann a /%CIKIC Reykjavfk sími 10000. ORÐ DAGSINSAkureyrisfmi 96-21840. n iiji/niuijn EEIMSÓKNARTÍMAR, I.and- OjUFÁnArtUo spftalinn: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPlT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudogum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 , og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REY KJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KLEPPSSPlTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ChCkl ÞANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — íöstudaga kl. 9—19. útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaxa og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama ,'fma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUIt: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. sími 27155. Eftir lokun skiptlborðs 27359 ( útlánsdeild safnsins. Opið mánud,—föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKárdöKum ok sunnudöKum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstrætl 27. sfmi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKardiÍKUm ok sunnu- döKum. Lokað júlfmánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla f ÞlnKholtsstræti 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sédhelmum 27. sfmi 36814. Mánud. —fiistud. kl. 14—21. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfml 83780. Heimsend- inKaþjónusta á prentuðum hókum vlð fatlaða ok aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga ok fimmtudasKa kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Illjóðhókaþjúnusta við — fiistud. kl. 10 — 4. HOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sfml 27610. Opið mánud.—fiistud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud,—fiistud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistiið í Bústaðasafni. sfml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borKÍna. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRB/EJ^RS/\FN: Opið kl. 13-18 alla daKa vikunnar nema mánudaKa. StrætisvaKn leið 10 frá lllemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR HnithjörKum: Opið alla daga nema mánudaKU kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastrætl 74. er opið alla daaa. nema lauKardKa. frá kl. 1.30— 1. AðKunKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daKa kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gofubaðið í Vccturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Pll AMtVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAIxl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 115 — 22. júní 1979 . Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 342,80 343,60 1 Sterlingspund 735,50 737,20* 1 Kanadadollar 291,60 292,30* 100 Danskarkrónur 6449,10 6464,10* 100 Norekar krónur 6728,10 6743,90* 100 Sænskar krónur 8002,80 8021,50* 100 Finnsk mörk 8720,45 8740,75 100 Franskir frankar 8018,70 8037,40* 100 Belg. frankar 1156,15 1158,85* 100 Svissn. frankar 20861,10 20909,80* 100 Gyllini 16875,05 16914,45* 100 V.-Þýzk mörk 18569,90 18613,20* 100 Lfrur 40,97 41,07* 100 Austurr. Sch. 2518,70 2524,60* 100 Escudos 697,10 698,70* 100 Pesetar 519,20 520,40 100 Yen 157,63 158,00* * Breyting frá efðuetu ekráningu. V Hólmgarði 34. sfml 86922. sjónskerta. Opið mánud. I Mbl. fyrir 50 árum „ALÞINGISHÁTlÐIN og Bandarfkin. — í gær barst forscta Alþingis hátíðar- nefndarinnar skeyti frá þeirri nefnd V-íslendinga, sem skipu- leggja heimferðina á Alþingis- hátíðina ok segir þar svo: Þingsályktunin um að gefa lslandi standmynd af Leifi heppna. var samþykkt f daK f öldunKadeild Bandarfkjaþings. — Fulltrúadeildin hafði áður Kert um þetta samskonar samþykkt. — Eru jafnframt veittar til þessa 50.000 Bandarfkjadollarar. — Er þvf allt undirbúið af hálfu Bandarfkjastjórnar undir þátttöku á Aiþingishátíðinni á næsta ári.“ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. júní 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 377,80 377,96 1 Sterlingspund 809,05 810,92* 1 Kanadadollar 320,76 251,53* 100 Danskar krónur 7094,01 7110,51* 100 Norskar krónur 7400,91 7418,29* 100 Sænskar krónur 8803,08 8823,65* 100 Fínnsk mörk 9592,50 9414,83 100 Franskir frankar 8820,57 8841,14* 100 Belg. frankar 1271,77 1274,74* 100 Svissn. frankar 22947,21 23000,78* 100 Gyllini 18562,56 18605,90* 100 V.-Þýzk mörk 20426,89 20474,52* 100 Lírur 45,07 45,18* 100 Austurr. Sch. 2770,57 2777,06* 100 Escudos 766,81 768,57* 100 Pesetar 571,12 572,44 100 Yen 173,39 173,80* * Breyting trá efðuatu ekráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.