Morgunblaðið - 14.08.1979, Page 47

Morgunblaðið - 14.08.1979, Page 47
 —-... MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979 27 Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri: ÍR-ingar sigruðu með yfirburðum íris setti íslandsmet í spjotkasti ÍR-INGAR sigruðu með umtals- verðum yfirburðum í fyrstu Bik- arkeppni FRÍ 16 ára og yngri, sem haldin var á Kópavogsvelli á laugardag. Hlutu ÍR-ingar alls 93 stig gegn 75,5 stigum Breiða- bliks, 55 stigum UMSB, 51 stigi FH, 49 stigum HSK, 40,5 stigum IISS. 40 stigum Ármanns og 10 stigum Aftureldingar. Þá báru ÍR-ingar sigur úr býtum í níu af 20 einstaklingsgreinum keppn- innar og undantekning var ef keppendur félagsins voru ekki á verðlaunapalli. Virðist því sem félagið hafi á að skipa harðsnúnu unglingaliði, en félagið hefur verið sterkasta frjálsíþróttafélag landsins í mörg undanfarin ár. íris Grönfeldt, ung og efnileg frjálsíþróttakona úr Borgarnesi, setti glæsilegt nýtt íslandsmet í spjótkasti í keppninni. Kastaði Iris 44,94 metra, en gamla metið átti Arndís Björnsdóttir UMSK og var það 39,60 metrar. í spjalli við Mbl. á keppnisstað sagðist íris hafa átt lengra kast í keppninni, en óhagstæður vindur bar spjótið út fyrir geira. Vonandi er að íris helgi sig spjótkastinu, en geri hún það ætti hún að kasta á sjötta tug metra innan fárra ára, jafnvel þegar á næsta ári. Auk Irisar setti sveit UBK nýtt Islandsmet í 4x200 metra boð- hlaupi 1:54,1 mínútu. í sveitinni voru Guðrún Karlsdóttir, Linda Bentsdóttir, Helga D. Árnadóttir og Hrönn Guðmundsdóttir. Þá setti sveit ÍR nýtt íslandsmet í sveinaflokki í 4x200 metra boð- hlaupi, hljóp á 1:45,4 mínútum. í sveitinni voru Hafliði Maggason, Stefán Þ. Stefánsson, Hermundur Sigmundsson og Jóhann Jó- hannsson. Keppnin í Kópavogi fór vel fram undir stjórn liðsmanna úr frjáls- íþróttadeild Breiðabliks, og var góð stemning meðal liðanna, þrátt fyrir óskemmtilegt veðurfar. Það var athyglisvert að sjá lið frá Héraðssambandi Strandamanna í keppninni og má segja að það hafi komið nokkuð á óvart þar sem það m.a. skaut Ármenningum ref fyrir rass. Keppt var um glæsilegan fa- randbikar sem tómstundaráð Kópavogs gaf til keppninnar, en auk þess hlutu sigurvegarar í einstökum greinum að verðlaun- um bækur er Almenna bókafélag- ið gaf til keppninnar. Átta lið mættu til keppninnar, en hún var með því sniði að aðeins voru veitt stig fyrir fyrstu sex sætin í hverri grein. En lítum þá nánar á úrslitin: Úrslit: Meyjar SPJÓTKAST m 1. Íri8 Grönfeldt IJMSB 44.94 2. Thelma Bjornsd. DBK fsi.m. 30,70 3. Hildur HarAard. HSK 30,32 4. Katrfn Einarad. (R 29,12 5. Sigurbjörg HallgrímHd. Á 19.00 6. Sigrún Guðmundsd. FH 13.84 100 M GRIND 1. Hjördís Árnad. UMSB 17,4 2. Nanna Gfslad. HSK 18,2 3. Júna M. Guðm.d. (R 18,6 4. Helga D. Árnad. UBK 18,8 5. Margrét Hallgr.d. Á 19.2 6.-7. Bíra Friðriksd. FH 19,8 6.