Morgunblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979
9
Ilaraldur Sigruðsson (Ilalli). ásamt nokkrum vinum sínum úr hópi
skrýpla.
Skrýplar á hljómplötu
Á SÍÐASTA ári var gefin út í Entílandi og víðar í Evrópu hljómplata
með „Father Abraham and the Smurfs" ok náði hún óstjórnlegum
vinsældum alstaðar, einkum þó sér í lasi lasið „The Smurf Song"
(Skrýplasöngurinn). sem geíið var út á tveggja laga plötu og endaði
eftir árið sem önnur söluhæsta tveggja laga plata ársins 1978. næst á
eftir lagi Boncy M. „the Rivers of Babylon". Þar að auki voru gefnar
út tvær tveggja laga plötur í viöbót af „Father Abraham in
Smurfland" sem báðar komust ískyggilega nærri toppnum.
Bæði Father Abraham, sem er
hollenskur að uppruna og the
Smurfs, sem runnir eru undan
penna belgíska teiknarans Peyo,
höfðu verið við lýði um nokkrun
tíma áður en Father Abraham
ákvað að kynnast „the Smurfs"
nánar með heimsókn til lands
þeirra. Father Abraham er mjög
vinsæll listamaður í Hollandi og
heitir raunar réttu nafni Pierre
Kartner, hafði hann gefið út 4
LP-plötur undir nafninu „Father
Abraham" þar í landi áður en
hann kynntist hinum smáu bláu
vinum sínum.
Einnig hafði komið út fjöldi
teiknimyndasagna með „the
Smurfs" áður en þeir tóku sig til
og sungu inn á plötu. Iðunn h.f.
hefur tryggt 'sér rétt til útgáfu
teiknimyndasagna þessara hér á
landi.
Forsvarsmenn Hljómplötuút-
gáfunnar Steina h.f. veittu á
síðasta ári athygli velgengni þess-
Athugasemd
frá SH
EYJÓLFUR ísfeld Eyjólfsson
forstjóri Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna hafði samband
við Morgunblaðið með eftirfar-
andi athugasemd.
„I tilefni ummæla Ingólfs Ing-
ólfssonar í Morgunblaðinu í gær
þar sem hann hneykslast á því
að Hofsjökull sé ekki að lesta
frystan fisk, heldur sendur til að
sækja bíla, vill Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna taka fram: Á
meðan á farmannaverkfallinu
stóð voru tekin fjögur erlend
skip á leigu til að flytja frystan
fisk. Þessi fjögur skip fluttu
samtals fimm þúsund tonn, sem
leysti brýnasta vanda á mörkuð-
unum. Að afloknu verkfalli byrj-
uðu fjögur skip þegar lestun á
frystum fiski. Þar af eru tvö að
ljúka lestun en önnur tvö hefja
lestun á mánudag. Þessi skip
lesta samtals átta þúsund og
tvöhundruð tonn. Enga þýðingu
hefur að senda fleiri skip í einu,
því það myndi einungis tefja þau
við losun erlendis. Skipin verða
helzt að sigla méð eðlilegu milli-
bili og þess vegna mun Hofsjök-
ull hefja lestun eftir um það bil
tíu daga og þar með munu verða
flutt út um tólf þúsund tonn á
fyrstu þremur vikum eftir að
verkfalli lauk.“
Leiðrétting
I blaðinu í gær var sagt frá
væntanlegri afhendingu tveggja
Islandshúsa í Portúgal fyrir ang-
ólska flóttamenn. í fréttinni mis-
ritaðist nafn Kirsten Thorberg Sa
Machadi, sem mun afhenda þau
fyrir hönd íslands.
arar frábæru barnaplötu um heim
allan, og ákváðu að gera út Islend-
ing til að feta í fótspor hins
hollenska „Father Abrahams“ og
bregða sér í heimsókn til Skrýpla-
lands.
Fyrir valinu varð Haraldur, sem
fyrir löngu er þjóðkunnur fyrir
góða framkomu sína. Nú, hann
brá sér til Skrýplalands, og honum
til hinnar mestu undrunar þá
töluðu Skrýplarnir íslensku ekki
síður reiprennandi heldur en sitt
eigið skrýplamál. Haraldur varð
sannfærður um að Islendingar
gætu ekki síður lært ýmislegt gott
af hinum jákvæðu lífsviðhorfum
Skrýplanna þannig að drifið var í
gerð hljómplötu þessarar sem nú
lítur dagsins ljós þann 25. júní
1979.
