Morgunblaðið - 19.07.1979, Side 6

Morgunblaðið - 19.07.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ1979 DAG BÓK í DAG er fimmtudagur 19. júlí, 199. dagur ársins, 14. VIKA SUMARS. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.27 og síðdeg- isflóö kl. 15.05. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.51 og sólar- lag kl. 23.15. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö er í suðri kl. 09.48. (Almanak háskólans). ARNAD MEILXA Dómsmálaráöuneytiö setur nýjar reglur um veitingatíma áfengis: Miðvikudagur ekki lengur „þurr”-dagur Ótti viö menn leóir í snöru, en Þeim er borgiö, sem treystir Drottni. (Oröskv. 29, 25.) KROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ " 12 ■ • 14 15 16 ■ ■ Guðmundur Kr. Sigurðsson frá Hvassahrauni, starfsmað- ur Landsbanka íslands, Vest- urgötu 3 hér í bænum, er sextugur í dag 19. júli. | AHEIT OG GJAFIFt | ÁHEIT á Strandarkirkju. afhent Mbl.: H.B. 5000. Fríða Kristjánsdóttir 5000, M.S. 7000. K.G. 2000, Frá Kamalli konu 10000. H.O. 2000, Haddý 5000. f.S. 20000. Áheit G-E 2000, N.N. 5000, b.Á. 5000. Áheit Ó.Ó. 500, V.Á.G. 7000, X.Z. 5000. N.N. 1000, örvar 10000. G.S. 2000. Gússý 5000. Guðrfður G. 5000, Jóhannes 1000. S(S 5000, Í.B. 2000, Óskar 25000, Rósa Kristfn Gfsla- dóttir 1000. 3 sólskinsborn 2000. H.M. 2000, L.X.Þ. 2000. Á.Þ.P. 9000. H.H.-Hornafirði 10000. gömul kona 10000. N.N. 1000. Ebbi 1500, S ok H 2000. S.Á.J. 1500. J.L. 5000, S.J. 5000, S.B.S. 10000. FRÁHÖFNINNI LÁRÉTT: — 1 vesæl, 5 tveir eins, 6 mannsnafn, 9 bókstafur, 10 vsetli, 11 tvfhljóði, 13 bráðum. 15 skatt, 17 skekkja. LÓÐRETT: - 1 á móti, 2 dvelja, 3 happs, 4 liðin tfð. 7 Ijósrák, 8 fiskurinn, 12 afkvæmi, 14 bók- stafur, 16 ósamstæðir. Lausn sfðustu krossKátu: LÁRÉTT: — 1 flaska, 5 uá, 6 örðuga. 9 Rán, 10 ár, 11 BP, 12 ata, 13 raft, 15 óli, 17 talinn. LÓÐRÉTT: — 1 fjörbrot. 2 auðn, 3 sáu, 4 Ararat. 7 rápa, 8 gát, 12 Atli, 14 fól, 16 in. í FYRRAKVÖLD kom Hekla úr strandferð til Reykjavík- urhafnar. í gær kom Kyndill úr ferð og fór aftur þá samdægurs. I gærmorgun kom togarinn Ingólfur Arn- arson af veiðum og var hann með um 230 tonna afla og hafði þorskur verið aðalupp- istaðan í afla togarans. Af- lanum var landað hér. í gærmorgun kom skemmti- ferðaskipið Vistafjord, norskt, og fór það aftur í gærkvöldi. Togararnir Bjarni Benediktsson og Snorri Sturluson eru farnir aftur til veiða. Allverulegur floti er- lendra leiguskipa er á ferð- inni hér við landið um þessar mundir og mun láta nærri að tala þessara skipa sé upp undir 20. í dag er von á tveim rússneskum skemmtiferða- skipum hingað til Reykjavík- ur. Þau fara áfram í kvöld. Skipin eru Marxim Gorki og Alexander Puehini. Það er bara eitt, sem ég ekki skil. Hvaða dag hefur maður nú til að vinna fyrir dropanum!? [ FRÉTTIR í LÖGBIRTINGI, sem kom út í gær, er slegið upp em- bætti bæjarfógeta í Kópa- vogi. Forsetinn veitir þetta embætti, en dóms og kirkju- málaráðuneytið tekur við um- sóknunum. Er umsóknar- frestur settur til 10. ágúst næstkomandi. f NÁTTURUFRÆÐISTOFN- UN Islands hefur Ævar Pet- ersen verið settur deildar- stjóri dýrafræðideildar stofn- unarinnar, til eins árs, að því er segir í tilk. frá mennta- málaráðuneytinu, í nýju Lögbirtingablaði. ^ÍÝR RÆÐISMAÐUR hefur verið skipaður fyrir ísland í Kotterdam, Marius Boerstra, að nafni. Heimilisfang ræðis- mannskrifstofunnar er Consulate of Iceland, Scheepmakershaven 25, 3011 VA Rotterdam, p.o. box 776, 3000 at Rotterdam. í SAFNAÐARHEIMILI Langholtssóknar verður spil- uð félagsvist í kvöld kl. 9. Slík spilakvöld eru á fimmtu- dagskvöldum nú í sumar, á sama tíma. Ágóðinn rennur til kirkjubyggingarsjóðs Langholtskirkju. TRYGGINGASTOFNUN ríkisins augl. í þessu sama Lögbirtingablaði, lausa til umsóknar hálfa stöðu trygg- ingalæknis. Er umsóknar- frestur um þessa stöðu til 5. agúst n.k. KVÖLD NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavfk. dasana 13. júll til 19. júlt. að bártum döKum meðtöldum. er sem hér seKÍr: I LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÖSTOFAN í BORGARSPlTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKárdöKum og helKÍdöKum, en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 slmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist 1 heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iauKardöKum oK helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt faia fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlöKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er miiii kl. 14 — 18 vlrka daKa. nnn niöCIUCReykjavík sími 10000. UHO UAublNO Akureyri sími 96-21840. nuWniunn HEIMSÓKNARTlMAR, Land- SJUKHAnUb spítalinn: Alla d&ga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 tll kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 tll kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Ménu daKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um ok sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 tii kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15' til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30: - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVfKUR: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. — KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til Id. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 47 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa tii lauKardaKa kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QArij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ^Á/rPI inu við HverlisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa - föstudaKa kl. 9—19, útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daKleKa kl. 13.30 - 16. SnorrasýninK opin daKleKa kl. 13.30 til ki. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a. sími 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 f útlánsdeild salnsins. Opið mánud —föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKardöicum uK sunnudöKum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. binKholtsstrætl 27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKardöKum oK sunnu- döKum. Lokað júlfmánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfKrelðsla í blnKholtsstræti 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar iánaöir skipum. heilsuhælum oK stufnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14-21. BÓKIN IIEIM - Sóiheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- inKaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa oK aldraða. Sfmatfmi: MánudaKa og fimmtudasKa kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN - HoísvallaKötu 16. sími 27640. Opið mánud — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vevna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Oplð mánud. — föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafnl. sfml 36270. Viðkomustaðlr víðsveitar um borifina. KJARVALSSTAÐiR: SýninK á verkum Jðhannes- ar S. Kjarvals er opln aila daKa kl. 14—22. — AðKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ÁRBÆjARSAFN: Opið ki. 13—18 alla daKa vikunnar nema mánudaKa. StrætisvaKn leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnltbjöritum: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Beritstaðastrætl 74. er opið alla daKa. nema lauKardKa. (rá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opiö mánudag til íöstudags Irá kl. 13—19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaii, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag sunnudag ki. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilíellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT r GENGISSKRANING NR. 133 — 18. JULI 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 350,80 351,60* 1 Sterlíngspund 803,85 805,85* 1 Kanadadollar 302,05 302,75* 'A Dan.kar krónur 6779,10 6794,50* 100 Nor.kar krónur 6996,80 7012,80* 100 Snnakar krónur 8369,30 8388,40* 100 Finnak mttrk 9202,50 9223,50* 100 Franakir trankar 8357,40 8376,40* 100 Bolg. frankar 1221,45 1224,25* 100 Sviaan. frankar 21645,00 21694,30* 100 Gylliní 17717,20 17757,80* 100 V.-Þýzk mfirk 19481,30 19525,70* 100 Lfrur 43,20 43.30* 100 Austurr. Sch. 2652,60 2658,60* 100 Escudos 725,80 727,50* 100 Peaatar 531,10 532,30* 100 Ven 184,75 165,13* 1 SDR (séretttk dráttarréttindi 458,01 459,05 * Breytíng Irá aíöustu akráningu. I Mbl. fyrir 50 árum „UPPI er lótur oK fit í Landa- koti, sem vonlegt er f sambandi við vígslu hennar og vígslu Marteins Meulenberg til biskups....Kirkjan er nú öll iáguð orðin og prýdd og má þar enginn stfga inn fæti sfnum, nema f fylgd með Landakotsprestum...Pfu páfi hinn XI. hefir sýnt kirkju þessarl alveg sérstaka velvild ug umönnun. Hefir hann sjáitur sent hingað þrjá kirkjugripi: Kristsmyndina. sem hann sendi f fyrra, oK nú stendur á súlu úr afrfkönskum marmara við altariströppurnar. Gengt henni stendur kertastjaki mikill. um mannhæðar hár. Er hann smfðaður hér f Héðni. eftir fyrirsögn Meulenbergs. í þessum stjaka stendur risavaxlð kerti, sem páfinn hefur gefið kirkjunni. Þá hefur Pfus páfi og gefið henni kaleik forkunnar fagran." GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18. JÚLÍ. EiningKI. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 385,88 386,76* 1 Sterlingspund 884,23 888,22* 1 Kanadadollar 332,26 333,03* 100 Danskar krónur 7457,01 7473,95* Norakar krónur 7696,48 7714,08* 100 Sœnskar krónur 9206,23 9227,24* 100 Finnak mttrk 10122,75 10145,85* 100 Franakir frankar 9193,14 9214,04* 100 Belg. frankar 1343,50 1348,68* 100 Sviaan. frankar 23809,50 23863,73* 100 Gyllini 19488,92 19533,36* 100 V.-Þýzk mttrk 21429,43 21478,27* 100 Lfrur 47,52 47,63* 100 Auaturr. Sch. 2917,86 2924,46* 100 Eacudoa 798,38 800,25* 100 Paaatar 534,21 585,53* 100 Yan 181,23 181,64* * Breyting fré aíðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.