Morgunblaðið - 14.08.1979, Page 33

Morgunblaðið - 14.08.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979 41 Fyrsta opinbera myndin af prinsinum SÆNSKUR prins. — Þctta er fyrsta opinbera myndin, sem birt hefur verið af sænsku konungshjónunum Silvíu drottningu og Karli Gustav konungi, með hinn unga son sinn. prinsinn Karl Philip. Ivaxmynda- safninu + í VAXMYNDASAFNINU fræKa í London. Madamc Tussaud-safninu. hcfur ný- lega vcrið sett upp ný mynd af þjóðhöfðingjanum Eliza- bcth II. en konungsfjölskyld- an er að sjálfsögðu öll í þessu fræga safni. Drottn- ingin er þar í viðhafnarbún- ingi sínum, en ber ekki kórónuna. • ÞESSI kona lætur hvorki boð nó bönn hafa áhrif á sig. cn þessi markaður hennar er bannaður. — Myndin er frá flóttamanna- búðunum á cyjunni Bidong í Malasyu, en á eyjunni. sem er rúmlega ein mfla að flatarmáli til. eru nú alls um 40.000 manns í flóttamannabúðum fyrir Víetnama. Það kennir ýmissa grasa á markaðinum hjá konunni. af almennum nýlenduvörum og gosdrykkjum. fclk f fréttum + ÞESSI mynd er tekin í bæn- um Adana í Tyrklandi. — Þar hafa staðið yfir fjöldayfir- heyrslur yfir rúmlega 800 manns. þar á meðal konum og börnum. Er þetta fólk sakað um þátttöku í pólitískum óeirðum þar í landi í desembermánuði síðastl. Þá voru 111 drepnir. Um 900 byggingar voru ýmist eyðilagðar eða stórskemmdar. Lögtaksúrskurður Hér með úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1979 álögöum í Kópavogskaupstaö, en þau eru: tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, slysa- tryggingagjald v/heimilisstarfa, iönaöargjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristryggingagjald skv. 9. gr. laga nr. 11/1975, atvinnuleysis- tryggingargjald, almennur og sérstakur launa- skattur, kirkjugarðsgjald, iönlánasjóösgjald og sjúkratryggingagjald. Ennfremur fyrir skipaskoöunargjaldi, lestargialdi og vita- gjaldi, bifreiöaskatti, skoöunargjaldi bifreiöa og slysatryggingagjaldi ökumanna 1979, véla- eftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/1975, gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaöra, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar og aukaálagning- um söluskatts vegna fyrri tímabila. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóðs, aö 8 dögum liðnum frá birtingu úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerö. Bæjarfógetinn í Kópavogi 10. ágúst 1979. simanumer jr RITCT inRN llwl U¥S5 * Ull ■ lai 10100 Iti Æ*. 22480 1 m „ i'H * i.itffí'7 8>f ';ÍO 83033 U, JJ Lítiðtil beggisyhliðd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.