Þess skal að lokum getið að eins
og áður kom fram þá hefur bóka-
útgáfan Iðunn tryggt ser réttinn
fyrir teiknimyndasögurnar af
Skrýplunum, nema að i þeim
teiknimyndasögum nefnast þeir
Strumpar. Ástæða fyrir ósam-
ræmi þessu í nafngift er sú að
forráðamenn Steina og Iðunnar
vissu hvorugur af hinum er þeir
voru að undirbúa hvor sína útgáf-
una á þessum skemmtilegu litlu
bláu fígúrum hér á landi og leyfin
fyrir réttindum á útgáfu hljóm-
plötu og bóka eru eign sinhvors
aöilans úti í hinum stóra heimi, og
búið var að fullvinna útgáfur
beggja er vitnaðist að Skrýplar og
Strumpar voru í raun eitt og hið
sama.
(Fréttatilkynning)
I g
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Á Suðurlandi
er til sölu í þéttbýliskjarna í
fullum rekstri bifreiða og bú-
vélaverkstæöi, 380 ferm. ásamt
einbýlishúsi sem er 240 ferm. 8
til 9 herb. Eignarlóð 2 hektarar.
Gott tækifæri fyrir bifvélavirkja.
Skipti á fasteign í Hafnarfirði
eða Akureyri koma til greina.
Verslunarhúsnæði
Til sölu á hornlóð viö fjölfarna
viöskiptagötu í Reykjavík. í
húsnæðinu er starfrækt mat-
vöruverslun með kvöldsöluleyfi
sem einnig er til sölu.
Sumarbústaður
Til sölu vandaöur sumarbústað-
ur í nágrenni Reykjavíkur á
stórri eignarlóö.
Sumarbústaðalönd -
til sölu í Grímsnesi.
Selfoss
5 herb. vönduö jaröhæö, sér-
hiti, sér inngangur, skipti á 2ja
herb. íbúö æskileg Austan fjalls
eða á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Helgi Ólafsson löggiltur fast-
eignasali. Kvöldsími 21155.
Leiðrétting
I grein í Mbl. s.l. sunnudag þar
sem sagt var frá æskulýðsstarfi
í Hafnarfirði í sumar var það
missagt að vinnumiðlun Haf-
narfjarðar og leikvellir í Haf-
narfirði væru á vegum æsku-
lýðsráðs. Vinnumiðlunin er á
vegum bæjarins en leikvellirnir
eru á vegum félagsmálaráðs
Hafnarfjarðar. Hlutaðeigendur
eru beðnir velvirðingar á þess-
um mistökum.
HÚSEIGNIN
Opiö í dag
Laugarneshverfi
Raöhús ca. 200 fm. Skipti á
stórri 3ja herb. íbúð koma til
greina.
Lækjarkinn, Hf.
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
tvíbýlishúsi. 3 svefnherb.
Dalaland
4ra herb. íbúð á jarðhæð ca.
100 fm. Verö 22 millj.
Smáragata
2ja herb. íbúð ca. 67 fm. Sér
inngangur. Sér hiti. Útb. 10 til
11 millj.
Parhús, Kóp.
5 til 6 herb. íbúð á 2 hæðum um
140 fm. Stór bílskúr fylgir.
Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö í
Reykjavík eöa Kópavogi koma
til greina. Uppl. í skrifstofunni.
Sér hæð, Kóp.
150 fm sér hæð ásamt bílskúr
við Hlíöarveg. Uppl í
skrifstofunni.
Einbýlishús, Kóp.
6 herb. íbúð á einni hæð ca.
150 fm. 4 svefnherb., bað
eldhús og þvottaherb. í kjallara
er 70 fm. 2ja herb. íbúð. Uppl. í
skrifstofunni.
Skipholt — sér hæð
5 herb. íbúð 120 fm. 3 svefn-
herb. Suður svalir. Bílskúr fylg-
ir. Skipti á einbýlishúsi eöa
raðhúsi koma til greina.
