Morgunblaðið - 24.07.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1979
7
„Ákaflega
hvimleiöir"
menntamenn
Innan Alþýöubanda-
lagsíns er vaxandi kurr
vegna stjórnarsamatarfs-
ins, eins og von er. Á
síðum Þjóöviljans tekur
hann margvíslegar
myndir og minnir ð línu-
dansara, sem er að reyna
að halda jafnvæginu, eftir
aö hann hefur verið grip-
inn skyndilegri loft-
hrasðslu.
Fyrir verulegum hluta
kommúnista er það trú-
aratriði að vera á móti
stóriðju. Þjóðviljanum
segist svo frá, aö iðnaö-
arráðherra hafi opnað
járnblendiverksmiðjuna
„eftir hátíðlega athöfn"
(I) og sé því maður vik-
unnar. í viðtali af því
tilefni, kemst Hjörleifur
svo að orði, að aðalatriði
sé „að fórna ekki sjálf-
stæðinu, efnalega og
pólitískt og ganga ekki
hart að viökvæmu um-
hverfi landsins. Þar kem-
ur iðnþróun einmitt til
hjálpar." í Þessu sam-
bandi kemst spyrill Þjóð-
viljans svo að orði, aö
iðnaðarráðherra hafi ver-
ið gagnrýndur fyrir að
hafa „blendna afstöðu til
stóriðju“. Og skömmu
síðar má lesa pau um-
mæli Guðmundar J. Guð-
mundssonar í blaðinu, að
Það séu „margir svona
„bóhemar" og mennta-
menn innan Alþýðu-
bandalagsins, sem már
eru ákaflega hvimleiðir."
Gengis-
lækkunin
Hinn 13. júlí er forsíðu-
fyrirsögn Þjóðviljans „Al-
Þýðubandalagið alger-
lega andvígt gengiafell-
ingum og nýjum sköttum
— Við viljum teggja á
tímabundinn innflutn-
ingstoll, segir Ólafur
Ragnar Grímsson." Hann
vitnar í fund fram-
kvæmdastjórnar og þing-
flokks máli sínu til stuðn-
ings og talar um að
„gengisfelling eöa ný
skattahrina frá Tómasi
Árnasyni" komi „að litlu
gagni“. Inni i blaöinu er
síðan talað um að megin-
vandamálið í stjórnar-
samstarfinu væri ekki
málefnaágreiningur,
„heldur lausmælgi sumra
ráöherra. Ekki hefur
Steingrímur Hermanns-
son dregíð úr Þessum
vanda með klaufalegu
hjali sinu um að gengis-
felling væri væntanleg."
En þegar næsta dag
kveður Hjörleifur Gutt-
ormsson sér hljóðs og
tekur af skarið um Það,
að það sé einmitt gengis-
felling eöa hratt gengis-
sig, sem stefnt sé aö: „Nú
er framundan að laga
atvinnurekstur í landinu
aö hinum breyttu kostn-
aðarforsendum og um
Það stendur umræöa inn-
an ríkisatjórnarinnar
Þessa dagana." — Þetta
oröalag minnir óneitan-
lega á Þau skrif Þjóövilj-
ans skömmu áður, að
nauðsynleg væri „geng-
isaðlögun að nýju kostn-
aðarstigi atvinnuveg-
anna“, — hvort tveggja
klaufaleg og spaugileg
tilraun til Þess að draga
fjöður yfir, að Það var
einmitt „gengisfellingar-
leiöin“, sem ráðherrar Al-
Þýðubandalagsins vildu
fara, eins og nú er komið
í Ijós.
Hitt er svo ný latína hjá
Svavari Gestssyni og
sýnir, hversu persónu-
bundinn „skilning" hann
hefur á viöskipta- og
peningamálum að kjörin
hafi verið „varin í Þessari
lotu“, eftir að gengisfell-
ingin hafði verið ákveðin.
. ,a > ■„-----------
« I Vi Upk
(pl kv«u •*
eö i *■»
Li. L tf«na þsas hverrn tefl
rthefðt helðt veriðákvs^
■ •A boða tll yflrrinaubanns ot
Au ttl þensa verkfslls.
