Morgunblaðið - 14.08.1979, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979
| FRÁ HÖFNINNt
í DAG er þriöjudagur 14.
ágúst, sem er 226. dagur
ársins 1979. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 11.13 og
síödegisflóö kl. 23.43. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl. 05.13
og sólarlag kl. 21.49. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.32 og
tungliö í suöri frá Reykjavík kl.
06.54. (Almanak háskólans).
... náðugur og miskunn-
samur er Drottinn, polin-
móður og mjög gæzku-
ríkur; hann preytir eigi
deilur æfinlega og er eigi
eilíflega reiður. Hann hef-
ir eigi breytt við oss eftir
syndum vorum og eigi
goldið oss eftir misgjörö-
um vorum, heldur svo hár
sem himininn er yfir jörð-
iinni, svo voldug er misk-
unn hans við pá, er óttast
hann. (Sálm. 103, 8—11).
1 2 3 4
■ 1 ■ ;
6 7 8
9 , ■ „
11 ■ ■
13 14
í FYRRINÓTT kom Selfoss
til Reykjavíkur og í gær kom
togarinn Arnbjörn. Skemmti-
feröaskipið Evrópa kom til
Reykjavíkur á sunnudags-
kvöld en fór aftur á mánu-
dagsmorgun. Þá var á ytri
höfninni í gær breska
skemmtiferðaskipið Oriana.
Um hádegisbilið í gær komu
til Reykjavíkur Múlafoss og
Ljósafoss og síðar um daginn
var Háifoss væntanlegur. í
dag eiga að koma til Reykja-
víkur Urriðafoss og Lagar-
foss frá útlöndum.
| FFtÉ-TTIR ]
FARSÓTTIR í Reykjavík -
Blaðinu hefur borist frá
skrifstofu borgarlæknis yfir-
lit yfir farsóttir i Reykjavík
vikuna 8. til 14. júlí 1979 og er
það unnið úr skýrslum 10
Iækna:
Iðrakvef............ 9
Kighósti............ 7
Hlaupabóla.......... 4
Mislingar........... 2
Rauðir hundar...... 1
SJÖTÍU ára er í dag frú
Sigurlaug Friðriksdóttir frá
Látrum í Aðalvík. Hún tekur
á móti gestum í Félagsheimil-
inu Fólkvangi á Kjalarnesi
frá klukkan 6 síðdegis á af-
mælisdaginn.
ÞESSAR stúlkur cfndu til hlutavcltu í Kópavogi til ágóða fyrir
Dýraspítalann. en þær heita Bryndís Jónsdóttir, Unnur Birgisdóttir og
Þórdís Ingadóttir. Agóði af hlutavcltunni varð 15.000.00 kr.
(26)
(12),
(1)
(2)
(1)
Hettusótt........... 28 (29)
Hvotsótt............. 1 (0)
Hálsbólga........... 46 (58)
Kvefsótt........... 85(109)
Lungnakvef........... 9 (15)
Inflúenza............ 9 (4)
Kveflungnab...........8 (4)
Virus................ 8 (8)
Dílaroði............. 1 (2)
ranansoii|][
Aratugum saman hefur opinber stjómsýsla þanizt út
samkvæmt lögmáii Parkinspns. Samkvæmt formúlu
hans ætti aukningin að n«na um 5,75Vo á ári. Hér
hefur fjölgunin i opinberrí stjómsýslu numið 5,9% á
árí aðjmeöaltali allar götur siðan árið 1930.
Bl 00 OG TIMARIT
H
j i
LÁRÉTT: — 1 dugðu, 5 á sér
stað, 6 bókstafur, 10 tónn, 11
samhljóðar, 12 bandvefur, 13
lamb, 15 vesæl, 17 vökvinn.
LÓÐRÉTT: — 1 utanlands, 2
flein, 3 blóm, 4 ferðin, 7 lek, 8
flýtir, 12 bátshluta, 14 á frakka,
16 tónn.
Lausn síðustu
krossgátu:
LÁRÉTT: - 1 geðill, 5 L.I., 6
erfitt, 9 ána, 10 sær. 11 la, 13 ilin,
15 róna, 17 mugga.
LÓÐRÉTT: — 1 glefsur. 2 eir, 3
iðin. 4 lft, 7 fárinu, 8 tali, 12
anga, 14 lag, 16 óm.
EIÐFAXI — Út er komið 7.
tölublað Eiðfaxa, sem flytur
fréttir af hestum og hesta-
mönnum. Meginefni blaðsins
er að þessu sinni helgað
Fjórðungsmóti norðlenskra
hestamanna, sem haldið var á
Vindheimamelum dagana 29.
júní til 1. júlí sl. Þá er greint
frá íslandsmótinu í hesta-
íþróttum, sem haldið var í
Skógarhólum 14. og 15. júlí sl.
Grein er um járningar eftir
Sigurð Odd Ragnarsson og
ýmsar fleiri fréttir eru í
blaðinu.
if&MQ/V/D
Þú ert nú meiri naglinn, hvað heldurðu að Parkinson segi!!?