-7. Fjóla Lýðsd. HSS 19,8 100 M 1. Svava Grönfeldt UMSB 12,9 2. Jóna B. Grétarsd. Á 12,9 3. Helga D. Árnad. UBK 13,1 4. Ragnheiður Jónsd. HSK 13,2 5. Guðrún Harðard. (R 13.4 6. Rut Óiafsdóttir FH 14,7 7. Sigrfður Sveinbjörnsd. UMFA 14.9 8. Erna Hilmarsd. HSS 15,2 408 M 1. Ragnheiður Jónsd. HSK 60,6 2. Hrönn Guðmundsd. UBK 61,3 3. Guðrún Árnad. FH 64,4 4. Sigrfður Valgeirsd. Á 66.1 6. Ingveldur Ingibergsd. UMSB 66,2 7. Erna Hilmarsd. HSS 70.6 1500 M 1. Guðrún Karlsd. UBK 5:13,4 2. Birgitta Guöjónsd. HSK 5:20.9 3. Asdís Sveinsd. (R 5:30.6 4. Hjördís Árnad. UMSB 5:31.5 5. Sigrún Ragnarsd. HSS 5:34.0 6. Guðfun Árnad. FH 6:04,7 LANGSTÖKK m 1. Bryndís Hólm (R 4,96 2. Jóna B. Grétarsd. Á 4,80 3. Svava Grönfledt UMSB 4,73 4. Fjóla Lýðsd. HSS 4,52 5. Sigrún ó. Jóhannesd. FH 4.36 6. Bryndís Sigmundsd. HSK 4,34 7. Guðrún Karlsd. UBK 4,33 8. Sigrfður Sveinbjörnsd. Gestur: UMFA 3.68 Linda B. Loftsd. FH 4.00 HÁSTÖKK m 1. Bryndís Hólm (R 1.55 2. íris Jónsd. UBK 1,55 3. Ragnhildur Karlsd. HSK 1,50 4. Ingveldur Ingibergsd. UMSB 1,45 5. Bára Friðriksd. FH 1,40 6. Kristbjörg Helgad. Á 1.35 7. Erna Gunnarsd. HSS 1,30 KÚLUVARP m 1. íris Grönfeldt UMSB 10,18 2. Elín Ragnarsd. HSS 8.79 3. Katrín Einarsd. (R 8.32 4. Hildur Harðard. HSK 7.04 5. Sigurlfn Baldursd. UBK 7.02 6. Björg Gilsd. FH 6,84 7. Auðbjörg Guðmundsd. Gestur: Á 6,48 Guðrún Ingólfsd. Á 12.44 KRINGLUKAST m 1. Margrét óskarsd. ÍR 32.80 2. Elfn Ragnarsd. HSS 26,42 3. Jóhanna Konráðsd. UMSB 22,18 4. Sigrfður Hjartard. Á 21,22 5. íris Jónsd. UBK 18,42 6. Birgitta Guðjónsd. HSK 17,86 7. Björg Gilsd. Gestir: FH 16.04 Guðrún Ingólfsd. Á 45.28 Kristjana Þorsteinsd. 4X200 M Víði 35.80 1. UBK 1:54.1 Isl.m. (Guðrún. Linda, Ilelga. Hrönn) 2. HSK 1:55.5 3. UMSB 1:56.0 3. Á 1:58.8 5. HSS 2:05.1 Sveitir FH ok ÍR gerðu ógilt. Úrslit: Sveinar 100 M GRIND. 1. Stefán Þ. Stefánss. (R 14.8 2. örn ólafsN. FH 18.0 3. Sigurður Stefnitw. UBK 18.3 4. Torfi Jónss. 100 M HSS 19,9 1. Guðni Tómass. Á 11.7 2. Jóhann Jóhanness. (R 12,1 3. örn Ilalldórss. HSS 12,4 4. Jón Bragi Ólafss. HSK 12.8 5.—6. Engilbert Sigurðss. FH 13.0 5.-6. Guðmundur Gunnarss. UBK 13.0 7. Sigurjón Kristinss. 400 M UMFA 15,1 1. Guðni Sigurjónss. UBK 57.0 2. Sævar Leifss. FH 60.1 3. Agnar Steinaraa. (R 63,8 4. Jón G. Henriaa. Á 64.3 5. Atli Atlaa. UMFA 66,1 6. Eysteinn Einarsa. 1500 M HSS 67,3 1. Anton Jörgens. (r 4:45,5 2. Heiðar Ileiðarss. UBK 4:49,8 3. Valdimar Baldurss. HSK 4:53,3 4. Sa*var Leifss. FH 4:53,3 5. Ragnar Torfas. HSS 5:03,6 6. Jón Jónss. UMFA 5:09.4 LANGSTÖKK m 1. Stefán Stefánss. (R 6,08 2. Guðni Tómass. Á 5.83 3. Jón B. Ólafss. HSK 5.44 4. Guðmundur Gunnarss. UBK 5,36 5. Torfi Jónss. HSS 4,97 6. Þórður Finnss. FH 4.86 7. Kjartan Valdimarss. UMFA 4.37 HÁSTÖKK m 1. Hafliði Maggas. (R 1,75 2. Hafsteinn Þóriss. UMSB 1.70 3.-5. Sigurður Stefniss. UBK 1.50 3.-5. Sturla Jónss. FH 1.50 3.-5. örn Halldórss. HSS 1.50 KÚLUVARP (5,5kg) (R m 1. Hermundur Sigmundss. 11.66 2. Eysteinn Einarss. HSS 10,61 3. örn Ólafss. FH 10.31 4. Hjalti Árnas. UMFA 10,04 5. Daði Þorstelnss. UBK 9.41 6. Þorbjörn Guðjónss. UMSB 9.21 7. Magnús Gfslas. HSK 9.08 KRINGLUKAST <l,5kg). m 1. Guðmundur Karlss. FH 45,32 2. Hermundur Sigmundss. lR 34,38 3. Guðni Sigurjónss. UBK 33,54 4. Hafsteinn Þóriss. UMSB 28,40 5. Hjalti Árnas. UMFA 25.84 6. Jón Ingi Georgss. HSS 22.60 7. Tryggvi Ólafss. SPJÓTKAST (600g) Á 16,34 m 1. Guðmundur Karlss. FH 56,26 2. Anton Jörgens. (R 39,50 3. Daði Þorsteinss. UBK 39,22 4. Þorbjörn Guðjónss. UMSB 37,68 5. Jón G. Jónss. UMFA 37,62 6. Valdimarss. Baidurss. HSK 35,54 7. Kristmundur Sigmundss. 