Morgunblaðið - 24.07.1979, Side 22

Morgunblaðið - 24.07.1979, Side 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. JÍJtrfiwtM&IiiIt Akranes Dvalarheimilið Höfði auglýsir eftir umsjónar- manni með húsi og eignum heimilisins. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 93 — 2500 eða 93—2045. Skrifstofustarf Rótgróið innflutningsfyrirtæki í Túnunum óskar aö ráða bókara við tölvubókhald og til almennra skrifstofustarfa tengdum inn- flutningsverzlun. Verzlunarskólapróf eða samsvarandi mennt- un áskilin, ennfremur nokkur bókhalds- reynsla. • Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf eigi síðar en 1. október. Þeir, sem áhuga hafa sendi eiginhandarum- sóknir fyrir 1. ágúst með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til Morgunblaðs- ins merktum: „Skrifstofustarf — 3440“. Öllum umsóknum verður svarað og með þær farið sem trúnaöarmál. Afgreiðslustúlka óskast í skóverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 5872.“ Vélritunarstúlka óskast til starfa nú þegar. Um sóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Bæjarstjóran- um á Seltjarnarnesi, Mýrarhúsaskóla eldri, Seltjarnarnesi. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sumar — vetrar — paradís Til sölu nýlegur sumarbústaður ásamt 10 fm útigeymslu og sundlaug sem er 3,5x7,5 metri. Dýpi frá 1 — 1,8 etrar. Yfirbyggð með stálgrindarhúsi, fiberplastklæddu ásamt baöklefa. Hitasuíir og hæöastillir á vatni. Sumarbústaðurinn er 45 fm. og skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og baö, með baökari. Miðstöövarhiti. Góð verönd mót suöri. Landið er leiguland ca. 2—3000 fm. Eign hlutafélags og fylgir hlutabréf í því. Landið er allt girt og sér girðing um þennan bústað. Allar girðingar hlið, götur, gangrlígar og bílastæöi frágengiö. Hitavatnsré idi til 20 ára. (Leiguréttur). Tilboð merkt: „Paradís — 3445“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 26.7 n.k. Sandgerði Til sölu 90 ferm. sér efri hæð með bílskúr. Laus strax. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar Vatnsvegi 20 Keflavík Sími 1263 og 2890. Keramiknámskeið í 5 daga Vegna óska fólks utan aö landi verður haldið keramiknámskeið 30. júlí — 3. ágúst. Innritun í síma 51301. Keramikhúsið h/f. (Lísa Wium) Hafnarfirói. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ ÍMORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Garðabær — Flatir Einbýlishús eða raðhús óskast tll leigu í 8 mánuði, eða lengrl tíma. Upplýsingar í síma 72674. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Einar J. Gíslason. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudagur 25. júlí. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Kl. 20.00 Viöeyjarferð, farlð frá Hafnarbúðum kl. 19, 20 og 21. Leiðsögumaður: Lýöur Björns- son sagnfræölngur. Verö kr. 1.500.- gr. v. bátinn. Um helgina 1) Hveravellir 2) Landmannalaugar — Eldgjá 3) Þórsmörk 4) Gönguferö á Hrútfell á Klll. Sumarleyfisferðir: 1. ágúst: Borgarfjöröur eystri. Flug til Egilsstaöa. Glst í húsl í Bakkageröl og farnar þaöan dagsferöir til skoöunarveröra staöa. (8 dagar). Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 1. ágúst: Lónsöræfi. Flug til Hafnar. Gist I tjöldum vlö llla- kamb. Gönguferöir frá tjaldstaö. (9 dagar). Fararstjórl: Hilmar Árnason. Ferðafélag islands 22480 JWsrflunblntiitt 250 milljón kr. skaðabætur Barn verður fyrir flúoreitrun Þann 19. janúar s.l. dæmdi hæstiréttur New York í máli sem herra og frú Clay Kennerly frá Brooklyn sóttu sem foreldrar þriggja ára drengs Williams að nafni. Honum hafði verið gefin fluormeðferð í tannlæknamið- stöð í New York City. Skaðabæt- urnar sem þeim voru dæmdar voru $750.000 en það samsvarar um 250 milljónum. Móðir drengsins Inez Kenn- erly, sem gekk í gegnum þessa eldraun er leiddi til dauða barns- ins hennar, segir svo frá: Hún fór með William til Brownsville Dental Health Center í fyrstu tannlæknaskoðun. Hann var skoðaður af tannlækni sem fann enga skemmd. Síðan fékk dreng- urinn fyrirbyggjandi meðferð hjá aðstoðarmanni tannlæknis- ins sem sprautaði fluorupplausn á tennur drengsins. Þá var drengnum fengið vatnsglas en aðstoðarmaðurinn gleymdi að geta þess að hann ætti að skola munninn og skyrpa. William drakk vatnið og með því 45 rúmsentimetra af 2% fluorupp- lausn sem er þrefaldur hættu- skammtur. Er William kom úr tann- læknastólnum var hann þegar orðinn veikur. Frú Kennerly bað tannlækninn um aðstoð en var sagt að drengurinn hefði aðeins fengið venjubundna meðferð. Hún var ekki ánægð og fór með William til slysadeildar í Brooklyn sem var í sömu bygg- ingu. Frú Kennerly beið í tvo og hálfan tíma eftir aðstoð biðjandi hjúkrunarkonur, einkaritara og forráðamarn deildarinnar um hjálp. Þegar William missti meðvit- und var hann tekinn inn á rannsóknarstofu og adrenalíni sprautað í hjartað. Síðan var farið með hann í sjúkrabíl til Brookdale-sjúkrahússins sem var fimm mínútna akstur í burtu en þar dó William, um þrem klukkutímum eftir fluormeð- ferðina. Um 200 milljónir króna voru greiddar í skaðabætur vegna dauða drengsins en 50 milljónir króna í þjáninga- og miskabætur en þær eru hinar hæstu sem New York ríki hefur nokkru sinni greitt. (ÚR FLUORIDATION NEWS) Viðeyjarferð Ferða- félagsins annað kvöld Ferðafélag íslands gengst fyrir sex ferðum í vikunni, til Þórsmerkur, Land- mannalauga, Eldgjár, Hveravalla, gengið verður á Hrútfell og á miðviku- dagskvöld verður farið í Viðey. Á föstudagskvöld verður lagt upp í ferðirnar til Þórsmerkur, Landmannalauga og Hveravalla og gist í húsi á þessum stöðum. Frá Landmannalaugum verður haldið í Eldgjá og bendir Ferðafé- lagið einnig á hina merktu göngu- leið frá Laugum í Hrafntinnusker. í Hveravallaferðunum verður lögð aukin áherzla á gönguferðir í nágrenrii Þjófadala, en einnig verður komið við í Kerlingarfjöll- um og Hvítárnesi. Þá verður á föstudagskvöld einni lagt upp í ferð á Hrútfell á Kili. Er fjallið 1410 m hátt og gangan á það nokkuð erfið og bendir Ferðafélagið mönnum á að taka mið af því. Á miðvikudags- kvöld verður farið í Þórsmörk svo sem venja hefur verið í júlí og ágúst. Viðeyjarferð verður síðan á miðvikudagskvöld. Hafsteinn Sveinsson annast flutning yfir sundið og Lýður Björnsson sagn- fræðingur mun leiðbeina og fræða um sögu eyjarinnar. Farið verður frá Reykjavíkurhöfn, frá bryggj- unni við Hafnarbúðir kl. 19, 20 og 21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.