Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979 7 I Enginn vill I vinstri- I stjórnarlilju I kveöiö hafa Ingvar Gíslason, al- . þingismaður, segir í við- tali við Tímann í gær: | „Þegar þessu stjórnar- samstarfi er nú lokið u.þ.b. 13 mánuðum eftir . að til þess var stofnað, vil < ég leyfa mór aö minna á, að innan Framsóknar- flokksins vóru alltaf uppi miklar efasemdir um ■ langlífi slíkrar stjórnar." ' Og enn segir framsókn- | arþingmaðurinn „Ég var andvígur því að Fram- I sóknarflokkurinn tsski | beinan þátt í stjórn eftir síðustu kosningar og gerði mitt til að koma í . veg fyrir það með skrif- I um og ræðum...“ Um samstarfsflokkana segir Ingvar: „Sambúðin í I fráfarandi stjórn var ákaf- ■ lega erfið... í þeim flokki (Alþýðuflokknum) hafa alltof margir tekið upp hegðunarhætti, sem ekki 1 er hasgt að búa við, ef eitthvert samstarf á að koma til greina. Því miður I vóru feigðarmörk á sam- | starfinu allan tímann.“ Enn segir Ingvar: „Þing- flokkur Alþýðubanda- ■ lagsins á einnig við alvar- ' leg innri vandamál að stríða, þótt það sýnist oft sterkt út á vlö.“ Formaður Framsóknar- | flokksins, Steingrímur 1 Hermannsson, málar heldur ekki með daufum litum lýsinguna á heim- ilisháttum fráfarandi stjórnar í viðtali við Mbl. i gær: „Innan ríkisstjórnar- innar hefur fyrst og fremst ríkt ákveðin tor- tryggni, nánast hatur milli Alþýöubandalags og Alþýðuflokks... Sundur- lyndið hefur eitrað allt andrúmsloftið." Þannig er „sigurflokkum“ síð- ustu kosninga lýst af þeim, sem til ættu að þekkja, og ekki er fýsi- legt að styðja svoddan flokksnefnur. Grænt Ijós er út var gengið! Sama daginn og Ólafur Jóhannesson, fráfarandi forsætisráðherra, kunn- gerði Alþingi lausnar- beiðni fyrir sig og ráö- herrana alla, tjáir fjár- málaráðherra mennta- málaráðherra, aö sögn Þjóðviljans, „að grænt Ijós væri nú gefið á frek- ari framkvæmdir við byggingu Þjóðarbók- hlöðu, samkvæmt tillögu minni (þ.e. menntamála- ráðherra) á þriðjudag- inn“. i 13 mánuði sváfu ráöherrar á þessu máli. Gangandi út úr ráðuneyt- um er kveikt „grænt ljós“. Og „grindvíkingur" menntamálanna lætur ekki þar við setið, gang- andi út úr ráðuneyti sínu. „Ragnar sagði ennfrem- ur, að hann hefði á þessum sama ríkis- stjórnarfundi (kveðju- fundinum eða útfararfundinum) gert til- lögur um að ríkisstjórnin fæli fjármálaráðherra að sjá svo til að byggingar- framkvæmdir við Lista- safn íslands geti hafist og leyfðar verði byggingar- framkvæmdir við Út- varpshúsið — en þar hef- ur ekki enn verið gefið grænt ljos.