Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 Oddur Benedikt Þorsteinn Róbert Gísli Margrét Þórhallur Leikrit vikunnar í kvöld klukkan 21.15: Kvintett Odds Biörnssonar BOSCH rafgeymar Veriö tilbúin i vetrarkuldum og frostum. öruggari gangsetning meö BOSCH rafgeymi. BRÆÐURNIR ORMSSON “/, IAGMÚLA 9 SÍMI 38820 m/s Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn 26. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörö) og Breiðafjarö- arhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. SHIP4UTGCRB RÍKISINS Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriðjudaginn 26. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, ísa- fjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvík um ísafjörö), Akur- eyri, Siglufjörö og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. Leikrit vikunnar að þessu sinni er á dagskrá útvarpsins klukkan 21.15 í kvöld, fimmtu- dagskvöld, en það er leikritið Kvintett eftir Odd Björnsson. Leikstjóri er Benedikt Árna- son. í hlutverkum eru: Þorsteinn Gunnarsson, Róbert Arnfinns- son, Gísli Alfreðsson, Margrét Guðmundsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Friðrik Stefánsson í útvarpinu í dag klukkan 14.45 er á dagskrá þátturinn Til umhugsunar, þar sem fjallað er um áfengismál. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Karl Helgason og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson. Áfengisvandamálið hefur mjög verið í sviðsljósinu und- anfarin ár og misseri, og telja er tæknimaður. Flutningur leiksins tekur 40 mínútur. Rithöfundur kemur heim og hittir fyrir ókunnan mann í herbergi sínu. Hann neyðist til að segja þessum óboðna gesti frá því sem á daga hans hefur drifið, hvort sem það er satt eða logið, eða einhvers staðar þar mitt á milli. Þetta er mjög óvenjulegt leik- margir að hér á landi hafi nánast verið unnið krafta- verk í þessum málum hin allra síðustu ár. Æ fleiri gera sér nú ljóst á hvern hátt er best að eiga við vandann, bæði drykkjusjúklingar og aðrir. Segja má að vendi- punkturinn í þessum málum sé þegar byrjað er á því að rit í sakamálastíl, sem skilur eftir ýmsar spurningar. Kannski verður þeim ekki öllum svarað, að minnsta kosti ekki í fljótu bragði. Oddur Björnsson er fæddur að Ásum í Skaftártungu árið 1932, en dvaldi víða á uppvaxtarárum sínum. Varð stúdent á Akureyri 1953 og stundaði síðan háskóla- nám í Reykjavík og Vínarborg til Vilhjálmur Þ. Vijhjálmsson, fram- kvæmdastjóri SÁÁ og annar um- sjónarmaður þáttarins um áfeng- ismál sem er á dagskrá útvarps klukkan 14.45 i dag. 1957. Hann hefur stundað kennslu um árabil, en er nú leikhússtjóri á Akureyri. Oddur er enginn nýliði í út- varpi. Mörg leikrit hafa verið flutt eftir hann þar m.a. „Ein- kennilegur maður", „Græn Ven- us“ og „Slys“, og nú síðast „Meistarinn". Þá hefur Oddur skrifað skáldsögu og ævintýri fyrir börn. senda sjúklinga til Free- portssjúkrahússins í Banda- ríkjunum, en eftir meðferð þar hættu mjög margir alkó- hólistar drykkju að öllu eða verulegu leyti. Síðar var svo stofnuð fjöldahreyfingin SÁÁ og komið var á fót sjúkrahúsi í anda Freeport hér á landi. Mörg og geigvænleg vanda- mál eru þó enn óleyst í þessu efni, og líklega eru þúsundir Islendinga háðir áfengi á einn eða annan hátt. Sem dæmi um hve umfangsmikið vanda- málið er hér á landi, má nefna, að talið er að alkóhól- isti sé í hverri einustu fjöl- skyldu íslenskri. Útvarp Reykjavik FIMMTUDkGUR 21. febrúar MORGUNINN Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. KVÖLDIÐ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja“ í endur- sögn K.A. Miillers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Klaus Schlupp, Theo Kemp- en, Ruth Ristenpart og Betty Hindrichs leika Sónötu í D- dúr fyrir fiðlu, víólu og fylgiraddir op. 2 nr. 8 eftir Jean Marie-Leclair/Félagar í Blásarakvintettinum í Fíla- delfiu leika Kvartett nr. 4 i B-dúr eftir Giaocchino Ross- ini/Julius Baker og hljóm- sveit Rikisóperunnar i Vín leika Konsert í C-dúr fyrir piccoloflautu og strengja- sveit eftir Anfonio Vivaldi; Felix Prohaska stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Talað við Ásmund Hilmarsson um fyr- irhugaða vinnuverndarviku. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn" eftir Judy Blume. Guðbjörg Þórisdóttir lýkur lestri þýð- ingar sinnar (10). 17.00 Síðdegistónleikar. Filharmoníusveitin í Vín leikur sorgarforleik op. 81 eftir Johannes Brahms; Hans Knappertsbusch stj./ Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beet- hoven; Eáll P. Pálsson stj./Josef Deak og Ung- verska fílharmoníusveitin leika Klarínettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen; Oth- mar Maga stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SÍDDEGID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikkona i meira en hálfa öld. Þóra Borg segir frá lifi sínu og starfi i viðtali við Ásdisi Skúladóttur. Sig- urður Karlsson les tilvitnan- ir. Fyrri þáttur. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Hásklóla- bíói; — fyrri hluti efnis- mxm FÖSTUDAGUR 22. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson frétta- maður. 21.40 Vetrarólympíuleikarn- ir. Skíðastiikk. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.40 Einvígið við Krosslæk. (The Fastcst Gun Alive) Bandarískur „vestri“ frá árinu 1956. Aðalhlutverk Glenn Ford, Jeanne Crain og Broderick Crawíord. George Temple nýtur þeirr- ar vafasömu frægðar að vera talinn allra manna fimastur að handleika skammbyssu. Margir vilja etja kappi við slíka meist- araskyttur, og í þeim hópi er fanturinn Vinnie Har- old. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.05 Dagksrárlok. skrár. Hljómsveitarstjóri: Göran Nilsson frá Svíþjóð. Einleikari: Ingvar Jónasson. a. „Kóplon“, hljómsveitar- verk eftir Fjölni Stefánsson (frumflutn.). b. Konsert fyrir víólu og hljómsveit eftir William Walton. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.15 Nýtt, íslenzkt útvarps- leikrit: „Kvintett“ eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. Persónur og leikendur: Rithöfundurinn (Hann)/ Helgi Skúlason. Lögfræðingurinn (Hann)/ ' .lóbert Arnfinnsson. Sjóar- inn (Hann)/ Gísli Alfreðs- son. Hún/ Margrét Guð- mundsdóttir. Maðurinn/ Þórhallur Sigurðsson. 21.55 Einsöngur í útvarpssal: John Speight syngur lög eftir Gabriel Fauré og Maur- ice Ravel. Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (16). 22.40 Reykjavíkurpistill. Egg- ert Jónsson borgarverkfræð- ingur flytur. 23.00 Kvöldhljómleikar. a. Tilbrigði op. 2 eftir Chop- in um stef úr „Don Gio- vanni“ eftir Mozart. Alexis Weissenberg pianóleikari og Hljómsveit Tónlistarskólans í Paris leika; Stanislaw Skrowaczewski stj. Konsert- ína í g-moll op. 33 eftir Bernard Molique. Heinz Hol- liger óbóleikari og sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Frankfurt leika; Eliahu In- bal stj. c. Sinfónía nr. 46 í H-dúr eftir Haydn. Sinfóniuhljóm- sveit útv. í Zagreb leikur; Antonio Janigro stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp í dag klukkan 14.45: Fjallað um áfeng- isvandamálið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.