Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 28
ÞETTING BYGGÐAR 3 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979 Prumáætlun Þróunarstofnvmar Reykjavík- ur gerir ráð fyrir að hægt verði að byggja 594 íbúðir fyrir 2376 íbúa á fimm svæðum ÞRÓUNARSTOFNUN Reykjavíkurborgar hefur á undanförnum mánuðum unnið að athugunum á fimm svæð- um í Reykjavík, inni í hinni gömlu byggð, með það fyrir augum að athuga möguleika á því að þétta þar byggðina. Kortið hér að ofan sýnir glöggt athugunarsvæðin sem eru í Laugarásnum, merkt 6 á kortinu, í Laugardalnum, merkt 2C á kortinu, milli Suðurlandsbrautar og Miklu- brautar inni við Elliðaár, merkt 2H á kortinu, svæði austan og sunnan við Borg- arspítala í Fossvogi, merkt 2D á kortinu, og loks austan Reykjanesbrautar gegnt Fossvogskirkjugarði, merkt 2B á kortinu. í frumáætlun Þróunarstofnunar er gert ráð fyrir, að hægt verði að byggja alls 594 íbúðir af ýmsum gerðum á þessum svæðum, þar sem 2376 íbúar byggju, ef miðað er við að fjórir íbúar byggi hverja íbúð. Nokkuð er misjafnt hvað Þróunarstofnun telur æskilegt að byggja stóran hluta viðkomandi athugun- arsvæða, eða allt frá 28,3% upp í 74,44% VIÐMIÐUNARTÖLUR FYRIR ÁÆTLANAGERÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.