Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979 9 Agnar Kl. Jónsson sendiherra — S jötugur Sjötugur er í dag Agnar Klemens Jónsson sendiherra, löngu þjóðkunnur maður fyrir merk störf í utanríkisþjónustu Islands og að söguritun lands og þjóðar. Agnar Klemens lauk lagaprófi frá Háskóla íslands vorið 1933 og gekk tæpu ári síðar í dönsku utanríkisþjónustuna sem þá fór með málefni íslands gagnvart öðrum ríkjum á grundvelli sambandslagasamnings frá 1918. Þar hlaut hann góða skól- un sem gerði hann þegar í stað að mjög nýtum starfsmanni, er hann gekk í utanríkisþjónustu íslands strax um það leyti sem hún var stofnuð eftir hernám Danmerkur í síðari heims- styrjöldinni. Hann varð innan fárra ára æðsti embættismaður utanríkisþjónustunnar og hefur átt manna drýgstan þátt í upp- byggingu hennar. Ferill Agnars í utanríkisþjón- ustunni markast fyrst og fremst af sendiherrastörfum með búsetu í London (1951-1956), París (1956-1961), Osló (1969-1976) og nú síðast Kaup- mannahöfn (frá 1976), þar sem hann mun nú senn segja skilið við utanríkisþjónustustörf á sama stað og hann hóf þau fyrir nær réttum 45 árum. Margvís- legustu nefndarstörfum hefur Agnar einnig gegnt og trúlegast kann enginn tal þeirra ráðstefna pg funda sem hann hefur sótt af Islands hálfu um sína löngu embættisævi. Skiptir hitt líka meiru að vita, að þar hefur ísland jafnan átt fulltrúa sem komið hefur fram af fyllstu háttvísi og staðið dyggilega á verði um hag lands og þjóðar. Ekki verða hin mikilvægari störf Agnars Klemens rétt rakin án þess að söguritunar hans sé getið. Þar er af mörgu að taka, en kunnust og merkust er saga sextíu ára heimastjórnar, rit- verkið Stjórnarráð íslands 1904-1964, tvö bindi mikil að vöxtum. Þá er vert að nefna sérstaklega Lögfræðingatal sem hann hefur gefið út þrívegis. Öll ritstörf sín hefur Agnar unnið jafnhliða erilsömum embættis- verkum og ber það glöggan vott fádæma vinnusemi hans og áhuga á sögulegum fróðleik. Um söguritun sína og raunar margt fleira svipar Agnari mjög til föður síns, Klemensar Jóns- sonar, landritara og ráðherra, þess merka embættismanns. Mannkostir afmælisbarnsins eru mörgum kunnir en þar ber hæst trúmennska hans og samviskusemi sem mótað hafa allan hinn farsæla embættisferil hans. Þótt það atvikaðist svo að Agnar fæddist þrettánda október og lyki háskólaprófi þrettánda júní, hefur það — hvað sem allri hjátrú líður — ekki hindrað að hann hafi verið mikill hamingjumaður bæði í störfum og einkalífi. Þau hjónin, Agnar og Ólöf, hafa ævinlega verið samhent um allt það sem til sóma mátti verða. Margir mega minnast ógleymanlegra ánægjustunda á fögru heimili þeirra. Mannvænleg börn þeirra þrjú leyna heldur ekki góðum uppruna. Það er von vina og starfs- félaga Agnars í utanríkisþjón- ustunni að mega lengi enn njóta samvista við hann og eru honum á þessum merkisdegi sendar alúðarkveðjur og heillaóskir. Samstarfsmenn í utanrikisráðuneytinu. 16650 Opiö í dag og á morgun frá kl. 2—5. LAUGARNESHVERFI Einbýlishús 2x100 fm. alls 8 herb., auk bílskúrs í skiptum fyrir raöhús í Foss- vogi. SMÁÍBÚÐAHVERFI Einbýlishús ca. 200 fm. auk bílskúrs í skiptum fyrir sér hæö í sama hverfi eöa nálægu. GARÐABÆR Einbýlishús 130 fm. 5 herb. í Silfurtúni í skiptum fyrir nýrra einbýlishús í Garöa- bæ. IÐNAÐARHÚSNÆÐI á góöum staö í Kóp. afhent í fokheldu ástandi. Húsiö er á 4 hæöum. Hentar einnig vel fyrir skrifst. og félagssamtök. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignasalan Skúlatúni 6 — 3. hœð. sölustjóri Þórir Sæmundsson, kvöldsími 72226. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Adalstræti 6 simi 25810 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a.: í Bústaðahverfi Einbýlishús ca. 300 ferm. á þrem pöllum. Skipti á minna einbýlishúsi eöa raöhúsi æski- leg. Við Maríubakka einstaklingsíbúö. Viö Nýlendugötu lönaðar- og skrifstofuhúsnæöi. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51 1 19. 29555 Háaleitishverfi — Fossvogur Óskum eftir litlu raöhúsi eöa 4ra-5 herb. hæö meö bílskúr í Háaleitishverfi eða Fossvogi. Til greina kæmu skipti á stóru raöhúsi við Háaleitisbraut. Uppl. á skrifstofunni. Eignanaust, Laugavegi96. Svanur Þór Helgason hdl., Lárus Helgason sölustjóri. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tP ÞL AUGLÝSIR l'M AULT LAND ÞEGAR Þl AUG- LÝSIR Í MORGUNBLADINL Reynimelur 3)a herb. íbúö ca. 97 fm. Verö 25 millj. Bræðraborgarstígur 100 fm. kjallaraíbúð, 3ja herb. Vesturbær Húseign meö 3 íbúðum, kjallari, 2 hæöir og ris. Upplýsingar á skrifstofunni. Fífusel Ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefnherbergi. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúö í járnklæddu timburhúsi. Bílskúr fylgir. Verð 21 millj. Útborgun 16 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 3 svefnherbergi, þvottahús á hæöinni. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð. 90 fm. Verö 23 millj. Dalsel Glæsileg íbúö á 3. hæð, 80 fm. Bílskýli fylgir. Eignarhluti í risi fylgir. Útborgun ca. 18 millj. Kríuhólar 3ja herb. íbúö 90 fm. 30 fm. bílskúr fylgir. Kjarrhólmi Kópavogi 3ja herb. íbúö 90 fm. Þvottahús á hæðinni. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð, 110 fm. 3 svefnherbergi. Skerjafjörður 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 70 fm. Samþykkt. Útborgun ca. 11 millj. Sérhæð Garðabæ Höfum í einkasölu mjög góöa 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Mosfellssveit Fokhelt raöhús, kjallari og 2 hæðir, ca. 290 fm. Skipti á 2ja eöa 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Teikningar á skrifstofunni. Einbýlishús 136 fm. 4 svefnherbergi, má semja um greiðslukjör. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 12180 Vesturbær 3ja herb. — bílskúr Góö 3ja herb. ca. 90 fm íbúö í blokk. íbúöin er laus, bein sala. Austurbrún einstakl- ingsíbúð Gullfalleg og vönduö eínstakl- ingsíbúð á 1. hæð í háhýsi. Hamraborg vönduö og falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Bílskýli. Miöbær húseign timburhús, kjallari og tvær hæöir, grunnflötur 60 fm. Fjöidi annarra eigna á skrá. Opiö í dag 1—5. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 Sölustjéri: MagnÚN Kjartansson. Löjcmenn: Avrnar Bierinx, Ilermann IIoÍKason. usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Sérhæð eignaskipti 6 herb. 150 fm sér hæð með bílskúr í Kópavogi, skipti á einbýlishúsi æskileg. Eignaskipti 6 herb. hæð við Rauðalæk í skiptum fyrir eldra einbýlishús. Einbýlishús í Laugarásnum 7 herb. Einbýlishús í Kópavogi 4ra herb. Arnarnesi Húseign í smíöum 320 fm á tveimur hæöum. Leyfi fyrir 2ja herb. íbúö á jarðhæð, tvöfaldur bílskúr. Bergþórugata 2ja herb. jaröhæö sér hiti. Sér inngangur. Matvöruverziun til sölu í fullum rekstri nærri miöbænum. Atvinnuhúsnæði Til sölu á hornlóð við fjölfarna viöskiptagötu nærri miðbænum á 1. hæö 70 fm stórt geymslu- rými í kjallara. Bílastæði. Stokkseyri Einbýlishús 4ra herb. Laust strax. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Til sölu Álftahólar 5 herb. íbúö á 2. hæö meö bílskúr laus eftir áramót. Kjartansgata 4ra herb. íbúö á 1. hæö, laus strax. Njálsgata lítiö parhús á baklóö á 2. hæöum, 3 herb., eldhús, baö, salerni og þvottahús. Laus fljótlega. Verö ca. 14 millj. Einar Sigurðsson hrl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 og heima 42068. 29922 Opið 1 — 3. Hjallabraut Hafnarfirði 3ja — 4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 100 fm. Til afhendingar 1. des. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Til sýnis og sölu í dag. Verð 25 millj. Útb. 20 millj. MJÓUHLÍO 2 (Viö Miklatorg) SÖLUSTJÓRI: VALUR MAGNÚSSON, HEIMASÍMI 85974, VIOSKIPTAFRÆÐINGUR: BRYNJÓLFUR BJARNASON i A FASTEIGNASALAN ^Skálafell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.