Morgunblaðið - 23.06.1979, Side 43

Morgunblaðið - 23.06.1979, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979 43 Góður sigur Þórs þór i.n SELFOSS ■ m\M ÞÓR frá Akureyri vann nokkuð sanngjarnan sigur á Selfossi í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu á Akureyri í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í leiðinda- veðri og var frekar tilþrifalítill, en Þór var þó vel að sigrinum kominn og Selfyssingar ollu vonbrigðum eftir góða leiki að undanförnu, þeir voru mjög slak- ir nú. Þórsarar skoruðu eina mark leiksins í síðari hálflcik. Selfyssingar sóttu undan stífum vindi í fyrri hálfleik og lá þá meira á heimaliðinu, en færi voru engin. Hættulegustu augnablikin áttu sér stað þegar Þórsarar áttu skyndiupphlaup og eftir eitt slíkt var bjargað af marklínu Selfoss. Jón Lárusson, sem lék sinn 100. Ieik fyrir Þór, lagði upp sigur- markið sem Guðmundur Skarp- héðinsson skoraði af stuttu færi á 77. mínútu. Tvívegis bjargaði markvörður Selfoss naumlega frá Guðmundi og Zóphaníasi Árna- syni, en fleiri mörk voru ekki skoruð, og líkur Selfyssinga á áframhalaandi toppbaráttu hafa minnkað til muna. SOR/gg. UBK tryggir sig REYNIR H.O — UBK IMmCi BREIÐABLIK treysti cnn stöðu sína á toppi 2. deiidar með góðum sigri suður í Sandgerði gegn Rcyni í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 2—0, eftir að UBK hafði skorað eitt mark í fyrri hálfleik. Ef dæma hefði átt sam- kvæmt gangi leiksins, hefði jafn- tcfli verið sanngjarnari úrslit og segja má, að jafnræði hafi verið í leiknum, nema uppi við mörkin, þar gekk UBK betur. Sigurður Gíslason skoraði bæði Landslið kvenna í fr jálsum valið Brátt líður að Evrópukeppni kvenna í frjálsum íþróttum, en hún fer fram í Wales 1. júlí næstkomandi. Eftirtalið lið hefur verið valið til að keppa fyrir hönd Islands. Lára Sveinsdóttir, Á 100 m, 100 m grind og boðhl. Sigurborg Guðmundsd. Á 200 m og boðhlaupi. Sigríður Kjartansd. KÁ 4Ó0 m og boðhlaupi. Rut Ólafsdóttir, FH 800 m og boðhlaupi. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 1500 m hlaupi. Thelma Björnsdóttir, UBK 3000 m hlaupi. Sigrún Sveinsdóttir, Á 400 m grind og boðhl. Þórdís Gísladóttir ÍR, hástökk. Helga Halldórsdóttir, KR langstökk og boðhl. Guðrún Ingólfsdóttir, Á kúluvarp og kringlukast. María Guðnadóttir, KA spjótkast. Þjalfari hópsins verður Stefán Jóhannsson og fararstjóri Hreinn Erlendsson. r Elnkunnagjöfin mörk UBK í leiknum, það fyrra á 41. mínútu. Þá fékk hann knöttinn aðþrengdur varnarmönnum á markteigshorninu, en sneri þá laglega af sér og skoraði með góðu skoti. Síðaraa markið kom 5 mín- útum fyrir leikslok og hefði aldrei átt að koma, því að einn blikanna handlék knöttinn mjög áberandi er hann lagði hann fyrir Sigurö. Reynismenn hættu, en ágætur dómari leiksins, Magnús Gíslason, sá ekki atvikið og dæmdi markið gilt, hans einu mistök. Sem fyrr segir áttu Reynismenn síst minna í leiknum, en marktækifærin nýtt- ust ekki. VALUR. Sigurður Haraldsson 4, Guðmundur Kjartansson 2, Grímur Sæmundssen 2, Magni Pétursson 2, Dýri Guðmundsson 3, Sævar Jónsson 2, Ingi Björn Albertsson 2, Atli Eðvaldsson 2, Jón Einarsson 2, Ólatur Danivalsson 1, Albert Guömundsson 2, Hálfdán Örlygsson 2, Vilhjálmur Kjartansson 2. ÍA. Jón Þorbjörnsson 2, Jóhannes Guöjónsson 2, Guðjón Þórðarson 2, Jón Alfreðsson 3, Sigurður Lárusson 3, Kristján Olgeirsson 3, Sveinbjörn Hákonarson 4, Árni Sveinsson 3, Sigþór Ómarsson 4, Guðbjörn Tryggvason 3. Þessi myndarlegi hópur er einn aí fjiilmörgum slíkum sem þátt hefur tekið í landshlaupinu til þessa. Ilópur þessi er frá Ilúsavík. Ljósm. Mbl. SB. Bæjakeppni yngri manna STAÐAN "TdeIld STAÐAN í 1. deild er nú þessi: ÍBK 5 2 3 0 9: 1 7 Fram 5 2 3 0 9: 4 7 ÍA 5 3 11 10:7 7 KR 5 3 11 6: 4 7 ÍBV 5 2 12 4: 3 5 Vaiur 4 12 2 7: 7 4 KA 5 2 0 3 7: 9 