Morgunblaðið - 24.07.1979, Side 44

Morgunblaðið - 24.07.1979, Side 44
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979 Golfklúbbur Reykjavíkur Báráttan í meistaraflokki hjá GR var framan af á milli þeirra Geirs Svanssonar og Hannesar Eyvindssonar, en síðasta daginn lék Óskar Sæmundsson allra manna bezt og tryggði sér sigur með því að leika síðustu holuna á einu undir pari. Hann kom inn á 303 höggum, og sigraði með tvö högg á næsta mann. Hannes varð annar, Ragnar Ólafsson skauzt í þriðja sætið en Geir Svansson mátti sætta sig við fjórða sætið í keppninni. Það bar til tíðinda að Gunnar Árnason, einn af þeim hópi sem kaliaður er Dubliners meðal Grafarhyltinga og sigurvegari ásamt Jóhannesi tvíburabróður sínum í opna Gr-mótinu fyrir viku síðan, fór holu í höggi á 11. braut vallarins annan keppnis- daginn. Hann notaði 7-járn í draumahöggið og rúllaði boltinn ofan í holuna. Bikarinn, sem keppt var um í meistaraflokki hafði verið í um- ferð síðan 1943. Þykir þetta mjög fágætur gripur. úr skírasilfri og vann Ragnar Ólafsson hann til eignar í fyrra. Ragnar gaf bikar- inn þó til Golfklúbbsins að nýju með því skilyrði að áfram yrði keppt um hann í meistaraflokki og gripurinn ynnist aldrei til eignar. Þótti mönnum þetta rausnarlega gert hjá Ragnari, sem taldi gripinn merkan grip fyrir GR og sögu klúbbsins. Jón Haukur Guðlaugsson gerir atlögu að litsjónvarpstækinu og myndsegulbandinu með upphafshöggi á sjöttu braut á Nesvellinum í síðasta hringnum í meistaramóti klúbbsins. Hvorki Jón né öðrum kylfingum tókst að fara holu í höggi á Nesinu, en Jón sigraði með nokkrum yfirburðum í keppninni í Nesklúbbnum. Atli Arason, Magnús Ingi, óskar Friðþjófsson, Ægir Ármannsson og fleiri fylgjast með höggi meistarans. Jóhanna Ingólfsdóttir 264 Ágústa Dúa Jónsdóttir 290 1. flokkur kvenna: Steinunn Sæmundsdóttir 282 Elisabet Möller 290 Hanna Gabríelsson 292 Unglingaflokkur: Jónas Kristjánsson 347 Stefán Unnarsson 347 Frans P. Sigurðsson 357 Drengjaflokkur: (54 holur) ívar Hauksson 231 Guðmundur Arason 260 Helgi Ólafsson 272 Örn Ólafsson Sigurður Ólafsson Golfklúbbur Akureyrar Leiðinlegt veður setti sinn svip á meistaramót Akureyringa í golfi, sem lauk á laugardaginn. Árangur keppenda hefur oft verið betri en að þessu sinni. Björgvin Þorsteinsson var í sér- flokki og vann með yfirburðum og jók yfirburði sína jafnt og þétt alla keppnisdagana. Meistaraflokkur karla: Meistaraflokkur karla: Björgvin Þorsteinsson 317 Óskar Sæmundsson 303 Jón Þór Gunnarsson 337 Hannes Eyvindsson 305 Gunnar Þórðarson 341 Ragnar Ólafsson 314 1. flokkur karla: 1. flokkur karla Sigurður Ringsted 333 Jón Þór Ólafsson 330 Bergþór Karlsson 340 Haukur V. Guðmundsson 343 Jón Steinbergsson 353 Svan Friðgeirsson 345 2. flokkur karla: 2. flokkur karla: Björn Kristinsson 360 Jón Carlsson 352 Gunnar Rafnsson 378 Sverrir Norland 361 Sveinn Eiríksson 379 Gunnar Árnason 369 3. flokkur