4x200 M Á 33.46 l.ÍR 1:45,4 fsl.m. í sveinaflokki 2. l)BK 1:48.4 3. FH 1:50,7 4- A 1:53,1 5. HSS 1.53,9 • óskar Jakobsson sigraði óvænt í spjótkastinu. en gekk ekki eins vel í kringlu og kúlu. Óskar vel yfir 19 metra á Reykja- víkurleikunum. Angell Groppelli krækti því í annað sætið með 19,20 metra kasti, en landi hans Alless- andro Andrei hafnaði í fjórða sætinu með 17,12 metra. Tveir Italir kepptu sem gestir, en náðu hvorugur 18 metrum og verður því ekki rætt frekar um afrek þeirra. Erlendur óheppinn í kringlunni Veður var aldrei verra heldur en meðan kringlukastið fór fram, enda voru mýmörg köst ógild. Erlendur Valdimarsson var þó sáróheppinn, er hann náði risa- kasti, 63 metra, en því miður hafnaði kringlan varla meirá en 20 sentimetrum fyrir utan geirann og kastið því ógilt. Virðist Erlend- ur líklegur til afreka á næstunni. ítalinn Baldini sigraði í þessari grein, kastaði 58,84 metra, en Óskar Jakobsson varð annar með 58,36 metra kast. 60 metrarnir eru á næsta leiti. Erlendur Valdi- marsson hafnaði í þriðja sætinu með 57,18 metra kast og Monforte varð fjórði með 54,04 metra. Burstaðir í sleggju Italirnir slógu sér mikið upp í sleggjukastinu, þar sem þeir hirtu léttilega tvö efstu sætin. Yfirburð- irnir voru gífurlegir. Bianchini og Kastlandskeppnin við ítali: 2—2, en þó naum- ur sigur ítalanna ÍSLENDINGAR unnu tvær grein- ar og ítalir aðrar tvær, er þjóðirnar leiddu saman hesta sína í kastlandskeppni á Laugar- dalsvellinum á laugardaginn. Þó að hvor þjóð haíi unnið tvær greinar, sigruðu ítalirnir naum- lega á stigum, hlutu 23 stig, en (slendingar hlutu 21 stig. Stig eru þannig veitt, að sigurvegari í grein fær 5 stig, annað sætið 3 stig, þriðja sætið 2 stig og f jórða sætið heilt eitt stig. Óskar tók þátt í spjótinu ítalir voru hérlendis með tvo jaka sem eiga best í spjóti upp undir 80 metra. En þeim gekk ekki vel að þessu sinni. Óskar Jakobs- son sem æfir ekki einu sinni greinina sigraði af öryggi, varpaði spjótinu 70,40 metra í einu af tveimur löglegum köstum sínum. I síðustu tilraun varpaði Agostino Gershi- spjótinu 70,16 metra, en það nægði í annað sætið. ítalirnir geta alltaf kennt því um að þeim hafi verið kalt. Og segi þeir það, verður þeim trúað, því að leiðinda- veður setti mark sitt á leikinn og meðan á kringlukastinu stóð, kom slíkt sturtubað, að flestir sem vettlingi gátu valdið þustu eins og fætur toguðu inn í skúrinn á Fögruvöllum. Þeim keppendum sem ekki flúðu af hólmi voru gerð köstin og vistin bærilegri með því að einn starfsmaður sópaði vatns- elgnum af kastpallinum eftir hvert kast. Vicenzo Marchetti hafnaði í þriðja sætinu í spjótinu með 68,52 metra kast og Einar Vilhjálmsson kastaði 64,42 metra. Sigurður Ein- arsson keppti sem gestur og varp- aði spjótinu lengst 59,98 metra. Öruggur sigur í kúlu Hreinn Halldórsson var hinn öruggi sigurvegari í kúluvarpinu, en þrátt fyrir það var greinilegt að hann var víðs fjarri því að vera