Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTOBER 1979 Stúlkurnar á þessari mynd hafa fært Blindrafélaginu ágóða af hlutaveltu er þær héldu í september, krónur 23.500. Stúlk- urnar heita Vala Magnadóttir og Nanna Magnadóttir, Bar- ónsstíg 65, og Björk Gunnarsdóttir, Grettis- götu rFnÉT-riFi : Haustfundur Snarfara. fé- lags sportbátaeigenda, verður haldinn í húsi Slysa- varnafélagsins miðvikudag- inn 17. þ.m. kl. 20.30. Félagsvist til styrktar byggingu Hallgrímskirkju verður í félagsheimili kirkj- unnar briðjudaginn 16. DAG er laugardagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12,18 og síödegisflóð kl. 24.02. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.10 og sólarlag kl. 18.17. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.14 (Almanak háskólans). Það er auðvelt að berja verðbólguna niður í einu höggi - annað vonlaust Styrkist nú héðan í frá í samfélaginu við Drottin og í krafti máttar hans; klæðist alvæpni Guðs, til þess að þef getið staðist vélabrögö djöfulsins. Því að baróttan, sem vér eig- um í, er ekki við blóö og hold, heldur við tignirnar og völdin, sið heims- drottna þessa myrkurs, viö andaverur vonzkunn- ar í heimingeimnum. (Ef- es. 6,10—12). £-04 1 2 3 4 5 ■ 5 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ ■ 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 17 i LÁRÉTT: — 1 vörnin, 5 ósak- stæðir, 6 sjaldaa'ft, 9 fugl. 10 kraftur. 11 samhljóóar, 13 Evróp- umenn, 15 verkfæri. 17 ásynja. LÓÐRETT: — 1 verkfærin. 2 amhoð. 3 skordýr. 1 veiðarfæri. 7 sciður, 8 ættKöfgi, 12 er flatur, 14 mannsnafn, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ófarin. 5 uí. 6 rennið. 9 íla. 10 Ni. 11 sd. 12 enn. 13 kali, 15 óra. J7 rómaði. LÓÐRÉTT: — 1 ófrískar, 2 auga, 3 Rin, 4 niðinn. 7 elda. 8 inn. 12 eira, 14 lóm. 16 að. október kl. 8,30 e.h. Þá hefst þriggja kvölda keppni sem verður framvegis annan hvern þriðjudag á sama tíma. BÚSTAÐASÓKN Kvenfélagið í sókninni heldur stórmarkað með fatnaði, kökum, grænmeti o.fl. í safnaðarheimilinu í dag, laugardag, og hefst markaðurinn kl. 14. ÞINGEYINGAR. SUÐUR- NESJUM. Aðalfundur Þingeyingafélagsins verður haldinn i Framsóknarhús- inu í Keflavík sunnudaginn 14. október kl. 14. Skaftfellingafélagið verður með haustfagnað í félags- heimili Seltjarnarnes- hrepps í kvöld, 13. október, kl. 21. Kattavinafélag íslands hef- ur beðið fyrir þá orðsend- ingu til norðlenzkra katta- vina, að einn stjórnar- félagsins sé Emilsdóttir, en að Kristnesi í manna Dagbjört hún býr Eyjafirði. BRÆÐBRFÉLAG BÚSTAÐARKIRKJU. Fundur í safnaðarheimilinu mánudagskvöld kl. 20.30. SAFNAÐARFÉLAG ÁSPRESTAKALLS. Fyrsti fundur á þessu hausti verð- ur sunnudaginn 14. október að Norðurbrún 1 að lokinni guðsþjónustu er hefst kl. 14. Kaffidrykkja og sagt frá sumarferð til Bolungarvík- ur. Stjórnin. KVENFÉLAGIÐ SEL- TJÖRN. Fyrsti fundur vetrarins verður 16. október í félagsheimilinu kl. 20,30. FRA HOFNINNI Gleymdu ekki að ég er margfaldur heimsmeistari góði! í GÆRMORGUN kom tog- arinn Vigri úr söluferð og togarinn Karlsefni er væntanlegur í dag. Tungu- foss fór í gær á ströndina og þýzka eftirlitsskipið Fri- thjof lét úr höfn. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARþJÓNUSTA apótek anna í Reykjavik, da«ana 12. til 18. október. aö báöum döKum meótöldum. verður sem hór seyir. í BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudaxa. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPlTALANUM, siml 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8 — 17 er hægt að ná samhandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmlsskirtelnl. S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. ORÐ DAftQINQ «eyki*vlk slmi 10000. unu UMUOInO Akureyri simi 96-21840. , , Siglufjörður 96-71777. CllllfDAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR. Und- OllUnnMnUO spitallnn: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum Id. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til Id. 17 og kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 tll 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til k). 16 og kl. 19.30 til kl. 20. eACkf LANDSBÓKASAFN fSLANDS Salnahús- OUrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (ve«na heimalána) kl. 13—16 sömu da«a ok lau^ardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið .sunnudaga. þriðjudaKa. fimmtuda^a og iaugarda^a ki. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN RFIYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, I»in«:holtsstræti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16, sunnud. lokað. FARANDBÓKASÖFN - Afjfreiðsla í ÞinKhólsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa ok föstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals cr opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og s^ningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið Mliinu daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókevpls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opfð mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla vlrka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tán er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—14.30. Guíubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tektð er við tilkynningum um biianir á veitukerfl borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. c GENGISSKRANING NR. 194 — 12. OKTOBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 383,20 384,00* 1 Sterlingspund 828,00 829,70 1 Kanadadollar 326,20 326,90 100 Danskar krónur 7307,70 7323,00* 100 Norskar krónur 7711,00 7727,00* 100 Sœnskar krónur 9087,00 9106,00* 100 Finnsk mörk 10172,50 10193,80* 100 Franskir frankar 9089,20 9108,20* 100 Belg. frankar 1323,90 1326,60* 100 Svissn. frankar 23618,60 23667,90* 100 Gyllini 19304,80 19345,10* 100 V.-Þýzk mörk 21360,10 21404,70* 100 Lirur 46,17 46,27* 100 Austurr. Sch. 2967,10 2973,30* 100 Escudos 768,70 770,30* 100 Pesetar 580,00 581,20 100 1 Yen SDR (sérstök 168,48 168,83 dríttarréttindi) 499,21 500,25* V * Breyting frá síöustu skráningu. > I Mbl. fyrir 50 áruiib „Á FUNDI bæjarstjórnar, sem var langur og leiðlnlegur. i fyrrakvöld. var m.a. rætt um fjölgun i lögregluliðl bæjarins um 13. N.N. var þessu algerlega mótfallinn. Var á honum að heyra, að lögreglan hefði ekki annað hlutverk með höndum en að hafa eftirllt með fullum mönnum. — Um fyrirhugaö námskeið fyrlr lögregiuþjóna sagði hann, að það værl gott ef hægt væri að venja þá af fylliril. Kom hann siðan með tillögu um fjölgun lögregluþjóna um fimm. Sú tlllaga var drepin og fjölgun þelrra um 13 samþykkt samhljóöa.” GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS NR. 193 — 12.0KTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 421,52 422,40 1 Sterlingspund 910,80 912,87 1 Kanadadollar 358,82 359,59 100 Danskar krónur 8038,47 8055,30* 100 Norskar krónur 8482,10 8499,70* 100 Snnskar krónur 9995,70 10016,60* 100 Finnsk mörk 11189,75 11213,18* 100 Franskir Irankar 9998,12 10019,02* 100 Bolg. frankar 1456,29 1459,26* 100 Svissn. frankar 25980,46 26034,69* 100 Gyllini 21235,28 21279,61* 100 V.-Þýik mðrk 23496,11 23545,17* 100 Lfrur 50,79 50,90* 100 Austurr. Sch. 3263,81 3270,63* 100 Escudos 845,57 847,33’ 100 Pesetar 638,00 639,32 100 Yen 185,33 185,71 ★ Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.