karla: Magnús Jónsson 369 Jón Guðmundsson 424 3. flokkur karla: Ólafur Árnason 432 (Af kvennateigum) Rögnvaldur Ólafsson 451 Hörður Thor 346 Kvennaflokkur: Bjarni Ragnarsson 368 Inga Magnúsdóttir 404 Sóphanías Áskelsson 370 Katrín Frímannsdóttir 407 Meistaraflokkur kvenna: (54 Jónína Pálsdóttir 410 holur) Drengjaflokkur: Sólveig Þorsteinsdóttir 253 Stefán Jónsson 432 Golfklúbbur Vestmannaeyja Gylfi Garðarsson var svo sannarlega maður meistara- mótsins í Vestmannaeyjum og lék á samtals 284 höggum, sem er albezti árangur, sem náðst hefur á vellinum í Herjólfsdal. Lengi vel var Gylfi alveg við par vallarins. Hann setti vallarmet er hann lék á 68 höggum og lék þá fyrri 9 holurnar á aðeins 31 höggi. Meistaraflokkur Gylfi Garðarson Haraldur Júlíusson Atli Aðalsteinsson Hallgrímur Júlíusson 1. flokkur Grímur Magnússon Eyþór Harðarson Sighvatur Arnarsson 2. flokkur Arnar Ingólfsson Sigurður Guðmundsson Tómas Baldvinsson Meistaraflokkur kvenna Jakobína Guðlaugsd. Sigurbjörg Guðmundard. 1. flokkur Kristín Einarsd. 284 293 300 300 högg 323 323 333 högg 377 378 389 högg 334 352 högg 433 Nesklúbburinn Jón Haukur Guðlaugsson hafði umtalsverða yfirburði í meistaramóti Neskylfinga og átti 15 högg á næsta mann þegar upp var staðið. Á Nesinu var til glæsilegra verðlauna að vinna fyrir að slá holu í höggi á 6. braut vallarins, þ.e. Philips-lit- sjónvarpstæki og myndsegub band frá Heimilistækjum. í þessu fjögurra daga móti tókst engum að vinna þetta afrek, en þeir sem næstir voru holu á Ánægðir kylfingar eftir golfmótið f Eyjum, um helgina. par-3 holunum dag hvern fengu sérstök verðlaun. Meistaraflokkur karla: Jón Haukur Guðlaugss. 297 Magnús Ingi Stefánss. 312 Atli Arason 323 1. flokkur karla: Jóhannes Gunnarsson 332 Jón Árnason 333 Gunnar Pétursson 334 2. flokkur karla: Sveinn Sveinsson 345 Hannes Hall 364 Hákon Guðmundsson 369 3. flokkur karla: Sigvaldi Ragnarsson 367 ólafur Björgúlfsson 371 Magnús Steinþórss. 378 Unglingaflokkur: Gunnar Heimir Gunnarss. 340 Þórarinn Oddsson 349 Jóhannes Óskarsson 361 Meistaraflokkur kvenna: Ásgerður Sverrisd. 279 Kristín Eide 299 Dóra Bergþórsd. 320 1. flokkur kvenna: Unnur Halldórsd. 211 Fríða Sigurjónsd. 235 Þórdís Jóhannsd. 239 Golfklúbburinn keilir Hjá Keili í Hafnarfirði má segja að tveir aldurshópar hafi barist um sigurlaunin í meist- araflokki karla og þeir gömlu hafi borið sigur úr býtum. Júlíus R. Júlíusson sigraði, síðan komu ungu mennirnir Sigurður Thor- arensen, Sveinn Sigurbergsson og Magnús Halldórsson, en í 5. og 6. sæti voru tveir eldri, þeir Sigurjón Gíslason og Karl Hólm. Sigurður Héðinsson og hans fólk setti mikinn svip á mótið og fjölskyldan var aðgangshörð þegar verðlaun voru afhent. Sig- urður vann 1. flokkinn, kona hans varð í 2. sæti í kvennaflokki og Héðinn sonur þeirra vann drengjaflokkinn. Tveir kappar unnu það afrek að fara holu í höggi á föstudaginn, þeir Sveinn Sigurbergsson og Sæmundur Knútsson. Meistaraflokkur karla: Júlíus R. Júlíuss. 