4 KA 5 2 0 3 6:10 4 Þróttur 5 113 3:10 3 Ilaukar 5 10 4 3:11 2 Markhæstir eru: Sveinbjörn Ilákonarson ÍA 5 Pétur Ormslcv Fram 4 Atli Eðvaldsson Val 2 Sverrir Ilerbertsson KR 2 Sigurður Indriðason KR 2 Gunnar Blöndal KA 2 óskar Ingimundarson KA 2 Ingi Björn Albcrtsson Val 2 Jón Einarsson Val 2 Guðmundur Sigmarsson Haukum 2 Gunnar Örn Kristjánsson Vík. 2 Sigurlás Þorleifsson Vík. 2 Gísli Eyjólfsson ÍBK 2 Árni Sveinsson ÍA 2 Sigþór Ómarsson í 2 Þórir Sigfússon ÍBK 2 2. DEILD STAÐAN í 2. deild cr nú þessi: UBK 7 5 2 0 17- 4 12 FIl 6 4 1 1 13- 7 9 Selfoss 6 3 1 2 13- 6 7 Þór 5 3 0 2 9- 9 6 ÍBl 12 11 11- 6 5 Þróttur Nk 6 2 1 3 6- 7 5 Fylkir 6 2 13 11-12 5 Kcynir 5 113 2-8 3 Austri , 6 0 3 3 5-13 3 Mattni 5 0 1 4 3-17 1 BÆJARKEPPNI milli Kópavogs og Rcykjavíkur fer fram í knatt- spyrnu á efri vellinum í Laugar- dal næstkomandi sunnudag klukkan 20.00 Hér er aðeins um að ræða pilta sem leika í 2. aldursflokki og leika ekki sem fastir leikmenn með meistaraflokksliðum sínum. Lið Reykjavíkur skipa eftirfar- andi leikmenn. Lárus Grétarsson Fram Júlíus Marteinson Fram Magnús Sigurðsson Fram Stefán Jóhannsson KR Ragnar Gunnarsson KR Gísli Bjarnason KR Ágúst Jónsson KR Sæbjörn Guðmundsson KR Leifur Ivarsson Leikni Þorsteinn Ögmundsson Leikni Bragi Sigurðsson Val Atli Jóhannesson Val Þorsteinn Sigurðsson Val Guðjón Guðjónsson Val Gunnar Gunnarsson Víking Aðgangur að leik þessum er ókeypis, en von er á góðum leik ef veðurguðirnir leggja blessun sína yfir hann. Wilkins enn á uppleið AÐ UNDANFÖRNU hafa risaköst Norðmannsins Knúts Iljeltenes í kringlukasti verið helstu viðburðirnir í þeirri íþróttagrein í heiminum. Á móti einu í Kaliforníu fyrir skömmu kastaði har.i enn mjög langt. 08,89 metra. En að þessu sinni dugði það aðeins til þriðja sætis. Mac Wilkins. sem íslendingum er góðkunnur. kastaði nefnilega kringlunni yfir 70 metra. nánar tiltekið 70.00 metra, sem er þriðji besti árangurinn í kringlu í heiminum í dag. Aðeins heimsmet Wolfgangs Schmidts, 71,15 metrar. og fyrra heimsmct Wilkins, 70,87 metrar. hafa verið betri. Landi Wilkins. Ken Stadel. náði sínu langvesta kasti fyrr og síðar. er hann hreppti annað sætið með 09.27 metra kasti. Miklar líkur eru taldar á því að Wilkins keppi í kringlukasti hérlendis síðar í sumar. alveg eins og í fyrra. Þá vonuðu menn að þeir fengju sjá hann setja hcimsmet. ekki heppnaðist það þá. en því ekki nú. Framarar með knattspyrnuskóla KNATTSPYRNUSKÓLI Fram hefur ákveðið að halda námskeið í sumar fyrir byrjendur. Mun viðkomandi námskeið standa út júlí og verður kennt 3 daga vikunnar. Kennt verður í fámennum hópum. svo unnt verði að sinna hverjum einstaklingi af meiri kostgæfni en ella. Námskeiðinu lýkur síðan þannig. að nemendur spreyta sig á knattspyrnuþrautum KSÍ. Tveir meistaraflokksleikmenn Fram sjá um kennslu í námskeiðum þessum. þeir Ásgeir Elíasson og Rafn Rafnsson. Þátttökugjaldið er 5ooo krónur og grciðist það við innritun. en hún fer fram í félagsheimili Fram mánudaginn 25. júní milli klukkan 14.00 og 15.00. • Kjartan L. Pálsson landsliðseinvaldur í golfi hefur nú valið golflandsliðið sem taka á þátt í Evrópumeistarakeppni í golfi scm fram fer í Esbjerg í Danmörku. I landsliöi því sem heldur utan á sunnudag eru eftirtaldir kylfingar: ÞAÐ var Pálmi FH-ingur Jónsson. sem skoraði fyrra mark FII gegn Jón Ilaukur Guðlaugsson . GN, Björgvin Þorsteinsson GA, Sveinn Sigurbergsson GK, Sigurður ÍBÍ á ísafirði um siðustu helgi í 2. dcild íslandsmótsins í knattspyrnu Ilafsteinsson GR, Ilannes Eyvindsson GR, Óskar Sæmundsson sem er varamaður og Kjartan Pálsson. Það var ekki Óttar Sveinsson sem skoraði eins og Mbl. og reynda Ljósm. Emelía. allir fjölmiðlar greindu frá. Er Pálmi beðinn velvirðingar á þessu. Pálmi skoraði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.