Morgunblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979
Hópferöabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Nýtt Nýtt
Dömu-, herra- og
barnatréklossar.
Nýjar gerðir.
Póstsendum.
V E R Z LU N I N
GEísiP"
Karlakórinn Heimir í Skagafirði.
Útvarp kl. 21.20:
„Sumarvaka”
inn tókst á hendur þetta ár
og lýsir hann ferðinni,
stöðum þar sem hann kom
við á og samferðamönnum
sínum.
Fjórði liður „Sumarvök-
unnar" verður kórsöngur
og mun Karlakórinn Heim-
ir í Skagafirði syngja. Lög
þau sem kórinn syngur eru Xorfi j>or8tein88on bóndi í
af plötu sem kórinn gaf út Haga.
Útvarpkl. 21.00:
Einsöngur—Sigurð-
ur B jörnsson syngur
„Sumarvaka“ verður að
venju á dagskrá útvarps-
ins í kvöld og hefst hún kl.
21.20. Meðal efnis á vök-
unni er „Ævintýri í Al-
mannagjá* og mun Hall-
grímur Jónasson rithöf-
undur flytja það erindi og
er það samið með hliðsjón
af Sturlunga sögu. Þessu
næst mun Baldur Pálma-
son lesa „Kvæði og stökur
eftir Jón G. Sigurðsson frá
Hofgörðum“, en einnig
verða lesnar sögur um
Jón. Hann kom víða við á
lífshlaupi sínu og bjó víða
um land, lengst af á Snæ-
fellsnesi. Hann var vel
skáldmæltur og eru mörg
kvæða hans ort í gaman-
sömum tón.
Þriðji liður á „Sumarvök-
unni“ ber nafnið Umhverfis
landið", og mun TOrfi Þor-
steinsson bóndi í Haga
segja ferðasögu frá árinu
1964. Fjallar þessi frásögn
um sjóferð sem höfundur-
SIGURÐUR Björnsson óperu-
söngvari mun syngja einsöng í
útvarpið í kvöld.
Meðal laga sem hann syngur
eru „Lóan“ eftir Þórarin Jóns-
son, við ljóð Páls Ólafssonar.
„Lullu lullu bía,“ eftir Karl 0.
Runólfsson, ljóð Davíðs Stefáns-
sonar. Binnig mun hann syngja
„Sólarlag" og „Vornóttin" eftir
Karl 0. Runólfsson við ljóð
Jóhannes Sigurjónssonar og
Tómasar Guðmundssonar.
Píanóundirleik annast Fritz
Weisshappel.
Sigurður Björnsson óperu-
söngvari.
fyrir tveimur árum í tilefni
50 ára afmælisins.Meðal
þeirra laga sem sungin
verða eru „Skagafjörður“
eftir Sigurð Helgason við
ljóð Matthíasar Jochums-
sonar, „ísland, ísland“ eftir
Sigurð Þórðarson, ljóð
Huldu, „Sólin sænum skýl-
ir“ eftir Árna Thorsteins-
son, ljóð Steingríms Thor-
steinssonar, og „Björt nótt“
eftir Jón Björnsson, en
hann var einn stofnenda
kórsins og lengi stjórnandi
hans. Ljóð við þetta lag
gerði Davíð Stefánsson.
Söngstjóri er Árni Ingi-
mundarson.
Utvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
24. júlf
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
Ieikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigríður Thoralcius heldur
áfram að lesa þýðingu sfna á
„MarceIino“ eftir Sanchez-
Silva (2).
9.20 Tóilleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónlcikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Umsjónarmaður: Jónas
Haraldsson. Rætt verður við
Arnmund Backman og
Barða Friðriksson um dóm
Félagsdóms vegna yfirvinnu-
banns farmanna.
11.15 Morguntónleikar: Grant
Johannessen leikur á pfanó
Tilbrigði, millispil og loka-
þátt eftir Paul Dukes um stef
eftir Rameau/Péter
Pngrácz, Lajos Róth og
Mihály Eisenbacher leika
Tríó í D-dúr fyrir tvö óbó og
enskt horn op. 87 eftir
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Á frí-
vaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍÐDEGIÐ_____________________
14.30 Miðdegissagan: „Korri-
ró“ eftir Ása í Bæ. Höfundur
les (7).
15.00 Miðdegistónleikar: Isaac
Stern og Fílharmoníusveitin
í New York leika Fiðlukon-
sert op. 14 eftir Samuel Bar-
ber; Leonard Bernstein stj./-
Hljómsveitin Fílharmonía í
Lundúnum leikur Sinfónfu
nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir
Jean Sibelius; Herbert von
Karajan stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagan: „Pési“ eftir Stef-
án Jónsson. Knútur R.
Magnússon les.
17.55 Á faraldsfæri: Endurtek-
inn þáttur Birnu G. Bjarn-
leifsdóttur frá sunnudags-
morgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Brot úr sjálfsævisögu dr.
Jakobs Jónssonar. Höfundur
flytur og tileinkar Neskaup-
stað á 50 ára afmæli staðar-
ins.
20.00 Fílharmoníusveitin í
Lundúnum leikur; William
Alwyn stj.
a. Sinfónía nr. 3 eftir Lenn-
ox Berkeley.
b. Fjórir gamlir enskir dans-
ar eftir Wiliiam Alwyn.
20.30 Utvarpssagan: „Trúður-
inn“ eftir Heinrich Böll.
Franz A. Gfslason les þýð-
ingu sfna (6).
21.00 Einsöngur: Sigurður
Björnsson syngur lög eftir
Þórarin Jónsson, Karl O.
Runólfsson og Jón Laxdal.
Fritz Weisshappel leikur á
pfanó.
21.20 Sumarvaka.
a. Ævintýri í almannagjá.
Hallgrfmur Jónasson rithöf-
undur flytur erindi með hlið-
sjón af Sturlunga sögu.
b. Kvæði og stökur eftir Jón
G. Sigurðsson frá Hofgörð-
um. Baldur Pálmason les.
c. Umhverfis landið. Torfi
Þorsteinsson bóndi í Haga í
Hornafirði segir ferðasögu
frá 1964.
d. Kórsöngur: Karlakórinn
Heimir í Skagafirði syngur.
Söngstjóri: Arni Ingimund-
arson.
22.30 Veðuríregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög: Jo Priwat
og félagar hans leika.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „Snúið á Sher-
lock Holmes“, saga eftir
Arthur Conan Doyle. Basil
Rathbone leikari les.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.