Morgunblaðið - 19.07.1979, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 19.07.1979, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ1979 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sólkjólar til sölu úr bómullarefnum. Stærölr 38—46. Verö frá 10 þús. kr. Viötalstími frá kl. 2—8. Sigrún Á. Siguröardóttir, Drápu- hlíö 48, 2. hæö, sími 19178. Ódýr ferðaútvörp Margar geröir. Verö frá kr. 11.010.-. Töskur og hylki fyrir kassettur og áttarása spólur, T.D.K., Ampex og Mlfa kassett- ur. Hljómplötur músikkassettur. Hljómplötur músikkassettur og áttarása spólur. Miklö á gömlu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, Radioverslun Bergþórugötu 2. Sími 23889. Gróöurmold Gróðurmold, helmkeyrö. Uppl. f síma 77583. Teiknistofa Óskum eftir húsnæöi fyrir telknl- stofu ca. 60—80 ferm. nálægt miöbænum. Má vera fbúö. Uppl. í síma 10960. Dugleg stúlka á 19. ári Óskar eftir atvinnu. Nokkur ensku- og vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 10953. Samhjálp Samkoma í Hlaögeröarkoti f kvöld kl. 20.30. Samhjálp ÚTIVISTARFERÐIB Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Föstud. 20. júlí kl. 20 1. Þórsmðrk, fararstj.: Erllngur Thoroddsen. Sumarleyfisferöir: Lónsöræfl, Hoffellsdalur, Hálendlshrlngur, Gerpir og Stórurö — Dyrfjöli. Nánari uppl. á skrifst. Lækjar- götu 6a, s. 14606. 4. Fartua'af ■liW Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn Gunnar Lind- blóm, Daníel Glad, Gestur Slgur- björnsson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19S33. Föstudaginn 20. júlf kl. 20 ferö í Þórsmörk og á Flmmvöröuháls. Nánari uppl. á skrifstofunni, Laufásvegl 41, sfml 24950. Farfuglar Föstud. 18. júlí kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist í húsl). 2. Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsl). 3. Hveravellir. Grasaferð, tfnd fjallagrös. Leiöbeinandl: Anna Guömundsdóttir. (Gist í húsi). 4. Ferö í Hítardal og aö Hítar- vatni (gist í tjöldum). Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Sumarleyfisferðir 21. júlí gönguferö frá Hrafnsfirði um Furufjörö til Hornvíkur. Far- arstjóri: Birgir G. Albertsson (8 dagar). 1. ágúst 8 daga ferö til Borgar- fjaröar eystrl. 1. ágúst 9 daga ferö í Lónsöræfi. 3. ágúst 5 daga gönguferö frá Landmannalaugum til .Þórs- merkur. 10. ágúst 9 daga gönguferö frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Áætlaöar eru 12 ferðlr um Verslunarmannahelgina. Pantiö tímanlega. Kynnist landinu. Feröafélag íslands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hvolsvöllur Til sölu er iðnaðarhúsnæði á Hvolsvelli. Húsið er stálgrindarhús, 295 ferm. 1622 rúmmetrar. Upplýsingar í síma 99-5124 eða 99-5225. Hjólaskóflur til sölu 2 18 tonna hjólaskóflur til sölu, önnur árgerð 1973, hin árgerð 1975. Báðar eru í góðu ástandi. Gott verð og hagstæðir greiösluskil- málar, ef samið er strax. Skipti á ódýrari tækjum koma til greina. Upplýsingar í síma (91) 19460, og í kvöldsíma (91)32397. Offset Prentvél til sölu Heidelberg Kors 52x72 cm. Einnig pappírsskurðarhnífur. Símar 54460 og 53872. Antik Útskorin borðstofusett, píanó, borð stólar, skrifborö, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 22090. mannfagnaðir Félag íslenzka prentiðnaðarins heldur almennan félagsfund að Háaleitis- braut 58—60 fimmtudaginn 19. júlí 1979 kl. 17. Fundarefni: