Morgunblaðið - 24.07.1979, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1979
11
3 „public service" stöðvar,
sem eru líkar íslenska sjón-
varpinu hvað efnisval
varðar.
Þessar stöðvar eru fjár-
magnaðar beint af almenn-
ingi og hafa engar aug-
lýsingar —„guði sé lof“, því
á hinum stöðvunum dynja
auglýsingarnar yfir mann á
nokkurra mínútna fresti!
Útvarpið er mjög ólíkt því
íslenska. Hægt er að velja á
milli FM stereo og AM
mono, sem hafa um 14
stöðvar hver. Allar
stöðvarnar eru músikstöðv-
ar; ýmist klassík,- djass,-
rokk- eða diskóstöðvar.
Síðan eru fréttir, veðurspár,
stuttir þættir og auglýsing-
ar öðru hvoru.
Suðupotturinn
Hugmynd mín um hinn
dæmigerða Ameríkana í
köflóttum buxum að selja
ryksugur í heimahúsum er
löngu horfin út í buskann. í
staðinn sé ég fólk, sem er
alveg eins og ég og þú.
Bandaríkin eru oft kölluð
„Suðupotturinn" og er það
réttnefni, því þar í landi er
ótrúlegur aragrúi ólíkra
þjóðerna, sem öll eiga það
súrt í broti og einn 18 ára
strákur kærði stjórnina í
Massachusetts fyrir brot á
mannréttindum. Hann tap-
aði málinu.
Hérna er metrakerfið
ekki notað og það snarrugl-
aði mig í fyrstu; „pints" og
„inches" í staðinn fyrir lítra
og sentimetra. Aðeins
vísindamenn og sjúkrahús
brúka metrakerfið sem er
alþjóðlegt kerfi fyrir vísind-
in.
Hrist upp í þjóðinni
Jæja, ég lifði af ár í
Ameríku. Harrisburg,
kjarnorkuslys, DC-10 flug-
slys, eiturmengun; atvik
sem þessi hafa hrist upp í
bandarísku þjóðinni. Það er
ekki allt sem sýnist. Núna
er það nýja „tískan" að
mótmæla kjarnorku.
Á hippaárunum var það
Vietnam-stríðsreksturinn.
Þessi grunsamlegi eld-
sneytisskortur gerist verri
með degi hverjum. Það er
algeng sjón að sjá endalang-
ar biðraðir af bílum eða
skilt á bensínstöðvunum,
„því miður, ekkert bensín".
En a.m.k. hefur þessi skort-
ur leitt eitt gott af sér; fleiri
Eftir lokaprófið með „mom“ og „dad“.
sameiginlegt að búa í
Bandaríkjunum og vera
Ameríkanar. Ég tók sér-
staklega eftir þessu um dag-
inn, þegar ég sat inni á
kínverskum matsölustað og
var að bíða eftir pöntun.
Tveir svertingjar sátu við
eitt borðið, Mexíkanar við
annað og svo ég,
íslendingurinn. Ég hugsaði
með sjálfri mér: „Hvað er
heimurinn annað en suðu-
pottur?"
Áíengisaldur
hækkaður
Boston, höfuðborg
Massachusetts, er stundum
kölluð Aþena Ameríku,
menningarlega séð. Alltaf
er eitthvað í gangi, sýning-
ar, markaðir, tónleikar og
hin ýmsu söfn vísinda og
lista. Til að fagna lokum
prófanna fór ég með
nokkrum vinum til að sjá
hljómsveitina Supertramp á
tónleikum og var það svo
sannarlega rúsínan í
pylsuendanum.
Þegar ég kom í ágúst var
áfengisaldurinn 18 ára, en
s.l. apríl hækkaði hann upp
í 20 ára. Það þótti flestum
strætisvagnar ganga en
áður. Strætisvagnaþjónust-
an var í núlli þegar ég kom
vegna þess að allir voru á
bílum. Ef bíll var ekki fyrir
hendi þá var bara setið
heima.
Að dæma
nágrannann
Þann 22. júní segir
almanakið að sumarið byrji,
en undanfarna mánuði
hefur veðrið verið ansi
Spánarlegt fyrir mig íslend-
inginn, 250—300 hiti! Með
sumrinu blómstrar hugur
og hjarta; ég fékk mér jafn-
vel nýja hárklippingu.
„Láttu mig ekki dæma
nágranna minn fyrr en ég
hef gengið mílu í skónum
hans.“ Þetta er gömul
Indíánabæn og má segja að
ég hafi gengið í amerískum
skóm í heilt ár; þá er fyrst
tími til kominn að dæma
nágranna minn, Banda-
ríkin.
Með þetta í huga lýk ég
þessu bréfi mínu. Ég hlakka
til áð sjá ykkur öll í júlí.
Þangað til við sjáumst
næst.
Kær kveðja,
Jóna I. Jónsdóttir.
„Sumar á KjarvalsstöðunT nefnist sumardagskrá Kjarvalsstaða í ár. Nú hefur Myndhöggvarafélagið
bætzt í hóp þeirra sem sýna á Kjarvalsstöðum í sumar og verður sýning þeirra opnuð klukkan 14.00. Á
sýningunni verða 30 verk eftir 15 listamenn. en á myndinni má sjá f.v. Helga Gíslason. Þóru
Kristjánsdóttur og Niels Hafstein við eitt listaverkanna.
