Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979 *». SUNNUD4GUR 14. október 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn EinarKson hiskup ílytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög Ýmsar hljómsveitir leika lög eftir Gounod, Brahms, Offen- bach o.fl. 9. Morguntónleikar: Frá tón- listarhátiðinni í Björgvin i vor St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur. Stjórn- andi Iona Brown. a. Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach. b. Sinfónia nr. 29 i A-dúr (K201) eftir Mozart. c. Serenada í E-dúr fyrir strengjasveit eftir Dvorák. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: I»óra Guðmundsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Veik“, smásaga eftir Siv Scheiber Sigurjón Guðjónsson islenzk- aði. Helga 1>. Stephensen leikkona les. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Helsinki i fyrrahaust. a. Sónata nr. 4 i C-dúr fyrir selló ok pianó op. 102 eftir Beethoven. Natalia Gutman ok Vladimir Skanavi leika. b. Chaconna í G-dúr eftir Handel / Sónata í f-moll MAppassionata“ op. 57 eftir Beethoven / Prelúdia i G-dúr op. 32 eftir Rakhmaninoff / Tyrkneskur mars eftir Beet- hoven. Lazar Berman leikur á pianó. 15.00 Dagar á Norður-írlandi; — önnur dagskrá af fjórum Jónas Jónasson tók saman. Hrönn SteinKrimsdóttir að- stoðaði við gerð dagskrár- innar, sem var hljóðrituð i april i vor með atfylgi brezka útvarpsins. Ra-tt við Sandy Corse barnasálfræð- ing- Lesari: Þorbjörn Sig- urðsson. 15.35 Fimm sönglöK eftir Rich- ard Wagner við Ijóð eftir Mathilde Wesendonk. Jessye Norman syngur. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi:* Colin Davies. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 MIIaustsjór“ Steinunn Sigurðardóttir ok Sverrir Hólmarsson lesa kvæði eftir Kára Tryggva- son. 16.40 Endurtekið efni a. Frakklandspúnktar: Sig- mar B. Hauksson talar við VÍKdisi Finnbogadóttur leikhússtjóra <>k Erni Snorrason sálfræðing (Áður útv. 12. ágúst i sumar). b. Svamparnir í sjónum: Ingimar óskarsson náttúru- fræðingur flytur erindi (Áð- ur útv. í marz 1971 í þa ttin- um M<Jr myndahók náttúr- unnar“). 17.20 Untfir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 ÞjóðlöK frá Kanada leik- in ok sungin 18.10 IlarmonikuiöK Lennart Wármell leikur. TilkynninKar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kosið á aðventu? Umræðuþáttur í umsjá ólafs SiKurðssonar og Páís Heið- ars Jónssonar. 20.30 Frá hernámi íslands ok styrjaldarárunum siðari Frásaga eftir Magnús Finn- bogason. Bessi Bjarnason leikari les. 21.00 Fiðlukonsert eftir Alban Berg WolfganK Schneiderhan ok Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins i IlamborK leika. Stjórn- andi: Klaus Tennstedt. 21.30 Áhrif ofbeldis í kvik- myndum á uppeidi barna ok unKlinga Borgþór Kærnested tók sam- an þáttinn. 22.05 KvöldsaKan: Póstferð á hestum 1974 FrásöKn SÍKurgeirs Magn- ússonar. IIcIkí Elíasson les (3). 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. Dagskrá morKundaKsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. TiIbrÍKÖi eftir Tartini um stef eftir Corelli. Erick P’riedman leikur á fiðlu og Bnstks Smith á pianó. b. Konsert í Es-dúr fyrir tvö horn. strenKjasveit ok sem- bal eftir Telemann. Zdenék <>K Bedrich Tylsar leika á horn <>k Frantisek Xaver Thuri á sembal með Kamm- ersveitinni í Prag. Stjórn- andi: Zdenék Kosler. c. Sinfónia í d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Char- les Mackerras stj. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. AlhNUQJGUR 15. október 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari <>k Magnús Pétursson pianóleik- ari. 7.20 Bæn. Einar SÍKurbjörns- son prófessor flytur. 