Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 19 einnig að fólk verður einhleypt við makamissi. Er það fólk ekki manneskjur þrátt fyrir einlífi. Á ekki að meta manneskjuna eftir verðleikum hennar og verkum, en ekki eftir því hvort hún er í hjónabandi. Heimili er bústaður manneskjunnar hvort sem hún er ein eða ekki, það þarf ekki hjón til að mynda heimili. Það virðist vorkunnsemistónn í hinum ljúfu ummælum yðar um konuna í grein yðar en ekki samt svo mikill, að þér teljið þörf á að hefja hana upp og gera henni kleift að standa jafnfætis karl- manninum, því áfram skal hún vera manni sínum að baki en ekki við hlið, sem þér lýsið svo vel með orðum yðar: „Ef hér skipaði kona forsetasætið ein, og væri gift, þá gengi hún fyrst fram á móti gestum. Hvar yrði þá bóndinn? Kannski sem vinnumaður ein- hvers staðar í verkunum. Því formi kynni ég ekki. Sem fyrr segir, hjón eru eitt og eiga að vera það í hverju starfi, það vantar mikið þegar vantar helminginn." Þetta er vægast sagt einkennilega til orða tekið. Ef kona væri forseti þá væri hún ein þó svo hún væri gift. Er nú hinn virðulegi sess við hlið makans orðinn óvirðulegur þegar karlmaðurinn á í hlut og yrði að ganga fyrir aftan konu sína? „Hvar yrði bóndinn?" Já, í verkunum kannski? Ja, það væri nú aldeilis óvirðulegt fyrir bónd- ann að taka til hendinni við veitingarnar." Sem sagt, hjón eru eitt og eiga að vera það í hverju starfi." Hér eruð þér að lýsa því betur en fyrr, að hjón eru eitt ef konan er að baki mannsins og aðeins skuggi af hans persónu, því eins og þér sjálfur segið, konan er ein, þótt hún sé gift, væri hún forseti, og þá að yðar áliti í hlutverki mannsins. Eg álít það enga óvirð- ingu fyrir karlmann að vera kvæntur forseta, þvert á móti sómi, og eins og þér sjálfir segið, þá eiga þau að vinna saman, þótt í f... | urata og suer»u framlag aeni Valgarður L. Jónsson: Hjón eru eitt leinnig í em- bætti forseti veitti þi. •em cttð stnu gorug hlutverki tfc Ift | þaraa aé um tv*r v« •em eni reyndar eitt I o« Iffl. Mér varð á aft 11 vigsluvotu þegar ég / Þegar athöfn akyMi h ur preatur til mln og J er annar votturínn? ■ hjftnin. Hann svarai'l eitt, þvi varft ég að vigsluvotL Þetu a þess aft sfftan veit ég a^l eitt. Þvi kann ég því all aft virihileg hjijn takiF gestura siaum. Það 'l allavega virftulegast ij| heimili þjftftarinm nokkur maftur á jðrftinni _____ frara. Hvaft ijáum vift fegurra en “janna mftfturáat? Hver á staerri ^t i friftarmuiUri heimilanna ? Þaft er hún aem bef á milli barnanna i ij dagsina, reyndar annarra ^þarf Hún má i dagaina a langlundargeft og þol- gftftir menn bera t til mftður sinnar. _ _ r stftn f viÖhaAda msn;. fmá leggja kr; u meft nýj*.r. dir belti i 9 161 sjft- i gagna foÁMraMot- einar, leagyi Xgta ir sem eiga f hlut Oiru máli| gegndi vaerí taland einraeftisefjá og hér aaeti einn valHnnkilB þjóðhðfftingi, karl eða bna, eenfl Seffti ftll efta flest víd á einnl hendi Ef hér tiVþa&i kona fon »*tift th. og v»ri gifL þá g húr fyrat fram mftt gestumB Hrar yrfti bftndinn? Kasaik| sem vinnumaftur einhvers atafta í verkunum Þvi formi kynni é ekki. Sem fyrr segir hj6n er eitt og eiga aft vera þaft i hverj| oumTí. haft vantar mikift l vantar helminzinn. Eg trúi þvi aft foraetahjftr J ráfti sfnum ráftum i félagi, ein f varftandi embaettisstftrf foi ; ana.Af þvi sera fyrir augun J maftur sér til ur S forætahjftn bft fl yðar huga komi aðeins til greina eitt samvinnuform. Hættið að flokka fólk í 1) karl 2) kona 3) einstaklinga. Við erum öll manneskjur með jafna virð- ingu og möguleika okkur til handa. Það ætti að meta manninn af gjörðum hans en ekki af öðru. Ég er yður sammála um að hjónaband er til farsældar fyrir gott þjóðfélag, en ekki einu sinni þér getið stjórnað örvum ástar- guðsins, og því verður alltaf til ógift fólk, sem að sjálfsögðu er jafnt að virðingu og þeir sem giftir eru og býr í sömu híbýlum og þeir. Ég tel einnig rétt hjá yður að ekki eigi að ala á úlfúð á milli karla og kvenna, en gerið þér yður grein fyrir því að t.d. skrif yðar er ein orsökin. Kær kveðja. Virðingarfyllst, Margrét Sölvadóttir skeinur. Þá var þeim veitt eitt- hvað til hressingar. Meðan þeir lágu þarna, ókyrrðist allt í einu snjóhundurinn. Hann tók að hlaupa fram og aftur, fullur af undarlegri óró, og hvað eftir annað beit hann í buxnaskálmar landamæravarðarins og gerði honum skiljanlegt, að hann vildi fá hann á brott með sér. Þá er gengið hafði á þessu stutta stund, skipaði landamæravörðurinn björgunarsveitinni að koma með sér burt af hættusvæðinu. Hún lét að skipun hans og hafði auðvitað með sér skógarhöggsmennina. Hópurinn var ekki fyrr kominn út af því svæði, sem snjóflóðið hafði fallið á, en hár og dynþungur hvinur heyrðist, og heljarmikið snjóflóð féll á sama stað og hið fyrra. Eðlisávísun snjóhundsins bjargaði þarna hvorki meira né minna en tuttugu og tveimur mannslífum. Og snjóhundarnir svissnesku hafa bjargað þúsund- um manna á þeim hálfum öðrum áratug, sem liðinn er síðan þjálfun þeirra hófst.