Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979 tfJCHfHUPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚ’ÍURINN 21. MARZ—19. APRÍL Þú Ka-tir hitt mjög aðlaðandi persúnu i dag, sem mun hafa ómæld áhrif á framtið þina. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Bjóddu vinnufélögum þinum heim að loknum vinnudagi og þið munuð eiga mjög gagnleg- ar viðræður. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JCnI Rómantfkin hefur mjög mikil áhrif á gang mála hjá þér i kvöld. viféj hSTÍ KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Viðskiptahættir þínir færa þér Kött í aðra hönd. Hafðu auKun opin fyrir nýjum möKuleikum. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Láttu tilfinninKarnar ráða ferðinni hjá þér f dag. Byrjaðu daKÍnn á því að hlusta á Kóða tónlist. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú þarft á öllu þreki þínu að halda í daK við erfiða samn- ingaKerð á vinnustað. VOGIN W/i?U 23. SEPT.-22. OKT. Þú ættir að halda þig i nánara sambandi við þfna nánustu heldur en þú hefur gert að undanförnu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að komast i hádegis- verð hjá yfirmanni þfnum i dag ok bryddaðu upp á huK- myndum sem þú vilt koma á framfæri. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nú er stundin runnin upp til þess að halda hóf heima hjá þér. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Eyddu deginum i faðmi fjöl- skyldunnar. Það mun veita þér ómælda ánægju. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ættir að skipulegKja sum- arleyfisaukann i samvinnu við vini þfna. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt verða furðu lostinn yflr samstarfsvilja vinnu- félaKa þinna í dag- LJÓSKA EG VEIT EKKI--HUU SRAUST ór i'si'ðustu viku OG ÉG HEF EKKI , SÉD HANA SÍPAM/ DRATTHAGI BLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.