Morgunblaðið - 24.07.1979, Page 19

Morgunblaðið - 24.07.1979, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979 2 7 Þetta er einn af 5 bílum sem valt f keppninni. Bílstjórinn, Kristján Einarsson, er nú stigahæstur í keppninni um Islandsmeistaratitilinn. milli þar til aðeins voru eftir fjórir sem kepptu til úrslita. , Sigurvegari varð Árni Árnason, sem jafnframt er formaður Bifreiðaíþrótta- klúbbsins. Hann ók Volks- wagen. Hann hafði besta brautartímann eða 5.08 mínútur. í öðru sæti var Hjörtur B. Jónsson á Fíat 128, þriðji Rúnar Hauksson á Volkswagen, fjórði Kristján Einarsson á Toyota og fimmti Heimir Sæberg Loftsson á Volkswagen. Keppni þessi gefur stig í keppninni um íslands- meistaratitilinn í Rally-cross. Nú þegar tveim keppnum er ennþá ólokið hefur Kristján Einarsson á Toyota hlotið flest stig. Rally-cross er keppni í hraðakstri og ökuleikni. Eins og meðfylgjandi myndir sýna þá tíðkast þó í rally-corss ýmislegt það sem ekki teljast mannkostir á götum borga og bæja. Það er látið viðgangast þótt einn keyri utan í annan eða velti bflnum. Það tilheyrir bara. Allt er gert til að stofna ekki lífi eða heilsu bflstjór- anna í hættu og þeir eru til dæmis allir staðsettir í svo- nefndu „veltibúri* sem varn- ar því að bflarnir leggist saman í veltu. En látum myndirnar hans Kristins tala sínu máli um atburði rally-cross keppninn- ar. O-----------------------O Myndir: Kristinn O-----------------------O „Þetta ætlar allt að ganga vel f þessari beygju hjá mér. Eða hvað...?“ „Æ, ósköp eru hjólin vinstra megin háfleyg. „Það getur nú oft verið nógu erfitt að skilja upp eða niður í Svona endaði sióferóin „ ... veröldinni. En aldrei eins og núna.“_______þvíað halda k^fní^^hJ^^^»«»«Þóekkiiri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.