“ Hér lýkur grein Roberts Litt- ells, en ég bætti þar við eins og hér segir: „Norðmenn hafa stofnað snjó- hundafélag. Formaður þess heitir Kári Skalstad. Hann er nú í Sviss á námskeiði. Það er þriðja nám- skeiðið, sem hann sækir, og hann hefur þegar haft á hendi þjálfun norskra snjóhunda og manna, sem eiga að stjórna þeim. Norðmenn ætla sér að hafa að minnsta kosti einn snjóhund í hverju f.vlki, og svo á að flytja hundana á þá staði, þar sem menn lenda í snjóflóð- um.“ Hér á landi er það sem betur fer frekar sjaldgæft, að snjóflóð verði mönnum að bana, en þó væri gott að hafa hér einhverja þá hunda, sem vanizt hefðu á að finna og grafa upp menn, sem hafa hulizt snjó, hvort sem það er af völdum snjóflóða eða menn hafa gefizt upp örþreyttir og látið skefla yfir sig. En fyrst og fremst ætti reynsla Svisslendinga og Norðmanna að geta orðið íslenzkum bændum að lítt metanlegu gagni. Það ætti engu síður að mega þjálfa sjefer- hunda til að leita fjár, sem hefur fennt, heldur en manna, sem það hefur hent. Minnsta kosti ættu þeir bændur, sem reynt hafa rakka sína að því, sem varð Mývetningum ærið happadrjúgt haustið 1959, að sýna þá fyrir- h.vggju að rækta og þjálfa það kyn, sem hefur reynzt eiga sér hina ómetanlegu eðlishneigð. En hvað sem því líður, væri ekki fráleitt að Búnaðarfélag íslands sendi til Sviss einhvern vökulan dýravin til þess að nema þjálfun snjóhunda, og svo væru þá flutt inn og i fyrstu einöngruð tvö. þrjú pör af fullkunnandi snjóhundum. Það er enginn vafi á því, að hin vitru og starfsglöðu dýr mundu geta forðað fjölda fjár frá hung- urkvölum og köfnun og jafnvel geta komið í veg fyrir, að fátækir einyrkjar misstu það mikið af fjárstofni sínum, að þeim veittist örðugt eða jafnvel ómögulegt að rétta úr kútnum. Og enginn veit, hvenær það kynrii að gerast af völdum snjóflóða, að einungis þjáifaðir snjóhundar gætu bjarg- að fleiri eða færri mannslífum. Mýrum í Reykholtsdal á messu heilags Þorláks. Guðm. Gíslason Hagalín AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Aöalstræti 6 simi 25810 Nýju ANDREWSS gas- lofthitararnir hafa leyst gömlu olíubrennarana af hólmi! m wrnmhsiB t Andrews G-250 lofthitarar eru ætlaðir til fljótlegrar upphitunar á skipalestum, vinnustöðum; iðnaðarhúsnæði. byggingarstöðum, vörugeymslum, íþróttahúsum og hvers konar stærri mannvirkjum. Andrews G-250 lofthitarar eru mjög liprir viðfangs. Þeir mega snúa hvernig sem vill, - upp, niður, til hliðar, hangandi eða stand- andi. Andrews G-250 brennir Propane gasi og er því algjörlega laus við þungt loft og mengun, sem yfirleitt fylgir annars konar lofthiturum. Andrews G-250 lofthitarinn vegur aðeins 44 kg, en hefur möguleika til hitunar á 64.500 cu. feta svæði, (1832 m3). Andrews G-250 lofthitarar þurfa ekki neinn upphitunartíma. Þeir eyða aðeins gasi þegar þeir eru raunverulega að hita upp. Auk hitunar má nýta Andrews G-250 til loftræstingar á einfaldan hátt. Skeljungsbúðin Suöurlandsbraut 4, sími 38125 | i 33* Vandaðai innréifingar Norema innréttingar hafa nokkra kosti umfram aðrar tegundir eldhúsinnréttinga. 1. Mjög sterkt efni, vandaður frágangur. 2. Allar hurðir opnast 170°, ekki bara 90°. 3. Stærri og rúmmeiri skápar, allt að 40% meira pláss. Nu getið þer valið um 11 gerðir eldhusinnrettinga og skoðað flestar þeirra i rúmgóðum sýningarsal okkar að Háteigsvegi 3. Við veitum yður allar ráðleggingar varðandi innréttingar, og gerum yður tilboð að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga. Hringið eða skrifið og fáið heimsendan bækling. STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI, 1 Vz-2 mánuðir. Innréttingahúsið Háteigsvegi 3 Verslun sími 27344

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.