Kjarasamningar sveinafélaganna. Stjórnin. Til leigu í Kópavogi um 70 ferm. í verslunarsamstæðu fyrir verslun, léttan iönað, eða hreinsun. Er laust nú þegar. Uppl. í síma 41049 og 17139 eftir kl. 19. Gjafavöruverslun Til sölu listmuna og gjafavöruverslun. Vel staösett í miðbænum. (Leiguhúsnæöi). Losun samkv. samkomulagi. Góöur lager. Tilboð merkt: „Listmunir — 3210“ sendist augl.d. Mbl. fyrir 25. júlí. n.k. Iðnaðar og verslunarhúsnæði Allt að 1100 ferm. til leigu við Smiðjuveg í Kópavogi. Sími 76600. Einbýlishús/ raðhús óskast íslendingur, sem dvelur langdvölum erlendis, óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi á leigu til lengri tíma, helzt í Fossvogi eða Laugarási. Æskileg stærð 230 fm eða stærra. Góð fyrirframgreiösla fyrir rétta eign. Upplýsingar í síma 13171 á skrifstofutíma. útboó Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu og uppsteypu vegna benzínstöðvar á Seltjarnarnesi. Gögn eru afhent á teiknistofunni Óöinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. — Tilboð verða opnuð 7. ágúst n.k. Útboð Tilboð óskast í lagningu 1. áfanga dreifikerfis fyrir Hitaveitu Egilsstaðahrepps og Fella. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu sveita- stjóra Egilsstaðahrepps Lyngási 11, Egils- stöðum og á Verkfræðiskrifstofunni Fjöl- hönnun h.f. Skipholti 1, Reykjavík. Skilatrygging er kr. 30. þús. Tilboð verða opnuö kl. 11.00 30. júlí 1979. Hitaveita Egilsstaðahrepps og Fella. 75 ára í dag Herþota hrap- aði á vöruhús verið getið um slys á fólki, en í 75 ára er í dag Bergur Guð- mundsson. Bergur er yngstur 12 systkina, fæddur að Bakka í Fljótum. Þar var hann til 12 ára aldurs, en fluttist þá burt úr foreldrahúsum, vann fyrst sem vikadrengur, síðan sem vinnumaður á ýmsum bæjum í Fljótum. Kom hann sér smám saman upp góðum fjárstofni. Fór síðan að búa sjálfstætt. Fyrst einn, en síðan með ráðskonum. Fyrir jólin 1942, kvæntist hann Hólio&áðL - Jonsdóttur.. Og vorið eftir keyptu þau jörðina Nautabú í Hjaltadal, og fluttu þangað upp- eftir. Kvaddi hann þá sín ástkæru Fljót, sem höfðu alið hann og fóstrað fram til þess tíma. Á Nautabúi bjuggu þau svo í 31 ár, eða til haustsins 1974, að þau brugðu búi, og fluttust til Sauðár- króks. Eru þau nú búsett á dvalar- heimili aldraðra. Vel er hann hress, og sæmilega heilsugóður, og ber aldurinn með sóma. .... —.—------------ vinur. Salt Lake Clty. Utah, 17. júlí. Reuter. FLUGVÉL frá bandaríska hern- um hrapaði í gærkvöldi niður á vöruhús í Salt Lake City og hlauzt af slysinu mikið eldhaf og sprengingar, þar sem í húsinu voru geymd eitur- og sprengiefni. Slökkviliðsmönnum tókst að hefta útbreiðslu eldsins eftir þriggja klukkustunda baráttu við eldhafið. Flugvélin sem hrapaði var af B-57 gerð, fyrrverandi sprengju- flugvél er breytt hafði verið til vöruflutninga. Samkvæmt fregn- úm sém borist hafa hefúr ekki fyrstu var talið að svo kynni að hafa orðið. Flugmönnunum tveim- ur tókst að varpa sér út í fallhlíf á síðustu stundu. Flugherinn hefur varizt allra fregna af slysinu. Nýr forseti Iraks BaKdad. 17. júl(. Reuter. SADDAM Hussein vár i dag settur í embætti forseta íraks, en Al-Bakr fyrrum forseti sagði af sér embætti í gær vegna heilsubrests. Hussein hefur farið meö æðstu völd í landinu undanfarna mánuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.