Morgunblaðið - 14.08.1979, Síða 38
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1979
Mynd þessi var tekin þegar breskar konur efndu til mótmæla við bandaríska sendiráðið í London, þar sem
þær fóru fram á að Bandaríkjamenn beittu áhrifum sínum á sovésk stjórnvöld til þess að fá andófsmanninn
Anatoly Sharansky leystan úr haldi. Sams konar mótmæli fóru einnig fram við sovéska sendiráðið í London
og við skrifstofu breska utanríkisráðuneytisins.
Veður
víða um heim
Akureyri 14 hálfskýjaó
Amsterdam 22 skýjað
Apena 31 heiöskírt
Barcelona 28 iéttskýjað
Berlin 22 heiðskírt
BrUssel 22 skýjað
Chicago 23 rigning
Frankfurt 20 rigning
Feneyjar 25 skýjaö
Genf 24 heiöskírt
Helsinki 21 heiöskírt
Jerúsalem 29 heiöskírt
Jóhannesarborg 19 skýjaö
Kaupmannahöfn 18 heiöskírt
Liasabon 35 heiöskírt
London 24 skýjaö
Los Angeles 22 heiðskírt
Madríd 33 heiðskírt
Malaga 29 heiðskírt
Mallorca 30 léttskýjað
Miami 31 skýjaö
Moskva 24 skýjað
New York 15 heiöskírt
Osló 16 skýjað
París 24 heiöskírt
Reykjavik 12 skúrir
Rio De Janeiro 33 skýjaö
Rómaborg 31 heiöskírt
Stokkhólmur 20 heiöskírt
Tel Aviv 30 heiöskirt
Tókýó 33 heiöskirt
Vancouver 24 heiðskírt
Vínarborg 21 heiöskfrt.
anna hafa undanfarið verið með
stirðasta móti og ísraelstjórn
ákvað í dag að senda Yigel Yadin,
er hefur verið forsætisráðherra í
fjarveru Begins, til Washington til
viðræðna. Sú ákvörðun var tekin á
fyrsta fundi stjórnarinnar, sem
Menachim Begin mætti á eftir
veikindin undanfarið en hann fékk
vægt hjartaáfall. Begin var ekki
fyrr kominn af sjúkrahúsi en
annar ráðherra fór á sjúkrahús.
Moshe Dayan, utanríkisráðherra,
dvelst nú á sjúkrahúsi en hann
gekkst undir uppskurð við krabba-
meini fyrir tveimur mánuðum.
Carter —
ekki samið við PLO nema sam-
tökin viðurkenni tilverurétt ís-
raels.
— um deiluna fyrir botni Miðjarðarhafsins
Parls. Washinjtton, Tel Avlv — 13. áitúnt.
BOUTRAS Ghali. utanríkisráðherra Egyptalands, sagði í dag í viðtali
við franska blaðið Le Nouvel Observateur, að Sovétmenn yrðu að taka
þátt í samningaviðræðum um deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs. „Án
beinnar þátttöku Sovétmanna getur ekki verið um að ræða neina
varanlega lausn,“ sagði Ghali.
I Damaskus lauk fundi æðstu taka upp sveigjanlegri stefnu og
manna PLO. Yasser Arafat, leið- að vestræn ríki í Evrópu muni
togi PLO, skýrði þar frá viðræðum hugsanlega í náinni framtíð viður-
sínum við Bruno Kreisky, kansl- kenna PLO, sem þegar er viður-
ara Austurríkis. Arafat var heim- kennt af 105 ríkjum. Hart var
ilað á fundinum að halda áfram deilt á Bandaríkin í Damaskus. í
tengslum við ríki V-Evrópu. Þykir viðtali við Jurgen Möllermann,
þetta benda til þess, að PLO sé að sérfræðing frjálsra demókrata um
utanríkismál í V-Þýzkalandi sagði
hann að Efnahagsbandalagið væri
þegar orðið virkt sem tengiliður
milli Araba og ísraelsmanna.