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna í Reykjavfk. dagana 10. til 16. ágúst að báðum
dögunum meðtoldum, er sem hér seglr: í Lyfjabúð
Breiðholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar oplð til
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugarddgum og
helgiddgum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardogum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Gdngudeild er lokuð á heigiddgum. Á virkum dögum ki
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimllislœkni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fdstudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
J8888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardogum og
helgiddgum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánuddgum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.A. Samtok áhugafólks um áfengisvandamáiið: Sálu-
hjálp f viðldgum: Kvdldsfmi aila daga 81515 frá kl. 17 —
23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvdllinn f Vfðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
i Anrv nArCIMC Keykjavík sfmi 10000.
UHU UAuolNo Akureyri sfmi 96-21840.
C ll'lU’D A Ul'lO REIMSÓKNARTÍMAR, Land-
OJUIVnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆ3MNGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugarddg-
um og sunnuddgum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til ki. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til ki. 17
og kl. 19 til ki. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga ki. >
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tii
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnuddgum kl, 15
til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
— KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CACN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
wvr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sdmu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16.
Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. blngholtHstræti 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild
safnsins. Opið mánud.—fdstud. kl. 9—22. Lokað i
laugardögum og sunnuddgum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. blngholtsstrætl 27.
sfmi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— fdstud. kl. 9—22. Lokað á laugarddgum og sunnu-
ddgum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29 a, sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814.
Mánud — ftístud. kl. 14—21. .
BÓKIN IIEIM — Sólhelmum 27. sfmi 83780. Heimscnd- '
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
IILJÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34. síml 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
— föstud. kl. 10—4.
IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagdtu 16. sfmi 27640.
Opið mánud. — fdstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270. Oplð
mánud,—ftístud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafnl. sfmi 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningarskrí ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Oplð kl. 13-18 alla daga vikunnar
nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Ilnltbjdrgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tii 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga.
nema iaugardga. frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til fdstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14-16, þegar vei viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla
daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið ki.
8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna
lagfærínga. Vesturbæjariaugin er opin virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma
15004.
Dll lUlUllfT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DiLANAVAIvI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgiddgum er svarað allan sólarhrínginn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfeilum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
GENGISSKRÁNING >
NR. 149 - 13. ágúst 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 366.80 367,60*
1 Sterlingspund 826,40 828,20*
1 Kanadadollar 312,95 313,65*
100 Danskar krónur 6995,70 7010,90*
100 Norskar krónur 7340,70 7356,70*
100 Sænskar krónur 8719,80 8738,90*
100 Finnsk mörk 9619,70 9640,70*
100 Franskir frankar 8648,90 8667,80*
100 Belg. frankar 1258,30 1261,10*
100 Svissn. frankar 22316,90 22365,50*
100 Gyllini 18332,70 18372,70*
100 V-Þýzk mörk 20143,90 20187.80*
100 Lírur 44,96 44,06*
100 Austurr. Sch. 2757,90 2763,90*
100 Escudos 749.30 751,00*
100 Pesetar 555,25 556,45*
100 1 Yen 18-SDR (sérstök 169,54 169,91*
dráttarréttindi) 478,16 479,21*
* Breyting frá síðustu skráningu.
( Mbl.
fyrir
50 árum
„STÓRFLÓÐ Í TUNGUFLJÓTI
— Á fdstudag urðu menn þess
varir f Biskupstungum að
Tungufljót óx skyndilega. Varð
fijótið svo mikið, er á daginn
leið að gomlu brúna á veginum
til Gullfoss tók alveg af. og er
annar stopullinn að mestu hruninn, að þvf er sfðast
frjettist.
Á engjum meðfram ánni var talsvert af heyjum úti,
svo skift hefir mörg hundruð hestum, ef ekki þúsund-
um, svo sem á Almenningi, engjum Feilskots, Torfa-
staða og Bræðratunguhverfis. Tók flóðið alt heyið í
gær, jafnt flatt sem sæti.“ Síðar f fréttinni segir að
ástæða flóðsins hafi verið, að jdkulstffla sú, sem tept
hafi rennsii úr Hagavatni sfðustu 20 ár hafi sprungið
og helji nú vatnið þar fram.
r A
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRI
13. ágúst.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadoliar 403,48 404.36*
1 Steriingspund 909,04 911,02*
1 Kanadadollar 344,24 345,01*
100 Danskar krónur 7695,27 7711,99*
100 Norskar krónur 8074,77 8092,37*
100 Sænskar krónur 9591,78 9612,79*
100 Finnsk mörk 10581,67 10604,77*
100 Franskir frankar 9513.79 9534,58*
100 Belg. frankar 1384,13 1387,21*
100 Svissn. frankar 24548.59 24602,05*
100 Gyllini 20165,97 20209,97*
100 V-býzk mörk 22158,29 22206,58*
100 Lírur 49,45 49,56*
100 Austurr. Sch. 3033,69 3040,29*
100 Escudos 824,23 826,10*
100 Pesetar 610,77 612,09*
100 Yen 185,58 185,99*
* Breyting írá sfðustu skránlngu.
V