Morgunblaðið - 21.02.1980, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.02.1980, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 43 Sími50249 Ljótur leikur Hin afar vlnsæla mynd Goldie Hawn. Chevy Chase. Næst síöasta sinn. Maöurinn sem bráðnaði Sýnd kl. 7. gÆJARBíP —1l“I— Sími 50184 Margt býr í fjöllunum (Hinir heppnu deyja fyrst) Æsispennandi og hörkuieg banda- rísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. InnWmnviAftkipti leið til lánNviAskipta BINAÐARBANKI ÍSLANDS leikfelag REYKIAVlKUR W^W0L ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? 40. »ýn. í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN föstudag kl. 20.30 nœst síóasta sinn OFVITINN laugardag uppselt þriöjudag uppselt Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningardaga allan sólar- hringinn. MIÐNÆTURSÝNINGAR í AUSTURBÆJARBIÓI FÖSTUDAG KL. 23.30 OG LAUGARDAG KL. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl 16—21. Sími 11384. AIIGI.YSINGASÍMINN ER: £=3. 22480 kjí1 Rtsrðunblatiib /fíí\ ALbÝÐU- LEIKHÚSIÐ Heimilisdraugar Sýningar í Lindarbæ, föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miöasala kl. 17—19, sfmi 21971. HQLLi Nú verður líf og fjör í Hollywood svona rétt eins og venjulega á fimmtudagskvöldum. Viö fáum KARON samtökin í heimsókn og þau sýna eins | og þeim einum er lagiö glæsilegan tískufatnað frá Dalakofanum í Hafnarfiröi og Dalbæ í Reykjavík. Og svo veljum viö með Sammy og Þorgeiri vinsældarlista Hollywood en síðasti listi var -------- svona: 1 O ~ '’ink i/ H'a" '-2 CowJJ 'Jyd l rd <>f thf r 3 Sír'"' 5 IO,a Hí",' /~rliarh*t0Jgl,N< 7 "*> ~ V"» Band out ya Mur, 1 Now Tears ‘/i , / r... i ood HOLLyWððÐ ( ,8? meiriháttar Vw*11 diskó KMníb*/ HQLUWOOD Nausti Djúprækja Öðuskel í kvöld og næstu kvöld, bjóðum við nýsoðna DJÚP-RÆKJU í SKEL, með fjölbreyttum ídýfum, einnig ÖÐU- SKEL með krydduðum hrísgrjónum, og hollenskri sósu. Verið velkomin í Naust Borðpantanir í síma 17759. BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir. Verðmæti vinninga 274.000.- Sími 20010. V J Ha, vissirðu það ekki? Nú, fyrst þú vissir það ekki, þá ætla ég sko að segja þér það! ÞÓRS—KABARETT Æðislegur Kabarett byrjar hjá okkur í Þórscafé næsta sunnu- dag, 24. febrúar. Við köllum hann ÞÓRS—KABARETT! Þeir sem koma fram eru náttúrlega ég sjálfur og Halli bróðir plús Jöri vinur okkar, allir með á nótunum, eða þannig sko. Sá göldrótti Jhonnay Hay er líka þátttakandi með sín frábæru galdratrykk — Stórband Svansins kemur líka með ofsa góða músik fyrir alla — Svo eru þarna dansarar frá íslenska dans- flokkinum og sýna Charliston, Can-Can, tangó o.fl. — Hljóm- sveitin Galdrakarlar spilar líka í Kabarettinum og svo fyrir dansi á eftir. Flottur og ódyr matseðill er með þessu öllu: Eldsteiktur alikálfa- geiri „Minelli” — Midallion de veau flamþé a ’la Minelle, sem yfirmatreiðslumaðurinn steikir við borð gesta — Kr. 6000,- Við gefum líka öllum matargestum Hanastél milli kl. 19.00-20.00 Já, og hátíðin byrjar stundvíslega kl. 20.00. Boröapantanir frá kl. 13.00-16.00 daglega I síma 2 33 33. Ath. Þessi auglýsing er í Stereo. Frábær fimmtudagur og hann er auövitaö hvergi nema í Klúbbnum. Viö fáum meöal annars Johnnay Hay, þann stórgöldrótta gaur i heimsókn til okkar meö frábær sjónhverfingaatriöi. Módelsamtökin gleöja líka augu okkar með sýningu á tískufatnaði frá Versl. Viktoríu, Laugavegi 12. Lifandi músik fær líka sinn skammt á 4. hæöinni og er þar á ferö jhljómsveitin Goögá. ATH: Allir fá líka ,,gula spjaldið” til minningar um kvöldiö — Viö byrjum svo allt þetta stundvíslega kl. 22.3o Munið svo betri gallann og nafnskirteinin. Pökkunarvél Af sérstökum ástæöum er til sölu Famina pökkunarvél. Vélin er sérstaklega hönnuð fyrir vörur, bæöi í dufti, formi og korni. Uppl. í síma 24321 á skrifstofutíma. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.