Jimmy Carter sagði í Washing-
ton um helgina, að Bandaríkin
semdu ekki við PLO fyrr en að
uppfylltum tveimur skilyrðum. Að
PLO viðurkenndi tilverurétt ís-
raelsríkis og að PLO viðurkenndi
samþykkt Sameinuðu þjóðanna
nr. 242, um tilverurétt ísraels.
Samskipti ísraels og Bandaríkj-
Yasser Arafat —
undir forustu hans virðist PLO
vera að taka upp sveigjanlegri
afstöðu.
Begin —
sendi Yadin til Washington til að
ræða deilur landanna.
AP sendir
aftur fréttir
til Kúbu
Havana. 12. áKÚst — AP
BANDARÍSKA fréttastofan
AP hefur hafið fréttaþjónustu
við Kúbu eftir 10 ára hlé í
kjölfar byltingar Fidel Castro.
Samningur AP og Prensa lat-
ina, hinnar opinberu frétta-
stofu Kúbu, var gerður á föstu-
dag. Samkvæmt honum miðlar
Prensa Latina fréttum til Kúbu
jafnframt því að AP fær að-
gang að fréttum frá Prensa.
Kúba var fyrsta þjóðin utan
Bandaríkjanna sem fékk notið
þjónustu AP en það var árið
1902. Eftir byltinguna á Kúbu
féll fréttaflutningur AP til Kúbu
niður, og skrifstofu AP í Havana
var lokað.
Átök meðal
stúdenta í
Karachi
Karachi. 12. áKÚst — Reuter
ÁTÖK meðal vinstri og hægri
sinnaðra stúdenta við háskól-
ann í Karachi brutust út í dag.
Sautján stúdentar særðust og
fjórir ljósmyndarar. Stúdentar
beittu byssum. Helmingur
þeirra er særðust hlaut skot-
sár.
Fjall-
göngumenn
farast
Zermatt, Svi«8, 13. ágúst — Reuter
ÍTALSKUR fjallgöngumaður
og nitján ára gamall sonur
hans fórust í gærdag er þeir
féllu niður hinn hrikalega suð-
urvegg Matterhorntinds, sem
er á landamærum Sviss og
Ítalíu.
Óvenjulega margir hafa látið
lífið á þessu ári við að reyna að
klífa tind Matterhorns, sem er
4477 m hár, eða alls 14, þar af
sex á síðustu tveimur mánuðum.
Egyptar vilja ræða
við Sovétmenn
Mikið manntjón í
flóðum á Indlandi
Nýju Dehlí. 13. ágúst. AP — Reuter.
AÐ minnsta kosti 1000
manns drukknuðu í
flóðum í vesturhluta
Indlands um helgina er
áin Machu flæddi yfir
bakka sína og stíflugarðar
brustu. Flóðin byrjuðu
síðdegis á laugardag og
verst urðu úti bæirnir
Morvi, Lilapur og Adepar,
en flóðin eru þau verstu í
landshlutanum í um 50 ár.
Stjórnvöld sendu lyf og
vistir samstundis til flóða-
svæðisins, sem er í um 500
kílómetra fjarlægð frá
Bombay. Herinn var og
kvaddur til að aðstoða við
björgunarstörf.
Opinberar tölur um
manntjón af völdum flóð-
anna hafa enn ekki verið
birtar. Útvarpið í Indlandi
skýrði þó frá því í dag, að
um 1000 hefðu farizt, en
fólk á flóðasvæðinu sagði
að talan kynni að fara upp í
5,000.
Monsúnrigningarnar
hófust nýlega og eru flóðin
afleiðingar þeirra.
Flóðbylgjan var um sex
metra há er hún dundi á
bænum Morvi, en þar
bjuggu um 60.00 manns.
Flóðbylgjan tók heilu húsin
með sér auk fólks og kvik-
fénaðar. Eru flóðin nú 'i
rénun.