315 Sigurður Thorarensen 323 Magnús Halldórsson 327 1. flokkur karla: Sigurður Héðinsson 326 Sveinbjörn Björnsson 336 Knútur Björnsson 345 2. flokkur karla: Sæmundur Knútsson 338 Jens Karlsson 357 Elías Einarsson 376 3. fiokkur karla: Steingrímur Guðjónss. 343 Þórður Stefánsson 346 Guðbrandur Sigurbergss. 356 Kvennaflokkur: Kristín Pálsdóttir 275 Lóa Sigurbjörnsd. 315 Hanna Aðalsteinsd. 326 Drengjaflokkur: Héðinn Sigurðsson 158 Gunnar Halldórsson 159 Helgi Eiríksson 176 Stúlknaflokkur: Ásdís Geirsdóttir 172 Þórdís Geirsdóttir 244 Sigrún Sveinbjörnsd. 263 Golfklúbburinn Leynir Mjög góð þátttaka var í meist- aramóti Leynis á Akranesi, en þar sigraði Björn H. Björnsson eins og hann gerði reyndar einn- ig í fyrra. Meistaraflokkur högg Björn H. Björnsson 302 Ómar Örn Ragnarsson 318 Guðni örn Jónsson 324 1. flokkur högg Gunnar Júlíusson 341 Reynir Þorsteinsson 346 Ævar Sigurðsson 383 2. flokkur högg Rúnar Hjálmarsson 361 Alfreð Viktorsson 363 Sören Madsen 367 3. flokkur Sveinn Þórðarson 374 Sigvaldi Jónsson 398 Jón Svavarsson 400 Kvennaflokkur Elín Hannesdóttir 214 Guðbjörg Árnadóttir 243 Sigríður Yngvadóttir 260 Unglingaflokkur högg Víðir Pálmason 417 Ægir Sigvaldason 450 Drengjaflokkur högg Leó Ragnarsson 356 Sigurdór Sigvaldason 384 Þórhallur Ingason 391 Golfklúbbur Suðurnesja Þorbjörn Kjærbo gefur sig hvergi og sigraði örugglega hjá GS í Leirunni. Gott veður var mikið af keppnistímanum og þátttakan í samræmi við það. Þrír efstu í hverjum flokki: Meistaraflokkur karla: Þorbjörn Kjærbo 306 Páll Ketilsson 317 Þórhallur Hólmgeirsson 319 1. flokkur karla: Helgi Hólm 333 Guðlaugur Kristjánss. 336 Jóhann Benediktss. 337 2. flokkur karla: Georg Hannah 358 Annel Þorkelsson 362 Guðfinnur Sigurvinsson 379 3. flokkur karla: Rúnar Valgeirss. 386 Halldór Þorkelss. 397 Þórhallur Guðjónss. 404 Öldungaflokkur: Hólmgeir Guðmundsson 75 Þorvarður Arinbjarnars. 94 Jóhann Hjartar 97 Kvennaflokkur: Eygló Geirdal Kristín Sveinbjörnsdóttir Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir - áij. YFIRLEITT var góð þátttaka í meistaramótum golfklúbbanna, sem lauk um helgina, en leikn- ar voru 72 holur í flestum flokkanna á fjórum dögum. Sums staðar voru fastir liðir eins og venjulega og snilling- arnir vörðu ttla sína. Lítið var um óvænt úrslit í meistara- flokkunum, en hins vegar mikl- ar sveiflur og mismikil keppni í öðrum flokkum. Meistaramótin sýndu glöggt hina miklu sókn, sem golfíþróttin er í og fyrir utan alla þá kylfinga, sem þátt tóku í mótunum fylgdist mikill hópur með gangi mála og þá einkanlega fjölskyldur viðkom- andi. Er golfíþróttin hiklaust vinsælasta fjölskyldufþróttin sem keppt er í hérlendis og sums staðar komust heilu fjöl- skyldurnar í verðlaunasæti. Margir á eftir hvíta boltanum í meistaramótum golfklúbbanna Í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.