Morgunblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 31
Sími50249
Hæituleg hugarorka
(Tho Medusa Touch.)
Hörkuspennandi og mögnuö bresk
lltmynd.
Richard Burton — Llno Ventura
Sýnd kl. 9.
Ný, d)ört og skemmtlleg mynd um
„raunir" erflngja Lady Chatterlay.
Aöalhlutverk: Harlee Mac. Bridde og
Wllliam Berkley.
Bönnuö yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Slöasta slnn.
voss
ELDAVÉLAR-OFNAR - HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósi og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geysileg soggeta, stiglaus hraðastill-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
Æúnix
HATUNI 6A • SÍMI 24420
varahlutir
í bílvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
Þ JÓNSSON&CO
Skeilan 1 7 s. 84515 — 84516
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979
39
F élagsmálakennarar í
náms- og kynnisferð
Hópur félagsmálakennara frá Islandi sótti í maímánuði sl.
námskeið í Kungálv í Svíþjóð.
AÐ TILHLUTAN Æsku-
lýðsráðs ríkisins sóttu 18
félagsmálakennarar
námskeið í Nordens Folk-
liga Akademi i Kungalv
dagana 20,—25. maí sl. þar
sem fjallað var um fél-
agsmálafræðslu æskulýðs-
samtaka og ýmissa stofn-
ana. Félagsmálafræðsla
æskulýðssamtaka hér á
landi stendur nú á tíma-
mótum, þar sem tekist hef-
ur að finna „grunnnám-
skeiðum" nokkuð tryggan
farveg, en verið er að ljúka
gerð námsefnis fyrir fram-
haldsnámskeið, og er þess
vænst að slík námskeið
verði haldin víða um landið
n.k. haust og vetur.
Félagsmálakennarar, sem
unnið hafa fyrir Æskulýðsráð
ríkisins að gerð námsefnis
fyrir áðurgreind námskeið
töldu nauðsynlegt að leita sem
víðast fanga, og tóku því
fegins hendi því boði rektors
N.F.A. í Kungalv Maj-Britt
Imnander að NFA efndi til
námskeiðs fyrir félagsmála-
kennara þar sem fram kæmu
fyrirlesarar frá íþrótta- og
æskulýðssamtökum í Gauta-
borg, fulltrúar almennra
fræðslusamtaka og kennara
við Lýðháskólann í Gautaborg
sem hefur menntun æsku-
lýðsleiðtoga á stefnuskrá
sinni.
Á námskeiðinu voru haldin
erindi um fræðslumál æsku-
lýðssamtakanna um félags-
störf í skólum og félagsmála-
fræðslu. Farið var í kynnis-
ferðir til Gautaborgar og
næstu sveitarfélaga og fjallað
var í hópstarfi um helstu
þætti þessara mála.
Menntamálaráðuneytið og
Æskulýðsráð ríkisins veittu
þátttakendum námskeiðsins
nokkurn styrk og Ungmenna-
félag íslands styrkti sérstak-
lega kennara Félagsmálaskóla
UMFÍ.
Reynir G. Karlsson æsku-
lýðsfulltrúi og Guðmundur
Guðmundsson, skólastjóri Fél-
agsmálaskóla UMFÍ önnuðust
undirbúning að ferð þessari og
síðan fararstjórn.
Th« Pointer Sistert. Fire
Chic. Le Freak o.fl.
HOLLjjWOOD býður nokkur betur?
Eruption Ono Wsy Ticket
Sister Sledge.
Bony M. Hooray, Hooray lt‘s
a Holiday.
HOUWOOD
The best
I
kvöld kynnum við
Hljómpiata sem
hefijf sölumet þar
sem hún komin
Hljómdeild Karnabæjar
f var þessa
plötu til íslands og þaö er
Cy^] Bob Christy sem kynnir
I þessa frábæru plötu og gefur útvöldum gestur
eintök af góðum diskó plötum. Á þessari frábæru plöti
eru 18 þekkt lög þar á meöal:
Komið og
„diskóterið
góða diskó-
plötu í diskó-
Komnir aftur
Þaö nýjasta í tréklossum er
FLEX-O-LET
tréklossinn meö beygjanlegum
sóla.
Fer sigurför um allan heim.
Litir hvítt og drapplitaö
Póstsendum
GEíSÍPr
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M U MASIRI M U.I.T l.\ND I»K(.\K
M Al t.LYSlR I MORt.l NBI.AÐINT
♦