Sjósókn og aflabrögð fyrir vestan:
Heildaraflinn í júní 6.666
lestir — var 6.356 í fyrra
TOGARARNIR og lfnubátarnir,
sem stunduðu grálúðuveiðar,
voru almennt með góðan afla, en
afii handfærabátanna var yfir-
ieitt fremur lélegur. Afli drag-
nótabáta og netabáta var mjög
misjafn.
f lok júní voru gerðir út 132
bátar til bolfiskveiða frá Vest-
fjörðum, 95 (111) með handfæri,
15 (16) með línu, 14 (12) með
botnvörpu, 5 (8) með dragnót og
3 með net.
Heildaraflinn í mánuðinum var
6.666 lestir, cn var 6.356 iestir á
sama tíma í fyrra. Er aflinn á
sumarvertíðinni þá orðinn 9.178
lestir, en var 9.384 lestir í lok
júní í fyrra.
Aflinn í einstökum
verstöðvum:
PATREKS- tm E s h
FJÖRÐUR: I s h.
Guðmundur
í Tungu tv. 204,0 3
Birgir 1. 99,1 3
Gylfi 1. 48,7 1
Jón Júlí dr. 35,4 6
Dofri 1. 40,0 1
Fjóla dr. 20 færabátar TÁLKNAFJÖRÐUR: 11,8 141,0 4
Tálknfirðingur tv. 442,0 4
Frigg 1. 29,3 1
Birgir 1. BÍLDUDALUR: 16,7 1
Helgi Magnússon dr. 31,0 6
2 dragnótarbátar 14,7 6
Pilot f. 21,6 5
6 færabátar 29,0 22
Sigurey SI tv. ÞINGEYRI: 15,3 1
Framnes I tv. 567,3 4
Framnes 1. 38,3 2
8 færabátar FLATEYRI: 44,0
Gyllir tv. 437,2 4
Sif 1. 44,3 18
Sóley tv. 35,0 5
Ásgeir Torfason f. 14,3 7
Þorvaldur f. 11,4 11
8 færabátar 32,6 51
SUÐUREYRI:
Elín Þorbjarnard. 536,2 4
Kristj. Guðmundss. 1. 42,5 1
Sigurvon 1. 26,0 1
Ingimar Magnússon f. 24,3 10
11 færabátar 51,9 67
BOLUNGARVÍK:
Dagrún tv. 650.9 4
Heiðrún tv. 222.5 2
Jakob Valgeir 1. 84.4 4
Páll Helgi tv. 26.1 6
Haukur Is-195 16.7 8
Ölver f. 10.L 20
Sæbjörn f. 10.1 20
11 færa-, línu- og togb. 61.4
ÍSAFJÖRÐUR: Guðbjörg tv. 653.4 4
Páll Pálsson tv. 512.1 3
Guðbjartur tv. 304.3 2
Orri 1. 124.7 2
Víkingur III 1. 123.9 2
Arinbjörn tv. 52.9 1
20 færabátar 99.1
SÚÐAVÍK: Bessi tv. 392.5 3
HÓLMAVÍK: Sæbjörg n. 44.5
Ásbjörg n 17.5
Donna f. 12.1
6 færabátár 33.3
Framanritaðar aflatölur eru
allar miðaðar við slægðan fisk.
1) f a(la Elfnar Þorbjarnardóttur f maf
vantaði 129.6 leatir.
2. 1 afla Dagrúnar f maf vantaði 102.9 leatir.
Aflinn í hverri verstöð í júní:
1979: 1978:
lestir lestir
Patreksfjörður 580 (719)
Tálknafjörður 488 (195)
Bíldudalur 112 (151)
Þingeyri 650 (485)
Flateyri 575 (530)
Suðureyri 810 (614)
Bolungarvík 1.082 (846)
Isafjörður 1.870 (2.163)
Súðavík 392 (403)
Hólmavík 107 (250)
6.666 (6.356)
Frá 12. maí 2.512 (3.028)
9.178 (9.384)
Skelfisk- og rækjuveiðar:
Þröstur frá Bíldudal aflaði 57.8 lestir af hörpudiski í 15 róðrum, sem
fór til vinnslu á Bíldudal.
Fjórir bátar stunduðu veiðar á úthafsrækju og öfluðu 76.5 lestir. í
Súðavík lönduðu Sigrún 30.3 lestir og Valur 20.4 lestir, en á ísafirði
Guðný 19.0 lestir og Hamraborg 6.8 lestir.
UTVARP
OG SEGULBAND
í BÍLINN
RS-2B50
í BÍLINN ÞEGAR Á REYNIR
HOADSTAH
16 16 i ■ 16 í 1 t t i i i £ 2 5 28 ■ t i i i t t L W 4 i t
\ 1 t 54 ! ! eo i t i i * t 70 60 M ■ i I t i. t t f 130 «0 1 I i MW
ij j
dx V v
c I
Hátalarar og bílloftnet í úrvali
ísetning samdægurs
29800
BUÐIN Skiphotti19
Beztu
kaup
iandS'
ins
Verð frá kr. 24.960 - 99.980