Morgunblaðið - 19.07.1979, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ1979
■
■
■
a
i
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzín og dfesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Oatsun benzín
og diesel
Oodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeitan 17 s. 84515 — 84516
Það Þekkja allir
Mölnlycke
bleiurnar á gæöunum.
Dagbleiur,
næturbleiur.
voss
Komnir
aftur
Dömuklossar
í miklu úrvali
ELDAVELAR - OFNAR - HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
Sportskór
Bláir — Rauöir
Hvítir — Grænir
Stærðir 24—46.
Sendum í póstkröfu.
Eldavélar: 4 hraðheflur, klukka, hita-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósi og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geysileg soggeta, stiglaus hraðastill-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltlr.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur i Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
Æúnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
VE RZLUNIN
GEísiP"
Líf og land á Akureyri:
Unnið er að endurbót-
um á Tuliniusar-
húsi og Grundarkirk ju
Laugardaginn 23. júní síðast-
liðinn héldu landssamtökin Líf
og Land sinn fyrsta fund á
Akureyri. Var hann helgaður
friðun og varðveislu gamaila
húsa á Akureyri. Fundarstjóri
var Tómas Ingi Olrich, en hann
situr í stjórn félagsins. Erindi
fluttu þeir Tryggvi Gfslason,
formaður skipulagsnefndar, Gfsli
Jónsson, formaður stjórnar hús-
friðunarsjóðs og Sverrir Her-
mannsson, húsasmíðameistari.
í erindi Tryggva Gíslasonar
kom meðal annars fram að það
hefur háð varanlegri mannvirkja-
gerð á íslandi hve innlent bygg-
ingarefni er lélegt. Skilningsleysi
á gildi gamalla húsa hefur einnig
orðið til þess að mikil verðmæti
hafa glatast, og var Auðunarstofu
á Hólum sérstaklega getið. Akur-
eyri hefur þó nokkra sérstöðu að
því leyti að hér eru allmörg gömul
„Varðveisla og viðhald gamalla húsa á Akureyri“ til umræðu á Sal Menntaskólans. Jón Sólness
alþingismaður f ræðustói.
ÓDÝR SKEMMTUN
VÖNDUÐ 0G FJÖLBREYTT
Þaö er eitthvaö fyrir alla á afmælishátíöum Sjálfstæöismanna víös
vegar um landiö.
Skemmtun
hefst kl. 21.00. Verö kr. 1500
Þjóðkunnir listamenn skemmta
meöal efnis: Grínþættir, eftirhermur, diskótónlist, gamansöngur,
tískusýning, bingó, dansatriöi...
Dansleikur
til kl. 02.00. Verö kr. 5000
Happdrættismiöi fylgir. Úrvalsferö ofl. í vinning.
Um fjörið sjá diskótekið Dísa og hljómsveit Ólafs Gauks.
• Fáskrúðsfjöröur
• Egilsstaðir
• Ólafsfjörður
• Skjólbrekka
föstud. 20. júlí
laugard. 21. júlí
föstud. 27. júlí
laugard. 28. júlí
• Kirkjubæjarkl. föstud. 3. ágúst
• Hella laugard. 4. ágúst
• Stapi Föstud. 6. sept.
• Vestmannaeyjar laugard. 7. sept.
Sjálfstæðisfélögin.