Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 29
ÞETTING BYGGÐAR „ Aðeins frum- rannsóknir, engin ákvörð- un tekin um byggingar” segir Guðrún Jóns- dóttir forstöðumað- ur Þrónunarstofn- unar Reykjavíkur „ÉG VIL í upphafi ítreka það, að þessar athuganir okkar hjá Þróunarstofnun Reykjavíkur á „þéttingu byggðar“ á fimm svæðum víðs vegar um bæinn eru aðeins frumrannsóknir sem okkur er falið að fram- kvæma, í þeim felst engin ákvörðun um byggingu eða neitt þess háttar,“ sagði Guðrún Jónsdóttir for- stöðumaður Þróunarstofn- unar Reykjavíkurborgar í samtali við Morgunblaðið. „Þá vil ég og leiðrétta þann misskilning, að sam- kvæmt frumáætlunum okk- ar sé gert ráð fyrir því að þessi svæði verði fyllt af íbúðarhúsum, það er aðeins gert ráð fyrir því að hluti svæðanna verði nýttur til íbúðarbyggðar. Þessar hugmyndir og frumáætlanir miða að því einu að gera borgina okkar fallegri og aðgengilegri fyrir íbúa hennar. Við viljum að sjálfsögðu ekki eiga neinn Sjá nœstu síðu A SVÆDI 6 í Laugarásnum, milli Vesturbrúnar og Austurbrúnar. Þar gerir athugunin ráö fyrir aö hægt yröi aö byggja á 43,6% svæöisins, eöa 37 íbúöir. Úti- vistarsvæöi yröi því 56,4%. í umsögn Þróunarstofnunar um svæöiö segir, aö samkvæmt samþykktu aöalskipulagi Reykjavíkurborgar sé svæöiö ætlaö til íbúöabyggöar og útivist- ar. Samkvæmt frumáætlun Þró- unarstofnunar er gert ráö fyrir því aö þaö svæöi sem fer undir íbúðabyggö veröi 1,5 hektarar en þaö svæöi sem færi undir útivist yröi 1,9 hektarar. í áætluninni er miöaö við fjóra íbúa á íbúö og yröi því samkvæmt því íbúafjölg- unin 148 manns. SVÆÐI 2H, milli Suðurlands- brautar og Miklubrautar aö viö- bættu svæöi viö dagheimilið Steinahlíð. Þar gerir frumáætlun ráö fyrir 75 íbúöum í þéttri lágbyggö og 30 einbýlishúsalóö- um. Þaö er gengið út frá því aö 5 hekturum sé ráöstafaö undir byggö, eöa 28,3%. Gert er ráö fyrir aö 48,53% fari til útivistar og 23,19% eru innan Steina- hlíöarlóöarinnar. í umsögn Þróunarstofnunar segir, aö samkvæmt staöfestu aöalskipu- lagi sé svæöiö ætlaö til útivistar, en ráögert er aö Suðurlands- braut veröi lögö niöur á þessu svæöi. í áætluninni er gert ráö fyrir 4 íbúum á íbúö þannig aö íbúafjölgun yröi 420 manns. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979 3 7 VIÐMIÐUNARTÖLUR FYRIR ÁÆTLANAGERÐ SVÆÐI 2C í Laugardal, meöfram Suðurlandsbraut, frá verzlanamiðstööinni Glæsibæ og vestur eftir dalnum. Þar gerir frumáætlun Þróunarstofnunar ráð fyrir aö byggt veröi íbúðarhús á 74,44% svæðisins, undir dagheimili fari 2,48% og til útivistar fari 23,08%. í umsögn Þróunarstofnunar segir m.a., að samkvæmt samþykktu aöalskipulagi Reykjavíkur sé svæðið ætlaö fyrir opinberar stofnanir. Athugunarsvæðiö allt er um 8,1 hektari að stærö. Frumáætlun gerir ráö fyrir 155 íbúum á svæðinu. Því er gert ráö fyrir því, að 6 hektarar fari undir íbúöarbyggö. í áætluninni er miöað viö fjóra íbúa á íbúð. Samkvæmt því yröi íbúafjöigun á svæðinu 620 manns. heild.abst^ dngheimitidr * /' ^ / ' ,, ’ H ■ /* -i Steinahlíd 23,19% óbreytt Jódamork útivist 484>3% VIÐMIÐUNARTÖLUR FYRIR ÁÆTLANAGERÐ byggd 28,28% “ 105 ÍBÚÐIR ARSVÆÐI i f "'! / ■ * 1 »-•• •■* / s W- RÐ 17,68 ha ■}. /LíirrJs; /I -i:~ . N-: • - mf: W' <:>\.' V-• íA <r\tcy-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.