Morgunblaðið - 24.07.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.07.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979 r í DAG er þriöjudagur 24. júli, sem er 205. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl.06.39 og síðdegisflóö kl. 18.53. Sólarupprás í Reykjavík kl.04.06 og sólarlag kl. 23.00. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl.13.34 og tungliö í suöri kl.13.54.(Alm- anak háskólans). ARNAO MEILXA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Dóra Þórhalls- dóttir og Ari Sigurfinnsson. Heimili þeirra er að Hjalla- braut 2. (Ljónm.þjón.MATS) Hendur pínar hafa gjðrt | mig og akapaö, veit mér ' skyn, aö ég megi læra i boö pín.(Sólm. 119,73.) I K RDSSGATA 1 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ 10 11 'l? ■ • 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTT: — 1 afglapi, 5 skrúfa. 6 ftreka, 9 óhreinindi, 10 úr- koma, 11 burt, 13 skrefa, 15 verkfæri, 17 fugium. LÓÐRÉTT: - 1 fiskur. 2 fugl, 3 skaut, 4 sefa, 7 æstur, 8 grotta, 12 beizli, 14 bókstafur, 16 kusk. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 kaggar, 5 yl, 6 ofiæti, 9 set, 10 fð, 11 si, 12 tau, 13 atar, 15 lús, 17 ataður. LÓÐRÉTT: — 1 krossana, 2 gylt, 3 gbe, 4 reiður, 7 feit, 8 tía, 12 trúð, 14 ala, 16 SU. FRÉTTIH ENN er kalt á norðaustur- landi og er ekki á Veðurstof- unni að heyra, a.m.k. í gærmorgun að breyting til hins betra sé svona á næstu grösum. Því áfram var spáð kalsaveðri þar um slóðir. í fyrrinótt var frost norður f Aðaldal. Veðurathugunar- stöðin á Staðarhóli tilkynnti í gærmorgun, að frost hefði farið niður í tvö stig aðfar- arnótt mánudags. Niður undir frostmark fór hitinn norður á Reyðará og eins í Grímsey. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti í fyrrinótt. Úrkoma var hvergi teljandi um nóttina. RÆÐISMENN. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í ný- legu Lögbirtingablaði segir frá skipan ræðismanna Is- lands í Sviss og á Spáni. Ræðismaðurinn í Zurich í Sviss er George Robert Wied- erkehr og heimilisfang ræðis- mannsskrifstofunnar er: Consulate of Iceland c/o Wiederkehr & Forster, Rechtsamwalte, Bahnhof- strasse 44 8001 Zurich, Switz- erland. Ræðismaðurinn suður á Spáni er í Palma de Mallorca. Hann er með vararæðisstigi og heitir Juan Carlos Miralles Celant og skrifstofa hans er: Sprengjuíaraldur á Spáni: Þetta eru ekkert nema svik. Her attu ekki að Vice Consulate of Iceland, Via vel fiskaður, með um 200 Alemania n 2, Edificio Torre tonna afla, einnig mestmegn- de Mallorca, Planta 10 Palma is var það þorskur. Ráðgert de Mallorca. var að Hofsjökull færi í gær af stað áleiðis til útlanda. Þá var síðdegis von á skemmti- ferðaskipinu Funchal, með skemmtiferðafólk. í nótt er leið var Jökulfell væntanlegt að utan, en í dag er von á Skaftafelli og Helgafelli, en bæði munu koma erlendis frá. Árdegis í dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og mun landa aflan- um hér í dag. Leiguskip Ríkisskip Coaster Emmy kom if ströndinni á sunnudag. Á morgun er togarinn Karis- efni væntanlegur. FRÁ HÖFNINNI] LITIL umferð skipa var um Reykjavíkurhöfn um helgina. Ljósafoss kom af ströndinni og Kyndill kom úr ferð. Þá komu tvær seglskútur með sportsiglingafólk. í gær komu tveir togarar af veiðum og lönduðu b^ðir afla sínum hér. Var togarinn Engey með um 300 tonna afla, mestmegnis var það þorskur. Togarinn Á8björn, sem einnig var mjög Þessar ungu stúlkur: Barbara, Elín og Jónina, efniíu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Samb. dýraverndunarfélaga íslands og söfnuðu þær rúmlega 5000 kr. KVÖLD NÆTUR- OG HELGARMÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 20. júlí til 26. júli, aö báðum dögum meðtöldum, er sem hér segir:í BORGAR APÓTEKI. En auk þesa er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinzinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðein.s að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöliinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann náPCIUC Reykjavík sími 10000. UKÐ UALlOlNö Akureyri sími 96-21840. n ini/niuún HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- SJUKRAHUS gpítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: Itl. 13.30 til kl. 14.30 og Id. