Morgunblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ1979
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmiðir
Trésmiöir eöa trésmíðaflokkur óskast í
uppslátt á fjölbýlishúsi úti á landi.
Uppmæling, mikil vinna.
Upplýsingar í síma 73598 og 53165 eftir kl. 7
á kvöldin.
Starf félagsmála-
fulltrúa
Laust er starf félagsmálafulltrúa hjá ísafjarö-
arkaupstaö.
Umsóknarfrestur um starfiö er til 25. þ.m.
Undirritaður veitir allar nánari upplýsingar.
ísafiröi 19. júní 1979.
Bæjarstjórinn á ísafiröi.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa rennismið og járnsmiði.
Véismiöja Orms og Vígiundar
Lágmúia 9, R.
Sími 86199.
Kennsla
Kennara vantar aö Húnavallaskóla A-Hún.
Kennslugreinar:
1. Danska og enska.
2. Líffræöi og eölisfræði.
3. Mynd- og handmennt.
4. Almenn kennsla.
Allar nánari upplýsingar hjá skólastjóra í
síma 95-4313.
Skóiastjóri.
Óskum eftir aö ráöa
starfsfólk
í eftirtalin störf:
1. Bókhaldsstarf. Nauðsynlegt er aö viökom-
andi hafi góöa þekkingu og reynslu.
2. Símavarsla, vélritun o.fl. Verzlunarmennt-
un nauösynleg.
Skriflegar umsóknir óskast sendar skrifstofu
okkar fyrir 1. júlí n.k.
Skii s/f
Löggiltir endurskoöendur
Bjarni Bjarnason
Birgir Ólafsson
Þórdís K. Guömundsdóttir
Laugavegi 120, Reykjavík.
Rósthólf 5501.
innskriftarborð
Óskum eftir aö ráöa starfsmann á innskrlftarborð, góo vélritunar- og
íslenskukunnátta nauösynleg.
Upplýsingar veitlr Jón Hermannsson n.k. þrlöjudag og mlövikudag,
uppl. ekki í síma.
Ríklsprentsmlölan Gutenberg
Síöumúla 16—18.
Kennara vantar
Tvo kennara vantar aö grunnskólanum
Hofsósi. Æskilegar kennslugreinar, enska,
íþróttir, smíöar og teiknun. Ný íbúö fyrir
hendi. Umsóknarfrestur til 15. júlí. Uppl.
veitir skólastjóri í síma 95-6398.
Skólanefnd.
Trésmiðir
Nokkrir samhentir trésmiöir óskast í upp-
slátt. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 42917.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Patrekshreppur óskar eftir útboöum í bygg-
ingu leikskóla á Patreksfiröi. Húsinu á aö
skila fokheldu og fullfrágengnu aö utan eigi
síöar en 30. desember 1979. Útboösgögn
veröa til afhendingar á skrifstofu Patreks-
hrepps og hjá arkitektum Guömundi Kr.
Guömundssyni og Ólafi Sigurðssyni, Þing-
holtsstræti 27, Reykjavík. Skilatrygging er kr.
30. þús. Skilaö skal tilboöum á skrifstofu
Patrekshrepps eigi síöar en 3. júlí og veröa
þau opnuö þar kl. 14 þann sama dag.
||f ÚTBOÐ
Tilboö óskast í breytingar og lagfæringar á
kennarastofum Langholtsskóla vegna
fræösluskrifstofu Reykjavíkur. Útboðsgögn
veröa afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa
opnuö á sama staö þriðjudaginn 10. júlí 1979
kl. 11 f.h.
í INNKAUPASTOFNUN reykjavíkubborgar
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 '
Ifl Útboð
Tilboö óskast í eftirfarandi vegna
bílasprautuhúss vélamiðstöðvar Reykjavík-
urborgar:
a. Klæöningu þess úr áli eöa stáli.
b. Huröir úr stáli.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3 gegn 5 þús. kr. skilatryggingu
fyrir hvort verk. Tilboöin verða opnuö á sama
staö miövikudaginn 4. júlí n.k. kl. 14 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800
Trefjaplastbátur
Höfum til sölu m.a. 11 rúmlesta fiskibát úr
trefjaplasti. Smíöaöur 1978 meö 180 hp.
Ford vél. Vél útbúin tækjum.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—15 —
17 _ 18 — 26 — 29 — 30 — 45 — 53 — 55
_ 61 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 —
86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 — 230
tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Akur h.f. Aðalfundur
Aöalfundur Akurs h.f. veröur haldinn í
Sjálfstæöishúsinu Akureyri n.k. föstudag 29.
júní kl. 17:00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Vatnsfirðingar
Afkomendur séra Páls Ólafssonar og Arndísar Pétursdóttur Eggerz,
efna tll ættarmóts aö Vatnsflröl 7. og 8. júlí n.k. Lagt verður af stað
frá Umferöamiöstöðlnni föstudaglnn 6. Júlí kl. 18.00. Þátttaka
tilkynnist sunnudaglnn 24. júní eftlr kl. 20.00 í símum 28910 — 71775
— 38575.
Setjaravél til sölu
Linotype setjaravél í góðu standi meö letrum
og aukamagasínum. Gott verö, ef samið er
strax.
Nánari upplýsingar í síma 1210 og heima
1214, Vestmannaeyjum.
Eyjaprent h.f.
Vestmannaeyjum.
Til sölu
Sumarbústaður á fögrum og rólegum staö
við Elliöavatn. Fokhelt einbýlishús í Mos-
fellssveit.
AOALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 1 7, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gislason,
heimas. 51119.
Húseignin Auðbrekka
44—46 Kópavogi
Gott húsnæöi laust bráölega hentugt bæöl fyrir lönaö og verzlun
Húsnæöinu má skitta í 2—4 hluta.
Upplýslngar í síma 19157.