7.25 MorKunpósturinn Umsjón Páll Heiðar Jónsson ok Sigmar B. Hauksson. (8.oo Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða ' (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: MLitla músin Píla Pína“ eftir Kristján frá Djúpalæk. Heiðdis Norðfjörð iýkur flutningi sögunnar og syng- ur eigin Iök; Gunnar Gunn- arsson leikur á rafmaKnspi- anó(ll). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við dr. ólaf R. Dýr- mundsson landnýtingar- ráðunaut um vetrarbeit. 10.00 Fréttir.. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Víðsjá. Friðrik Páll Jónsson sér um þattinn. 11.15 Morguntónleikar Brigitte Fassbánder, Renate Holm, kór Vinaróperunnar, Sinfóniuhljómsveit Vínar- borgar o.fl. flytja tónlist eftir Strauss-feðga; Willi Boskovsky stj. / Sinfóniu- hljómsveitin í St. Louis leik- ur Xoppelíu“, ballettsvitu eftir Delibes; Vladimír Golschmann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdeKÍssagan: MFiski- menn“ eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason les þýð- ingu sina (6). 15.00 MiðdeKÍstónieikar: íslenzk tónlist a Fjögur ísl. þjóðlög fyrir flautu <>k pianó eftir Árna Björnsson. Averil Williams <>K Gísli Magnússon leika. b. Divertimento fyrir sem- bal <>k strengjatríó eftir Haf- liða llallKrímsson. Helga InKÓlfsdóttir, Guðný Guð- mundsdóttir, Graham Thkk ok Pétur Þorvaldsson leika. c. MOf Love and Death“ (Um ástina ok dauðann). söngvar fyrir baritonrödd og hljóm- sveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. d. Rapsodía fyrir hljómsveit op. 47 eftir IlallKrim Helga- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Grösin í kIukk- húsinu“ eftir Hreiðar Stef- ánsson Höfundurinn heldur áfram lestri sögu sinnar (2). 18.00 Viðsjá. Endurtekinn þátt- ur frá morKninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Bciðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Haraldsson arkitekt tal- ar. 20.00 Sinfónía nr. 38 í C-dúr „Linzar-hljómkviðan" (K425) eftir Mozart Filharmoníuhljómsveitin i Vinarborg leikur: Leonard Bernstein stj. 20.30 ÚtvarpssaKan: /Evi Elen- óru Marx 1855—98 eftir Chushichi Tsuzuki Sveinn Ásgeirsson hagfræð- ingur byrjar lestur þýðinKar sinnar á völdum köflum bók- arinnar. 21.00 Ijók unga fólksins Ásta IíaKnheiður Jóhannes- dóttir kvnnir. 22.10 Þáttur. 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. Dagskrá morKundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar Svjatoslav Rikhter leikur á píanó Prelúdiur <>k fúgur nr. 1—8 úr „Das wholtemper- ierte Klavier". fyrstu bók eftir Johann Sebastian Bach. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 16. október 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson les frum- samda smásögu: MLitla apa- köttinn“. $.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur ok sÍKlinK- ar Guðmundur Hallvarðsson talar við Guðmund Einars- son forstjóra SkipaútKcrðar ríkisins. 11.15 Morguntónleikar Hljómlistarflokkurinn ..The Music Party“ leikur á Kömul hljóðfæri Klarínettukvartett nr. 2 i c-moll op. 4 eftir Crusell / Felicja Blumental ok Mozarteum-hljómsveitin i Salzburg leika Píanókonsert í B-dúr eftir Manfredini; Inou stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalóK sjómanna. 14.30 MiðdeKÍssaKan: MFiski- menn“ eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason les þýð- ingu sina (7). 15.00 MiðdeKÍstónleikar Filharmoníusveit Berlinar leikur ballettmúsik eftir Verdi og Ponchielli; Ilerbert von Karajan stj. / Montserr- at Caballé ok Shirley Verrett syngja dúetta úr óperum eftir Rossini, Donizetti ok Bellini. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Popp 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: MGrösin í kíukk* húsinu“ eftir Hreiðar Stef- áns.son Höfundurinn heldur áfram lestri sögu sinnar (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Alþjóðleg viðhorf í orku- málum Magnús Torfi ólafsson blaðafulltrúi flytur erindi. 