“ Þetta kallar maður nú að láta hendur standa fram úr ermum í menn- ingarmálum. Áhuginn kviknar bara um leið og menn komast úr aðstöðu til að gera eitthvað í mál- unuml öll eru þessi vinnu- brögð dæmigerð fyrir Allaballann. Nauöugur gengur hann úr „Nató- stjórn", reyndar gráti nær, en vaknar sjálfsagt til fyrri slagorða í haust- svalanum. Innan dyra skilur hann eftir sig: 13 mánaða stöðugt gengis- sig, auk beinna gengis- lækkana, verðbólgumet, vígslu járnblendiverk- smiðju, gjörðardóma í kjaramálum, bráða- birgðalög um hækkanir vörugjalda og söluskatts, 56% ríkisskatta ofan á benzínverð, til aö varð- veita kaupmátt launa, ís- landsmet í heildarskatt- heimtu í hlutfalli af þjóð- artekjum og mýmörg álíka minnismerki. Og nú gefur hann sjálfum sér grænt Ijós til að taka upp baráttu gegn þessum af- kvæmum sínum, ef að líkum lætur. En sór ekki hvert mannsbarn í gegn- um þá glerglæru hræsni og hentistefnu, sem kall- ast Alþýöubandalag? — | sl« Þ*rf«ira «f Blterta ki. Þ»jóöarbókhlaöan jGrænt ljós á framkvæmdir j IJtf. þaft er réU. FJtfrmtflartfft- herra tjtffti m«r I gmr aft grænt " IJós v*ri a* geflft tf frekari | frimkvcmdir vift bygglagjL ■ ÞJÓftarbókhWfta lamkvi' I Iftga minnl tf rftlf'' ! * trftjadaglna, k IAroalds menatami samtali vift Þjóftvl Samkvcmt oAjæg fjtfrActlu^ *****! \ bann heffti gart tf þeasum ■■ ríkisstjórnarfundi tillftgur um - aft rfkastjúrnin fcli fjtfrmtfla- . ^berra aft a)tf s vo til aft bygg- | giaframkvcmdir vift LJataaafn ■ lands geti haflst og leyfftar | verfti byggmgaframkvwndir a vift (Ttvarpshúsift en þar befur | ekki enn verift gefift grcnt ljds. ■ — GFr I —- iUWii Ingvar Glslason, alþingismaöur: Feigöarmörk á sam starfinu allan tímann Norræn menningarvika Tónleikar laugard. 13. okt. kl. 20.30. Else Paaske (alt) Erland Hagegaard (tenór) Friedrich Gurtler (píanó) Á efnlsskránni eru verk eftlr Schumann (Frauenllbe und — leben), Sibelius, Mahler og Purcell. Tónleikar meö verkum eftir Jón Norödal sunnud. 14. október kl. 20. Flytjendur: Guöný Guömundsdóttir, Halldór Haraldsson, Félag- ar úr Fóstbræörum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavíkur (stj. Páll P. Pálsson) og Hamrahlíöarskólinn (stj. Þorgeröur Ingólfsdóttir). Veriö velkomin Norræna húsiö NORR€m HOSÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Bazar systrafélagsins Alfa veröur aö Hallveigarstööum 14. október kl. 2. Mikið af góöum munum og kökur. Stjórnin. Innilegustu þakkir til barna, tengdabarna, barna- barna og einnig til hinna fjölmörgu sem glöddu mig meö símtölum, skeytum, gjöfum og öðrum heillaósk- um á sjötugsafmæli mínu 8.10 s.l. Guö blessi ykkur kæru vinir. Karl Ferdinand Thorarensen, Eskifirði. Fimleikar Fimleikar fyrir stúlkur 7—10 ára og drengi 10—12 ára. Innritun verður í dag kl. 16 í íþróttahúsi Fellaskólans. Fimleikadeild Ármanns. Kaffisala og basar veröur í Domus Medica sunnudaginn 14. okt. kl. 2. Mikiö af prjónlesi. Góöar kökur meö kaffinu. Kvennadeild Baröstrendingafélagsins. sem bætir loftið Þetta litla, laglega blóm er Airbal blómið. Við það er fest lítil plata, sem unnin er úr ferskum náttúruefnum. Hreinsar andrúmsloftið, - gefur góða lykt. Límist á alla slétta fleti. Tilvalið í snyrti- og bað- herbergi. Fæst á bensínstöðvum Shell, apótekum og í fjölda verslana. Heildsölubirgðir: Smávörudeild. Sími 81722 Olíufélagið Skeljungur hf Shell EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.