Morgunblaðið - 23.06.1979, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 23.06.1979, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979 XjCHfHUPd Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APRÍL Starfsorka þín er með ólfkind- um í dag. Ilrintu hugmyndum þinum i framkvæmd. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú munt þurfa að vinna með fólki sem þér íellur ekki í geð. Reyndu samt að láta það ekki fara í skapið á þér. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Varastu óhófseyðslu í dag. Kauptu aðeins það sem nauð- synleiít getur talist. iÍ?W KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Smávandamál í sambúð þinni við þína nánustu þarfnast at- huirunar við fljótlega. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST I>etta mun verða mjöir rólcnrur dagur f vinnu. t>ú ættir að aðstoða vini þína í erfiðum verkefnum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Yfirmaður þinn mun valda þér rrfiðleikum með ákvarðana- töku sinni. Lcitastu samt við að halda jafnaðargcði þinu. Qh\ VOGIN W/íSá 23. SEPT.-22. OKT. Gamall og KÓður vinur þinn mun hringja í þig í dag og seiíja þér gleðitiðindi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>ér leiðist í vinnunni í dag og vilt helzt komast í burt írá öllu saman. |\T(| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Skoðaðu nýjar uppfinningar þinar í vinahópi í kvöld. Þeir munu verða mjöK jákvæðir. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Einhver mun reyna að koma þér í bobba. Ef rétt er að íarið mun þér takast að forðast það. "íí VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>ú skalt taka upp á þina arma vandamál í vinnunni, sem þarfnast skjótrar lausnar. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Maruar góðar hugmyndir munu skjóta upp kollinum i dag. Hringdu í gamlan vin í daK- OFURMENNIN ALLT í J-Aérl - YÍ.SlEPPTU \ HATÞu THITTIHA J lAyrsPiMHi J um Biuy > tJórs < tveCfqja. , - BB- BUT LUHILE TMEV'RÉ GR0WIN6, H'OU HAVE T0 UIAIT FOR THEM IN A 5PECIAL PLACE U" Það er auðvelt að rækta baun- ir. En á mcðan þær eru að vaxa, þá verður maður að bíða á sérstökum stað. Hvar er það? í baunastólnum þínum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.