Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979 7 r Fullar hlöö- ur korns Þjóöviljínn hefur und- anfariö veriö aö birta línurit sem sýna eiga kaupmáttaraukningu fyrst eftir aö Alþýðu- bandalagiö fær stjórnar- aöild. A þetta leggur blaðið mikta áherzlu. Hitt liggur svo gjarnan í þagnargildi, aö ekki líöur langt á stjórnaraðild þess unz kaupmátturinn sígur eins og gengi gjaldmiðils í höndum Svavars Gestssonar. Sú spurning hefur skotiö upp kolli í umræðu manna á milli, hvort skýr- ing þessar þróunar, sem í tvígang hefur endurtekiö sig, sá ekki sú, að vinstri stjórnir komu aó hlöðum fullum af korni, sem síðan voru fljótar aö tæmast — meó tilheyr- andi kaupmaftarrýrnun í kjölfariö? Bréf til Tímans Tíminn birti sl. fimmtu- dag bréf frá Þóroddi Guö- mundssyni frá Sandi og segir þar m.a.: „Til skýríngar má geta þess, aó Baldvin Einars- son var fæddur í Fljótum, þeirri haröinda og snjóa- kistu, eins og dr. Ólafur Jóhannesson, og „gekk snemma aö vinnu og haföi um fermingaraldur numið alla algenga bændavinnu bæöi á sjó og landi. Var hann fyrir hákarlaskipi föður síns er hann var á 18. ári og aflaði prýöisvel" (Jón Aö- ils: Dagrenning bls. 98). Af þessu spratt líkingin. Dr. Ólafur varó sem stjórnmálamaður ímynd Baldvins Einarssonar sem hákarlaformanns heima í Fljótum, bernskusveitinni þeirra beggja. Með beztu kveöju og ósk um happa- sæla kosningu fyrir land og þjóð.“ „Til dr. Ólafs“ „Þú fæddist í Fljótum norður, við fjöllin hrein og blá, sem lyftu hug þínum hærra en hversdagsleg augu sjá“. „í raununum rakkur varstu og ríkisins traust og von, er móti brotsjóum brauztu sem Baldvin Einarsson." „Sem hákarlaformaöur happasæll hann hleypti um úfna dröfn, sem stjórnmálaleiðtoginn ' stóri þú stýrir í örugga höfn.“ ^ Síöasta sumardag, | 27. okt. 1979 Þóroddur Guðmundsson frá Sandi". Nýsköpunar óttinn Þjóðviljinn kveóur þá . síbylju dag eftir dag, aó I Framsóknarflokkinn fýsi í i stjórn meö Sjálfstæðis- fiokknum. Tíminn staó- | hæfir hins vegar að Al- , þýöuflokkurinn sé svo aö < segja vistráðinn hjá | íhaldinu. Og nú hefur hann bætt um betur og | skrífaó heilan leiðara um i hugsanlega nýsköpunar- ' stjórn, þ.e. aó báöir fyrri | samstarfsflokkar hans . gangi yfir til Sjálfstæöis- I flokks — eftir kosningar. I Þessi nýsköpunarótti Framsóknarflokksins viróist mjög útblásinn. Á ■ sama tíma sem vinstri flokkarnir fullyrða, aó | Sjálfstæðisflokkurinn sé „óábyrgur" og „ósam- I starfshæfur“ gruna þeir i allir hver annan um aö sjá þá leiðina út úr vanda | næstu framtíöar, aó ganga til samstarfs viö I Sjálfstæöisflokkinnl I DECCfl UTSJÓNVARPSTJEHI I I • í: \. DECCA LITSJÓNVARPSTÆKJUM MÁ TREYSTA eru heimsþekkt fyrir myndgæði og góðan hljóm. eru búin in-line myndlampa. eru samansett úr einingum fyrir mynd og tal og eru þvi sérlega auðveld i viðhaldi. nota aðeins 130-200 watta orku eftir stærð. eru búin 3ja watta RMS hátalara með tónstilli fyrir bassa og diskant. eru þrautprófuð i heilan sólarhring áður en þau fara frá verksmiðju, auk þess sem nákvæmt eftirlit er haft með framleiðslunni á öllum stigum. eru til frekara öryggis yfirfarin og stillt áður en þau eru afhent úr verzlun okkar. eru framleidd af einum alreyndasta framleiðanda heims, en Decca verksmiðjurnar hófu framleiðslu sjónvarpstækja á árinu 1938. fást með 20", 22" og 26" skjám. 3ja ára ábyrgð á myndlampa - 12mánaða ábyrgð á öðrum hlutum tækisins. Varahluta- og viðgerðarþjónusta á staðnum - Hagstætt verð. UTSÖLUSTAÐIR UTI A LANDLI AKRANES Verzlunin Bjarg BORGARNES Kaupfélag Borgfiröinga STYKKISHÓLMUR Haraldur Gislason (SAFJÖROUR Verzl. Kjartan R. Guðmundss. BOLUNGARVfK Verzlun Einars Guðfinnssonar BLÖNDUÓS Kaupfélag Húnvetninga SIGLUFJÖRÐUR Verzlunin Rafbær AKUREYRI Raftækni HÚSAVÍK Bókaverzl. Þórarins Stefánss. EGILSTAÐIR Verzlunin Skógar SEYÐISFJÖRÐUR Stálbúðin ESKIF JÖROUR -Rafvirkinn STÖÐVARFJÖROUR Verzl. Guðmundar Björnssonar HÖFN HORNAFIRÐI Kaupfélag Austur-Skaftfellinga HELLA Verzlunin Mosfell VESTMANNAEYJAR Stafnes FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞL ALGLÝSIR UM ALLT LAN'D ÞEGAR Þl AL'G- LYSIR I MORGl NBLADIM t' Þakkir Góöar kveöjur og þakkir til allra, sem geröu mér afmælisdaginn ógleymanlegan. Gunnar Snjólfsson, Höfn, Hornafirdi. Söngmenn í Hafnarfirði syngið með Karlakórinn Þrestir óskar eftir söngkröftum í allar raddir og sérstaklega í fyrsta tenór. Kynnist skemmtilegum félagsskap og efliö um leið elsta karlakór landsins. Gefum upplýsingar í símum 52425 Helgi, 51437 Árni Ómar og 51713 Ragnar. Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði. Utankjöreíaðakosiiing Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 39790, 39788, 39789. Sjálfstæöisfólk, vinsamlegast látiö skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem ekki eru heima á kjördegi. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjar- skólanum alla daga 10—12, 14—18 og 20—22 nema sunnudaga 14—18. Fyrirlestur þriðjudaginn 13. nóv. kl. 20:30 Norski bókmenntafræðingurinn Willy Dahl heldur fyrirlestur: „Nidelven stille og vakker du er ... En slagertekst fra 40árene i litteratursociologisk perskeptiv". Verið velkomin. NORRíNA HUSÐ POHjOLAN TAIO NORDENS HU5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.