Morgunblaðið - 14.08.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979 7
Tíminn lýsir
samstarfs-
flokkum og
skálmöld
þeirra
Þaö segir nokkra sögu,
hvern veg málgagn
Framsóknarflokksina,
Tíminn, lýsir samstarfs-
flokkum í leiöara sl.
laugardag.
„Snemma á sl. ári
reyndi Þáverandi ríkis-
stjórn aö slá á mestu
veröbólguþensluna með
ábyrgum aógerðum.
Þeim aögeröum var svar-
aö eins og um einhverjar
ægilegar kúgunar- og of-
beldisaögeröir vaeri aö
ræöa. Hér hófst hreinasta
skálmöld til að koma í
veg fyrir aö febrúar- og
bráðabirgðalögin í maí
gætu náð tilskildum
árangri með bættu at-
vinnuöryggi, minni veró-
bólgu og fullum bótum
fyrir láglaunafólkiö. Þá-
verandi ríkisstjórn tókst
ekki aó sannfæra al-
menning um alvöruna í
Þessum málum. Líklega
verðum viö að viður-
kenna að aðgerðirnar í
febrúar og maí 1978 hafi
verið of vægar, ekki nógu
harkalegar til að sýna
allri albýðu fram á Þaö,
hvílíkt ástandið var og í
hvílíkt óefni stefndi".
Enn segir Tíminn:
„Ætla má aö nú, síðsum-
ars 1979, hafi allir lært af
reynslu sl. árs. Ætla má
að jafnvel sigurvegararn-
ir frá því í fyrra hafi tekið
út nokkurn Þroska ...“
Síðan er veitzt að Þeim
úr stuðningsflokkum nú-
verandi stjórnar, sem
loka augum fyrir vaxandi
hraða verðbólgu: „Ein-
hverjir eru enn í dag að
reyna aö Ijúga Því að fólki
að olíukreppan, staða
ríkissjóös og horfurnar í
atvinnurekstrinum gefi
tilefni til stéttabaráttu á
Þessu ári“. Og síðan
kemur lokadómurinn:
„beir sem halda slíku
fram hafa ekki reynst
menn til Þess að horfast í
augu við staðreyndir.
Sem sagt: Á ársafmæli
stjórnarinnar er ástandið
bágbornara en nokkru
sinni og samstarfsflokk-
arnir jafn blindir á stað-
reyndir efnahagslífsins
og Þegar peir voru í
stjórnarandstöðu á árinu
1978. Þeir hafa „ekki
reynst menn til að horf-
ast í augu við staðreynd-
ir“, segir málgagn for-
sætisráðherrans um
samstarfsaðilana.
Tindavodka
veröbólg-
unnar
Lýsing Tímans á verð-
bólguviðnámi fyrri stjórn-
ar og viðbrögðum núver-
andi samstarfsflokka
Framsóknar er rétt. En
forsaga málsins er Þessi:
1) VerðlagsÞróun var til-
tölulega hagstæö öll 12
ár viöreisnarstjórnar,
1959—71, um 10% á ári
að meðaltali. 2) i endað-
an feril fyrri vinstri
stjórnar Ólafs Jóhannes-
sonar fór verðbólguvöxt-
ur hinsvegar í 54%. 3)
Ríkisstjórn Geirs Hall-
grímssonar tókst að ná
henni niður í 26% á miðju
ári 1977.4) Þá seig aftur á
ógæfuhlið, m.a. vegna
óraunhæfra kjarasamn-
inga, Þar sem hvorki var
tekið tillit til aðstæöna í
Þjóðarbúskapnum né
markmiða veröbólgu-
hjöðnunar. 5) Þessi pró-
un leiddi til við námsað-
gerða gegn verðbólgu í
febrúar og maí 1978, sem
vinstri flokkunum tókst
að rangtúlka sér til fram-
dráttar í tvennum kosn-
ingum pað ár, sbr. tilvitn-
un í Tímann hér aö fram-
an. 6) Afleiðing: ný vinstri
stjórn með samsvarandi
veröbólguvexti og á tím-
um fyrri stjórnar Ólafs
Jóhannessonar.
Neytendaverð í
OECD-ríkjum hækkaði
að meöaltali um 11.8% á
fyrstu sex mánuðum
Þessa árs. íslendingar
áttu einn ofjarl í óöaverð-
bólgunni, Tyrki, sem
náðu 52.4% veröbólgu-
vexti. Samkvæmt út-
reikníngi OECD var
vöxturinn hérlendist tæp
40% á sama tíma. Minnst
var verðbólgan hinsvegar
í Sviss og V-Þýzkalandi,
eða rúmlega 3% á hvor-
um stað. Hún jókst um
2% í Sviss frá fyrra ári en
stóð nokkurn veginn í
sfað í V-Þýzkalandi.
40-80% AFSLATTUR
Á ÖLLUM VÖRUM VERZLUNARINNAR.
KOMDU STRAX OG GERÐU REYFARAKAUP
BANKASTRÆTI 14, SIMI 25580.
HRAUN
KERAMIK
íslenskur listiðnaður
ti
GLIT
HOFÐABAKKA9
REYKJAVIK
SIMI 85411
VIÐGERÐAR- OG
VATNSÞÉTTINGA-
EFNIN VINSÆLU
Það er staðreynd, að þeim mann- Thoro efnin hafa um árabil verið
virkjum sem legið hafa undir notuð hér á islandi með goðum
skemmdum vegna raka i steypunm árangri Þau hafa staðist hlna
hefur teklst að bjarga og ná raka- erfiðu þolraun sem islensk veðrátta
stiginu niður fyrir hættumörk með er og dugað vel, þar sem annað
notkun Thoroseal hefur brugðist
THOROSEAL
kápuklæðning
Thoroseal er sements-
málning sem fyllir og lokar
steypunni og andar eins
og steinninn sem hún er
sett á Thoroseal má bera á
rakan flöt, Thoroseal er
vatnsþétt, ftagnar ekki og er
til i morgum litum.
THOROSEAL
F.C. sökklaefni
Þetta er grunn og sokkla-
efni í sérflokki Fyllir og
lokar steypunni og gerir
hana vatnsþétta Flagriar
ekki og má bera á raka fleti
Thoroseal F.C verður
harðara en steypa og andar
til jafns við steypuna
Borið á með kústi
steinprýði
v/Stórhöfða sími 83340