ánægður með árangurinn, enda fór ekki eitt kast hjá honum yfir 20 metra. Lengsta kastið var 19,63 og þó að ítalirnir hefðu hoppað hæð sína yfir slíku kasti, er það langt frá því sem nú orðið er reiknað með þegar Hrteinn á í hlut. Óskar Jakobsson náði sér heldur ekki á strik í kúluvarpinu og náði aðeins þriðja sætinu með 18,28 metra, en sem kunnugt er. fór Urlando köstuðu 68,98 metra og 73,76 metra, á sama tíma og Erlendur Valdimarsson kastaði 55,96 metra og Elías Sveinsson 31,50 metra. Gestkeppandinn Podbersch gaf löndum sínum ekk- ert eftir, varpaði 71,90 metra. - gg- Elnkunnagjöfln | v______________;____________________________________j ÍA: Jón Þorbjörnsson 3, Guðjón Þórðarson 3, Árni Sveinsson 2, Sigurður Lárusson 1, Sigurður Halldórsson 3, Jóhannes Guðjónsson 2, Kristinn Björnsson 1, Jón Alfreðsson 4, Sigþór Ómarsson 2, Kristján Olgeirsson 2, Matthias Hallgrimsson 2, Jón Áskelsson (vm) 2, Sveinbjörn Hákonarson (vm) 1. VALUR: Sigurður Haraldsson 3, Magnús Bergs 2, Grímur Sæmunds- sen 3, Hörður Hilmarsson 4, Dýri Guðmundsson 3, Sævar Jónsson 3, Ólafur Danivalsson 3, Atli Eðvaldsson 3, Albert Guðmundsson 2, Guðmundur Þorbjörnsson 3, Hálfdán Örlygsson 2. Dómari: Guðmundur Haraldsson 3. KR: Hreiðar Sigtryggsson, Örn Guðmundsson 1, Sigurður Pétursson 2, Börkur Ingvarsson 2, Ottó Guðmundsson 3, Birgir Guðjónsson 2, Sæbjörn Guðmundsson 4, Sigurður Indriðason 2, Stefán Örn Sigurðsson 1, Jón Oddsson 3, Sverrir Herbertsson 2, Jósteinn Einarsson (vm) 2. ÍBV: Ársæll Sveinsson 4, Snorri Rútsson 2, Viðar Elíasson 2, Þórður Hallgrímsson 2, Valþór Sigþórsson 2, Sveinn Sveinsson 2, Örn Óskarsson 3, Óskar Valtýsson 1, Ómar Jóhannsson 1. Tómas Pálsson 3, Gústaf Baldvinsson 1, Jóhann Georgsson (vm) 2, Kári Þorleifsson (vm) 2. Dómari: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 2. KA: Aðalsteinn Jóhannsson 2, Steinþór Þórarinsson 2, Helgi Jónsson 2, Einar Þórhallsson 4, Haraldur Haraldsson 3, ólafur Haraldsson 2, Njáll Eiðsson 2, Eyjólfur Ágústsson 2, Elmar Geirsson 4, Gunnar Gíslason 4, Gunnar Blöndai 3, Óskar Ingimundarson (vm) 1, Jóhann Jakobsson (vm) 1. VÍKINGUR: Diðrik Ólafson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Magnús Þorvaldsson 2, Helgi Helgason 1, Róbert Agnarsson 3, Jóhannes Bárðarson 2, Hinrik Þórhallsson 2. ómar Torfason 2. Lárus Guðmundsson 1, Sigurlás Þorleifsson 1. Heimir Karlsson 1, Gunnar Örn Kristjánsson (vm) 2, óskar Þorsteinsson (vm) 1. Dómari: Grétar Norðfjörð 2. HAUKAR: Örn Bjarnason 2, Úlfar Brynjarsson 3, Ólafur Torfason 2, Danfel Gunnarsson 1, Guðmundur Sigmarsson 2. Lárus Jónsson 1. Björn Svavarsson 2, Gunnar Andrésson 2, Sigurður Aðalsteinsson 2, Ólafur Jóhannesson 3, Hermann Þórisson 1, Vignir Þorláksson (vm) 1. Kristján Kristjánsson (vm) 1. FRAM: Guðmundur Baldursson 2. Hafþór Sveinjónsson 1, Trausti Haraldsson 2, Gunnar Bjarnason 2. Gunnar Guðmundsson 2, Marteinn Geirsson 2, Gunnar Orrason 2, Rafn Rafnsson 1. Pétur Ormslev 3. Guðmundur Steinsson 2. Ásgeir Elfasson 3, Baldvin Elíasson (vm) 1, Kristinn Atlason (vm) 1. Dómari: Eysteinn Guðmundsson 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.