■Sagói M««nú» s» h*r v«rl um sö
® ' róðun 260 msnns i Isuns-
Vlðen I flokks. Ms«nu» •«««
•ö bsr sem vinssmlefs hefði verið
ukiö I hugmyndir þeirrs heföt
„ris ituis... »M,h*"»Ki Æ;
vinnubsnni. en riösn hefðt llttð
Zið og hefði þvi 300 msnns
fundur félsgstn*. »em nýlegs vsr
h.ldinn UvrtiB ■« “J 1,1 "'í'
falls með venjulegum 7 dsgs fyrir-
..ri tukis' íráúúl'
gengtssig eins og látið hefur vd
STggjZt>á.r.uglJ6.l-?“-"J
ræðs gengisstg. *ðs gengisfelltnl
aem er mein en sem «m«v»|
þeim olluáhrifum æm hér er t*
S M»ði l'SSvík -"**]
þvi verið sð frsmkvæms gengL
lækkun eftir kröfum rasrgrs «öt|
Ragnar Amaldsmenntamálaráðherra:
ÞINGFLOKKUR Alþýðu-
bandslsgttintt samþykktl tyrst
o. freæat »ð «*»• okkur ráA-
I hcrrunum umboð tll «ð gsngs
til samnlngs um þesal mál og
l lagöi I þvf sambandl áherxlu á
að tryggt yröl •A olí'JÍ‘t.y Mn/
1 til heimilanna hsrkksðl ( hlut-
(alli við oWuhmkkunins og aö
I reynt yröi «ð tryggja •«"• bert
1 hag sjómsnna með «ð mlnnHts
kœti 3% luekkun (Iskverfte. Eg
tel sð við höfum náð þettsu
hvoru tveggjs !«•■ °*
ákvarðanir okksr ttáu Innsn
ramms þetw umboðe. ttem vi^
(engurn.- sagði Rsgp
menntam
im.- sagðl ttagpn' \*-W'
Gest^ográð-
T rtr'i'.klri'trt'ii^a.nd.rl Mbl. Kri.lján .» I «».
lólafur Ragnar:
Ráðherrar okkar samþykktu vit
lleysuna úr sjávarútvegsráðherra
EmORGUNBLAÐIÐ leltsðl ( g»r
rnsr ólals Ragnam
Iþm., (ormanna (ram-
Alþýðubanda-
rikiastjórnln tók ákvörðun um (
_______ _ samkomulags
I aamþykkja vitleysuna úr ajáva
vegmrSöherra Þeasi hakkun á <
gjaldi er brnöi röng og órét
— Ráöherra bankamála
lætur sannarlega ekki að
sár hæða og er akki langt
í, að hann verður ógleym-
anlegur sem slíkur, — en
e.t.v. ekki meó sama
hætti og hann heföi helzt
kosiö sjálfur 111
Ekki viö góöu
aö búast!
Ettir aö gengislækkun-
arleiðin hafði verið valin,
lát Ólafur Ragnar avo
ummælt, aö ráðhorrar Al-
þýðubandalagsins hafðu
sampykkt „vitleysuna úr
sjávarútvegsráðherra" og
átti Þá ekki sízt við, að
gripið heföi verið inn í
hlutaskipti sjómanna
með bráöabirgöalögum.
Ragnar Arnalds svarar
Því fullum fetum og aegir
aó ákvaröanír peirra ráö-
herranna aáu „innan
Þess rantma", sem þeir
hafi fengiö frá ping-
llokknum. Og Lúóvík
Jósepsson talar um, að
ráóstafanirnar aéu „í öll-
um aöalatriöum eðlileg-
ar“, — væntanlega meö
hliösjón af pví, aó Norð-
firöingar hafi áóur lifaó af
„ ráóherra og vonda rík-
isstjórn", svo aó ekki hafi
verið við góöu aö búastl
Söngvökur ætlaðar erlend-
um gestum og ferðamönnum
Guðrún Tómasdóttir og verður Jónína Gísladóttir.
Ólafur Magnússon frá Mos- Flutt verða íslensk söng-
felli syngja á næstu söng- lög og þjóðlög með skýring-
vöku Félags ísl. einsöngv- um á ensku.
ara í Norræna húsinu, í Kvæðamennirnir Njáll
kvöld. Við hljóðfærið Sigurðsson og Magnús
Guðrún Tómasdóttir
Jónína Gísladóttir
Jóhannsson munu einnig
kveða.
A fyrstu söngvöku
félagsins s.l. þriðjudag var
húsfyllir og flytjendum
mjög vel fagnað.
Kaffistofa Norræna
hússins verður opin fyrir
og eftir hljómleikana, en
söngvökur þessar eru eink-
um ætlaðar erlendum
gestum og ferðamönnum.
ólafur Magnússon frá Mosfelli.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
Þl Al’GLÝSIR l'M ALLT
LAN’D ÞEGAR ÞL’ ALG-
LYSIR I MORGLNBLAÐfNL
Bang&Olufeen
BEOSYSTEM 2400
Fáksfélagar
Hópferö á hestum veröur um verzlunar-
mannahelgina. Lagt veröur af staö föstudag-
inn 3. ágúst og farið að Kolviöarhóli og gist
þar. Laugardaginn veröur farið aö Ragn-
heiöarstööum í Flóa og dvalist þar, og jöröin,
sem viö vorum aö eignast veröur skoöuö.
Fólk getur skilið hesta sína eftir þarna í styttri
eöa lengri tíma.
Bíll flytur farangur austur og er tekiö á móti
farangrinum á föstudaginn kl. 14—16 í
félagsheimili Fáks.
Hestamannafélagið Fákur.
MURBOLTAR
GALVANISERAÐIR OG
SVARTIR ALLAR STÆRÐIR
STERKIR OG ÓDÝRIR.
w
VALD. POULSENf I
SUÐURLANDSBRAUT10
SIMAR: 38520 — 31142.