Rauðilækur
4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 115
fm. Bílskúr fylgir. Skipti á 5
herb. íbúö meö bílskúr koma til
greina.
Engjasel
4ra herb. íbúð á 1. hæð 120 fm.
3 svefnherb. Bílskýli fylgir.
Krummahólar
5 til 6 herb. 160 fm. íbúð á
tveim hæðum. Bílskýli fylgir.
Kríuhólar
4ra herb. íbúð 125 fm. 3 svefn-
herb. Bílskúr fylgir.
Asparfell
3ja herb. íbúö. Þvottahús á
hæðinni. Verð 18 millj.
Hraunbær
4ra herb. íbúð á 3. hæð 110 fm.
Suöur svalir. Verð 22 til 23 millj.
Dalsel
Glæsileg 2ja herb. íbúð ca. 80
fm. Bílskýli fylgir. (Má bæta við
tveim herb. í risi).
Grettisgata
3ja herb. risíbúð ca. 80 fm. Útb.
10 millj.
Hjallavegur
Góö 4ra herb. íbúö í kjallara
100 fm. Útb. 13 til 14 millj.
Ægissíða
2ja herb. íbúð í kjallara. Sér hiti.
Útb. 9 til 10 millj.
Garðastræti
3ja herb. íbúð 95 fm. Sér hiti.
Útb. 14 millj. til 15 millj.
Hveragerðí
Fokhelt einbýlishús 130 fm.
Teikningar á skrifstofunni.
Skipti á 2ja herb. íbúð í Reykja-
vík koma til greina.
Óskum eftir öllum
stærðum fasteigna á
söluskrá.
Vogagerði Vogum
4ra herb. íbúö á 1. hæö 108 fm.
Sér þvottahús. Sér hiti. Verö 12
til 14 millj.
Pétur Gunnlaugsson, lögfi
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
82455
Eyjabakki 4ra herb.
110 ferm. íbúö á annarri hæö.
Góð teppi og innréttingar. Verð
22-23 millj. Einkasala
Skipholt sérhæð
ca. 120 ferm bílsk.
Hjallavegur 3ja herb.
Snotur íbúö. Verð 15 millj. Útb.
11 millj.
Einbýlishús
Við erum meö á söluskrá okkar
nokkur einbýlishús sem henta
vandlátum og fjársterkum
kaupendum. Upplýsingar um
þessar eignir eru aðeins veittar
á skrifstofunni, ekki í síma.
Skipasund 2ja herb.
kjallaraíbúð. Útb. aðeins 8 millj.
Verð 12 millj.
Dalsel raöhús
laugardag
2x75 ferm. auk 35 ferm. kjall-
ara, bílageymsla, selst tilbúið
undir tréverk. Teikningar og
upplýsingar á skrifstofunni.
Flúðasel raðhús
140 ferm. á 2 hæðum. Verð 38
millj. Einkasala.
Selás lúxusraðhús
á 3 hæðum. Tvennar svalir.
Skilast fullfrágengin aö utan.
Besti staður í þessu hverfi. Verð
30 millj.
Kleppsvegur 4ra herb.
Góð íbúð á þriðju hæö, sólar-
svalir. Verð 23-24 millj.
Hringbraut 2ja herb.
íbúð á annarri hæð. Verð 15
millj. Útb. 11 millj.
Skeljanes 4ra herb.
100 ferm. risíbúð. Verð 16 millj.
Útb. 12 millj.
Grettisgata 3ja herb.
80 ferm. samþykkt risíbúð í
góðu ástandi. 3-býlishús. Verð
13-14 millj. Útb. 9-ÍO millj.
Rjúpufell raðhús
Ekki alveg fullgert, með upp-
steyptum bílskúr. Verð 31 millj.
Austurborg sérhæð.
glæsileg eign. Bilskúrsréttur,
verð aðeins 33 millj.
Sumarhús
Við höfum til sölu nokkra full-
gerða sumarbústaöi, mismun-
andi stærðir, teikningar og allar
nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Jaröhæð óskast
Við höfum fjársterkan kaup-
anda að jarðhæð. Kristján Örn
Jónsson sölustjóri.