20.00 Pianókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók Pascal Devoyen og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Stuttgart leika. Stjórnandi: Hans Drewanz. (Hljóðritun frá Stuttgart). 20.30 Útvarpssagan: Ævi Elen- óru Marx eftir Chushichi Tsuzuki Sveinn Ásgeirsson haKÍrað- ingur les valda kafla bókar- innar (2). 21.00 Þættir úr „Meistara- söngvurununT eftir Richard Wagner Söngvarar: Ilelge Roswánge. Paula Yoder. Lydia Kind- ermann, Max Kuttner og Heinz Reimar. Eugen Joch- um. Franz Alfred Schmitt <>k Selmar Meyerovitsj stjórna Fílharmoniusveitinni og Ríkishljómsveitinni í Berlín. 21.20 Sumarvaka a. í Kennaraskóla íslands fyrir 30 árum. Auðunn Bragi Sveinsson kennari segir frá; — þriðji <>k siðasti hluti. b. Þáttur af Erlendi klóka. Rósa Gisladóttir les úr þjóð- sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar. c. Þrjú kvæði eftir Matthias Jochumsson. Úlfar Þor- steinsson les. d. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur islenzk Iök. SönKstjóri: Ing- imundur Árnason. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morKundaKsins. 22.50 IlarmonikulöK John Molinari leikur. 23.10 Á hljóðherKÍ. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðinKur. Peter Ustinov endurseKÍr dagsannar sögur eftir Munchausen barón. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. /MIÐNIKUDKGUR 17. októher 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 VeðuríreKnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Þröstur Karlsson les frum- samda smásöKu: „EltinKa- leikinn mikla“. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Víðsjá Ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 11.15 Kirkjutónlist eftir Jo- hann Sehastian Bach Páll Isólfsson leikur á orgel Allrasálnakirkju í Lundún- um. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdegissaKan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason les þýð- ingu sina (8). 1 5.00 MiðdeKÍstónleikar Josef Suk ok Kammersveit- in í Prag leika Fiðlukonsert í D-dúr nr. 4 (K218) eftir Mozart; einleikarinn stj. / Nýja fílharmoniusveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 104 i D-dúr „Lundúna- hljómkviðuna“ eftir Haydn; Otto Klemperer stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Litli barnatíminn: Ýmis- legt um kisu Stjórnandi tímans. Þorgerð- ur SÍKurðardóttir. og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir lesa sögur eftir Önnu Thorlacius, Indriða Úlfsson og Walt Disney. 17.40 Tónleikar. 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morKninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ástarljóðavalsar op. 52 eftir Johannes Brahms Skagfirzka söngsveitin syng- ur. SönKstjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Einsöngv- arar: Margrét Matthíasdótt- ir, Guðrún Snæbjarnardótt- ir, Sverrir Guðmundsson og Bjarni Guðjónsson. ólafur Vignir Albertsson <>k Guð- rún Kristinsdóttir leika á píanó. (Uljóðritun frá tón- leikum i Austurbæjarbiói 16. júni i vor). 20.00 Kammertónlist a. Sónata i h-moll fyrir tvær flautur eftir Louis Hotte- terre. Helmut Riessberger <>k Gernot Kury leika. b. Sónata í K-moll fyrir fiðlu <>K pianó „Djöflatrillusónat- an“ eftir Giuseppe Tartini. Ida Handel <>k Alfred Hole- cek leika. 20.30 Útvarpssagan: Ævi Elen- óru Marx eftir Chushichi Tsuzuki Sveinn Ásgeirsson hagfra^ð- ingur les valda kafla bókar- innar (3). 21.00 Sinfónía nr. 4 i c-moll eftir Franz Schubert Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Hamborg leikur; Bern- hard Klee stj. 21.30 Ljóðalestur IngibjörK Stephensen les Ijóð eftir Huldu. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá 22.10 Hvað býr í íramtiðinni?, siðari þáttur ólafur Geirsson blaðamaður leitar eftir hugmyndum þeirra. sem eiga að erfa landið. 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. Dagskrá morgundaKsins. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 18. október 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 MorKunpósturinn. (8.00 fréttir). 8.15 VeðurfreKnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson les frum- ^ samda smásögu: „Roili i kosningaham^. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Greint frá 38. iðnþingi IslendinKa. 11.15 Morguntónleikar Filadelfiuhljómsveitin leikur Sænska rapsódíu op. 19 eftir Huko Alfvén; Eugene Orm- andy stj. / Peter Katin pí- anóleikari og Fílharmoniu- sveit Lundúna leika Konsert- fantasiu í G-dúr op. 56 eftir Pjotr Tsjaikovský; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdeKÍssaKan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen Þýðandinn. Iljálmar Árna-. son, les (9). 15.00 MiðdeKÍstónieikar Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Introduction <>k All- egro eftir Arthur BIiss; höf. stj. / Sinfóniuhljómsveitin í Prag leikur Sinfóniu nr. 2 i B-dúr <>p. 1 eftir Antonin Dvorák; Václav Neumann stj. 16.00 Fréttir. TiIkynninKar. (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Tónleikar 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaéki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar ok kórar syngja 20.10 „Brimar við Bölklett“. lestrar- <>k leikþættir úr sam- nefndri skáldsogu eftir Vil- hjálm S. Vilhjálmsson. Þor- steinn ö. Stephensen tók saman <>k stjórnaði flutn- ingi. (Áður útv. 1. maí 1965). Persónur og leikendur: C.uðni í Skuld/ Rúrik Har- aldsson. IlreKKviður/ Valur Gislason. Vala í Gerðum/ Arndis Björnsdóttir. Arngrimur borgari/ Harald- ur Björnsson. Mamma/ Guð- rún Þ. Stephensen. Sigurður i Hraunkoti/ Arnar Jónsson. Geir/ Baldvin Halldórsson. Drengurinn/ Björn Jónas- son. Lesari/ Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.25 Tónleikar a. Tito Schipa syngur lög eftir Alessandro Scarlatti ok Gaetano Donizetti. b. Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu nr. 32 fyrir fiðlu <>k pianó (K454) eftir WolfganK Amadeus Mozart. 22.00 Við gröf Chopins Anna Snorradóttir segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morKundK-sins. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson <>k Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 19. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7. 0 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson les frum- samda smásögu. „Sakborn- inKÍnn“. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 ÞinKÍréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 MorKuntónleikar Josef Szigeti ok Béla Bartók leika Rapsódiu nr. 1 fyrir fiðlu <>k píanó eftir hinn síðarnefnda / Lamoureux- hljómsveitin lcikur unK- verska rapsódíu í d-moll eftir Franz Liszt; Roberto Benzi stj. / Svajtoslav Rikhter <>k Enska kammersveitin leika Píanókonsert op. 13 eftir Bcnjamín Britten; höfundur- inn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdeKÍssaKan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen. Iijálmar Árnason les þýð- ingu sina (10). 15.00 MiðdeKÍstónleikar John Ogdon leikur á píanó Tvö tónaljóð op. 32 og Átta etýður op. 42 eftir Aiexander Skrjabín / Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eft- ir Franz Schubert <>k Robert Schumann; Geoffrey Parsons <>K Gerald Moore leika undir á pianó. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatíminn Stjórnandi tímans. Sigríður Eyþórsdóttir. les söguna „Reksturinn“ eftir Líneyju Jóhannesdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilk. 19.40 EinsönKur: Elísabet Erl- ingsdóttir syngur lagaflokk- inn „í barnaherberKÍnu“ eft- ir Módest Mússorgský og skýrir efni lj<>ðanna. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 „Góða nótt, Daisy mín“. smásaga eftir John Wain. Ásmundur Jónsson íslenzk- aði. Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les. 20.40 Tónleikar a. Impromptu op. 86 eftir Gahriel P'auré. Marisa Rob- les leikur á hórpu. b. InnganKur <>k tilbrÍKði eftir Kuhlan um stef eftir Weber. Roswitha Stáge leik- ur á flautu <>k Raymund Havenith á píanó. c. Prelúdiur nr. 1—5 <>p. 32 eftir Sergej Rakhmanioff. Yara Bernetta leikur á pianó. 21.15 Leitin að tóninum. Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les kafla úr óbirtri sögu Sigurðar Þórðarsonar tónskálds. Einnig flutt tvö Iök eftir Sigurð. 21.45 Barnaþættir op. 15 eftir Robert. Schumann. Ilans Paulsson leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Póstferð á hestum 1974 Frásögn SÍKurgeirs Magn- AÍÞNUD4GUR 15.október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Undir örlaKastjörnu. Breskt sjónvarpsleikrit um Winston Churchill og hina válegu þróun mála i Ev- rópu á árunum 1936— 1940. Churchill var einn hinna örfáu manna scm sáu. hvað vakti fyrir Hitl- er, löngu áður en styrjöldin mikla braust út, en varnað- arorð hans voru flutt fyrir daufum eyrum. Handrit Colin Morris. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlut verk Richard Burton. Þýð- andi Jón Thor Ilaraldsson. 21.50 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixsson. 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 16. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 AuKlýsingar og 20.35 Orka. Fjallað verður um aðferðir til að bæta einangrun húsa <>k draga þannÍK úr upphitunar- kostnaði. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 DýrlinKurinn. Vitni eða vinagull? Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.45 Stjórnmálaástandið i landinu. Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Umræð- um stýrir ómar Ragnars- son fréttamaður. Stjórn út- sendingar Þrándur Thor- oddsen. 22.45 Dagskrárlok. AIIDVIIKUDKGUR 17. október 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þátttur úr Stundinni okkar síðastiiðinn sunnu- dag. 18.05 Breskur myndaflokkur. Þriðji þáttur. Fuglahræðu- heimilið. Þýðandi- Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 SÍKlinK- Kanadisk mynd um hið fjölbreytta dýralif, sem ber fyrir augu i stuttri sjóferð. Þýðandi Björn Baldursson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir ok veður 20.25 AuglýsinKar <>k dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Listmunahúsið. Sjöundi ok síðasti þáttur. SkuKKÍ fortiðarinnar. Efni sjötta þáttar: Violet Caradus, móðir Ilelenu og Lionels, á sextuKsafmæli. Systkinin heimsækja hana ok færa henni gjafir. Hún er óán- ægð með gjöf dóttur sinn- ar, enda hefur þeim mæðg- um aldrei komið vel saman. Aftur á móti fá Victor <>k Ruth álitlega fjárupphæð frá henni til að kosta menntun barna sinna. Lionel kemst i kynni við mann sem á mikið af Köml- um hasarblöðum <>k vill koma þeim í verð. Þau eru sett á uppboð í Listmuna- húsinu. Þangað kemur lika Violet með gjöfina frá Vict- or, forláta kolakassa, sem hún vill ekki eiga. Kassinn selst á lægra verði en Vict- or hafði borgað fyrir hann. en stórfé fæst fyrir hasar- blöðin. Þýðandi óskar Ing- imarsson 21.55 Jazzþáttur. Danski jazzkvartettinn Mirror leikur verk eftir pianóleik- arann Thomas Clausen. Ennig leika i þa'ttinum bandariski saxófón- <>k flautuleikarinn Yusef Lat- eff og félagar hans. (Nord- vision Danska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 19. október 20.00 Fréttir ok veður 20.30 AuglýsinKar <>k dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl da-KurlöK. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.05 Arnhem. Nýleg. bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Clive Rees. Aðalhlutverk John Ilallam. Hinn 17. september 1944 voru níu þúsund fallhlifarmenn úr ússonar. Helgi Elíasson les (4). 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. Dagskrá morKundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónasson- ar með logum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. liði bandamanna sendir inn á yfirrðasvæði þýska herins i Ilollandi. Ætlun þeirra var að ná á sitt vald brúnni yfir Rín við borgina Arnhem. Það mistókst, og aðeins þriðjungur her- mannanna komst lifs úr átokunum. Þessi mynd Kreinir frá flótta eins mannanna, herlæknisins Graeme Warracks. Þýð- andi Jón 0. Edwald. 23.30 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 20.október 16.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixsson. 18.30 Heiða 25. ok næstsíðasti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Féttir <>k veður 20.25 AuKlýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Sjöundi þáttur. Þýð- andi Jón O. Edwald (Nord- vision — Norska sjónvarp- lð) 20.45 Perluleikur. Stutt, kanadisk teiknimynd. 20.55 Flugur. Annar þáttur. Flutt verða Iök eftir Gunn- ar Þórðarson, Jakoh Magnússon. Jóhann G. Jó- hannsson, Magnús Kjart- ansson, Spilverk þjóðanna o.fl. Kynnir Jónas R. Jóns- son. Umsjón og stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. 21.20 Sú nótt Kleyniist aldrei s/h (A Night to Remembcr) Bresk biómynd frá árinu 1958 um Titanicslysið árið 1912. Aðalhlutverk Kenn- eth Moore, Honor Black- man, Michael Goodliffe og David McCallum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 21. október 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Farið i heimsókn til harnanna frá Vietnam, sem komin eru til búsetu hér á landi, talað er við Elinu Pálmadóttur og börn, sem hafa dvalist langdvölum er- lendis, <>k Kamlir kunningj- ar lita við, þeirra á meðal Kata <>k Kobbi. glámur <>k Skrámur <>k bankastjóri Brandarabankans. Umsjón Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir <>k veður 20.25 AuKlýsingar og dagskrá 20.35 Elskuleg óféti. Iláhyrn- ingar eru greindarskepn- ur, <>k er visindamönnpm umhuKað að kanna greínd þeirra. Þessi breska heimildamynd er um há- hyrninginn Guðrúnu og fé- laga hennar. sem veidd voru undan Islandsströnd- um <>k flutt á rannsókna- stöð i Hollandi. Illuti myndarinnar var tekinn hér á landi. Þýðandi <>k þulur óskar InKÍmarsson. 21.35 Andstreymi. Nýr ást- ralskur myndaflokkur i þrettán þáttum, byggður á viðburðum sem gerðust í Ástraliu um og eftir alda- mótin 1800, en þafnálgaðist álfan að vera sakamanna- nýlenda. Aðalhlutverk Mary Larkin, Jon EnKlish, Gerard Kennedy og Frank Gallacher. Fyrsti þáttur. Glóðir elds. Seint á átjándu öld hófu hresk yfirvöld að senda sakamenn. karla <>k konur. til Ástraliu til þcss að afplána dóma sína. Margir höfðu lítið sem ekk- ert til saka unnið. þar á meðal 18 ára írsk stúlka, Mary Mulvane. en hún er í hópi tæplega tvö hundruð irskra fanga. sem sendir eru siðla árs 1796 með fangaskipi til Ástralíq. í þáttum þessum er rakin saga Mary Mulvane og ým- issa samtiðarmanna henn- ar. Þýðandi Jón O. Edwaid. 22.25 Dansað i snjónum. Pnppþáttur frá Sviss. Með- al annarra scm skemmta Boney M. Leo Sayer. Leif Garrett <>k Amii Stewart. Þýðandi Ragna Ragnars. Áður á dagskrá 30. júní s.l. 23.40 Að kvöldi dags. Séra Guðmundur Þorsteinsson, sóknarprestur í Árbæjarprestakalli í Reykjavik, flytur hug- vekju. 23.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.