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: AHa daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15' til kl. 16 og kl. 19 til Id. 19.30; - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. J7 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til ki. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. qapij LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga ki. 9-19, útlánasalur (vegní heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16 Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmi 27155. Eftlr lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud,—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þlngholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólhelmum 27. sfml 36814. Mánud.-föstud.kl. 14-21. BÓKIN IIEIM - Sólhelmum 27. sfmi 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og - aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. sfml 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN - Ilofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opið mánud.—föstud. ki. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaöakirkju. sími 36270. Oplð mánud — föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafnl. sfml 36270. Viökomustaðir vfðsvegar um borglna. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhanneæ ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. .ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá niemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: Opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 ki. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag sunnudag kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöliinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum ■ALÞINGISHÁTÍÐIN. Sam- keppni listamanna um minnis- peninga og merki Alþingishá- tfðarinnar.Úrskurður dóm- nefndar féll á þá leið, að 10 króna peningarnir verða gerðir samkvæmt hugmynd Einars Jónssonar myndhöggvara. Fimmkróna peningarnir samkvæmt hugmynd Baldvins Björnssonar gullsmiðs og Guðmunmdar Einarssonar frá Miðdal. en tveggja kr.peningarnir samkvæmt hugmynd Baldvins Björns- sonar og Tryggva Magnússonar málara. Alþingishátíð- armerkið teiknaði Tryggvi Magnússon. Dómnefnd skipuðu: Ásgeir Ásgeirsson fræöslumálastjóri, Magnús Jónsson prófessor og Magnús Kjaran framkvæmda- stjóri undirbúningsnefndar Alþingishátfðarinnar". GENGISSKRÁNING NR. 135 - 20. júlí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia ‘ 1 Bandarikjsdollar 352.40 353.20* 1 Sterlingapund 804.90 806.70* 1 Kanadadollar 302.65 303.35* 100 Danskar krónur 8777.90 6793.30* 100 Norskar krónur 7014.35 7030.25* 100 Sœnskar krónur 8392.10 8411.10* 100 Finnsk mörk 9232.40 9253.30* 100 Franskir Irankar 8347.20 8388.20* 100 Belg. trankar 1216.00 1218.80* 100 Sviaan. frankar 21538.40 21585.30* 100 Gylliní 17705.00 17745.20* 100 V.-pýzk mörk 19472.30 19516.50* 100 Lírur 43.19 43.29* 100 Austurr. Sch. 2648.65 2654.65* 100 Escudos 728.90 730.50* 100 Pesetar 531.00 532.30* 100 Ven 163.20 163.58* 1 SDR (aérstök dráttarráttindi) 461.81 462.88 * Breyting frá afðuatu akréningu. \__________________________________________________ -----------------:------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 387,64 388,52* 1 Sterlingspund 885,39 887,37* 1 Kanadadollar 332,92 333,69* 100 Danskar krónur 7455,69 7472,63* 100 Norskar krónur 7715,79 7733,28* 100 Saenskar krónur 9231,31 9242,21* 100 Finnak mörk 10155,64 10178,83* 100 Franskir frankar 9181,92 9202,82* 100 Bolg. frankar 1337,60 340,68* 100 Svissn. frankar 23690,04 23743,83* 100 Gyllini 19475,50 19419,72* 100 V.-Þýzk mörk 21419,53 21468,15* 100 Lírur 47,51 47,62 100 Austurr. Sch. 2913,52 2920,12* 100 Escudos 801,79 803,55* 100 Pesetar 584,10 585,53* 100 Yan 179,52 179,94* * Breyting frá sfðuetu skráningu V_______________________________________________ý

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.