3ja herb. óskast
Við höfum fjársterka kaupendur
aö 3ja herb. íbúðum á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Seljendur Kópavogi
Á kaupendaskrá okkar eru
kaupendur aö öllum gerðum
eigna í Kópavogi. Vinsamlegast
hafiö samband ef þér eruö í
söluhugleiöingum.
Skoðum og metum
samdægurs.
Hjá okkur er miðstöð
fasteignaviðskipta á
Reykjavíkursvæðinu.
CIGNAVER
lYl
Suöurlandsbraut 20,
aimar 82455-82330
Krlstj&n örn Jónsson
sölustjórl.
Áml Elnarsson lögfr.
Ólafur Thoroddsen lö{
43466
Vantar íbúðir
2ja herb. í Kópavogi, Reykja-
vík. 3ja herb. gjarnan í Ljós-
heimum. 3ja herb. í Vest-
ur-Kópavogi, 4ra herb. íbúö
meö eöa án bílskúrs. Sér
hæöir, einbýli, raöhús. í
Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði.
Til sölu
4ra herb. ný íbúð við Spóahóla.
Verður skilað fullfrágenginni í
ágúst ‘79. Tilboð.
Skipholt — sér hæö
Arnarnes — lóð
Furugrund — 4ra herb.
Aúkaherbergi í kjallara.
Skerjafjörður — 4ra
herb.
Selfoss — einbýli
Fjöldi eigna á skrá.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Simar 43466 & 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræðingur
29555
Opiö 1—3 í dag
Höfum kaupanda aö raöhúsi í Reykja-
vík, Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Mjög góö
útborgun.
Höfum kaupanda aö þremur íbúöum í
sama húsi eöa tveimur íbúöum og
óinnréttuöu risi, eöa kjallara.
Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb.
íbúö í Fossvogi, Hlíöum eöa Háaleitis-
hverfi. Allt aö staögreiösla í boöi fyrir
rétta eign.
Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö
meö bílskúr í Kópavogi.
Höfum kaupanda aö litlu einbýlishúsi
vestan Elliöaár.
Höfum kaupendur meö miklar út-
borganir í boöi.
Ýmsar geröir eigna 2ja, 3ja herb.
íbúöir og stærri. Allskonar skiptamögu-
leikar.
Hjallavegur
3ja herb. 75 ferm. kjallaraíbúð. Verö 15
millj. útb. 10.5 millj.
Frakkastígur 2ja herb.
2ja herb. ca. 60 ferm. 1. hæö. Verö 9
millj. útb. tilboö. Ný þvottavél og
ísskápur fylgja.
Krummahólar
2ja og 3ja herb. íbúöir.
Brávallagata
3ja herb. 80 ferm. íbúö á 3. hæö.
Yfirbyggingarréttur. íbúöin er laus
strax. Verö 22 millj.
Hraunbær
3ja herb. 90 ferm. íbúö. Verö 21 millj.
Neöra Breiðholt
4ra herb. 2, herb. í kjallara. Verö
23—24 millj.
Hjallavegur
4ra herb. 96 ferm. kjallara íbúö. Miklö
endurnýjuö. Verö 17 millj.
Leifsgata
3ja—4ra herb. 100 ferm. íbúö á 1. haaö.
2ja herb. innréttaö útihús fylgir. Verö
tilboö.
Grettisgata
Timbureinbýli 120 ferm. Verö 19 millj.
útb. 15 millj.
Rjúpufell
Raöhús ófullbúið. Verö 31 millj.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 9ó
(vió Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Lárus Helgason, sölustj.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Einbýlishús
við Vatnsendablett
Til sölu einbýlishús á tveim hæöum aö
grunnfleti 190 ferm. í kjallara er góöur
innbyggður bílskúr, þvottahús og geymslur. Á
hæöinni eru 5 svefnherb., hol, stofur, gott
eldhús, baðherb. og gestasnyrting. Óvenju
stór og falleg lóö. Verö um 45 millj.
Fasteignasalan
9QR1 i Hús og eignir
I I Bankastræti 6
Kvöldsími 20318. Lúðvik Gizurarson hrl