Morgunblaðið - 21.02.1980, Side 10

Morgunblaðið - 21.02.1980, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRUAR 1980 ■FASTEIGNASALA; KÓPAVOGS SÍMI 42066j Opiö 1—7 Kvöldsími 45370 Guðm. Þórðarson hdl. » Guðm. Jónsson lögfr. J I HAMRA80RG5 | Guðmunðui Porðanon hdi I Guðmunðui Jðntson loqlr Til sölu Fasteignin Laugavegur 41. Gamalt virðulegt járnvarið timburhús. Verzlunarhæð, íbúðarhæð, ris og kjallari. Flat- armál húss 86 fm. Verzlunarlóð- in 317 fm. 16 metrar við götu. Fasteignamat 71,5 millj. Upp- lýsingar aðeins á skrifstofunni. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74 A. 1 x 2 — 1 x 2 25. leikvika — leikir 16. febrúar 1980. Vinningsröö: X11 — XXX — X01 — 211 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 1.123.500.- nr. 8446+ 32055+ (1/11, 4/10) 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 15.700.- 576+2251 3790+ 595+2364 3802 598+2423 4622+ 763 3285 4627+ 766 3411 5241 1003+3417 5311+ 2090 3627+6165 2093 3774 6841 7291+ 10039+ 8707+ 10155+ 8410+ 10394 8455+(2/i0) 11892 8457+ 11894 9000 11946 9199 12266 9210 12579 12582 12610+14/10) 30341 30343 41104+ 33533 41146 34427 41807 57577 12575(2/10) 40247+ Kærufrestur er til 10. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Handhafar nafnlausra seöla+ veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir útborgunardag. GETRAUNIR — Íþróttamiöstööin — REYKJAVÍK VARAHLUTIR PRESTOLITE KERTI OLÍUSIGTI LOFTSIGTI BREMSUKLOSSAR BREMSUBORÐAR AURHLÍFAR HOSUKLEMMUR BLOKKÞÉTTIR VATNSKASSAÞÉTTIR HOLTSCATALOY BODY FYLLIR PAKKNINGARLÍM GUN - GUM FIRE - GUM PÚST ÞÉTTIEFNI PÚSTKLEMMUR GEYMASAMBÖND GEYMASKÓR INNSOGSBARKAR KERTALYKLAR FELGUKROSSAR ILMGLÖS DEKKJAHRINGIR LOFTDÆLUR og margt fleira. Sendum í póstkröfu um land allt. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR* STÖÐINNI Cybernet Frábært hljómtæki á haqstædu verði CR 110 AM/FM/MPX útvarpsmagnari, með beintengdum OCL magnara er gefur 2x78 W. DIN. 20—20.000 HZ 0.08% THD. CR 80 S. Mjóslegin AM/FM útvarpsmagnari með tölvuálestri. 2x48 W. DIN. 0.05% THD. Verö 283.450 BENCO 9 Bolholti 4, símar 21945 — 84077. VIÐTALSTIMI | Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa | Sjálfstæðisflokksins ^ í Reykjavík | Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokk verða til viðlals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardög ..■ frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðíð að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 23. febrúar veröur til viötals Albert Guðmundsson. Albert er í borgarráði, framkvæmdarnefnd vegna byggingastofnana í þágu aldraðra, hafnarstjórn, launamála- nefnd. Fjöltefli Browne í Blonimgarvík: Tveir sigruðu stórmeistarann BuiunKarvik 18. fcbr. Síðast liðinn sunnudag tefldi stórmeistarinn Walter Browne fjöltefli við bolvíska skákáhuga- menn. Teflt var á 40 borðum og hlaut stórmeistarinn 37 vinninga. Þeir Daði Guðmundsson og Guðmundur Guðmundsson sigr- uðu stórmeistarann og Guðmund- ur Einarsson gerði jafntefli við hann. Voru þátttakendur mjög ánægðir með daginn og að fá tækifæri til að glíma við slíkan snilling á sviði skáklistarinnar. Gunnar H. „Óvænt heimsókn“ í Mývatnssveit Mývatnssveit, 18. febrúar. UNGMENNAFÉLAGIÐ Mývetn- ingur frumsýndi Óvænta heimsókn eftir J.B. Priesley í Skjólbrekku sl. laugardagskvöld. Leikstjóri var Ragnhildur Steingrímsdóttir. Önn- ur sýning var í gærkvöldi á sama stað. Hrafnhildur Kristjánsdóttir; börn þeirra: Sheila, Ásta Þ. Lárusdóttir og Erik, Hjörleifur Sigurðsson; Ger- ald Croft, unnusti Sheilu, Friðrik Steingrímsson; Emba, vinnustúlka, Steingerður Jónsdóttir; Gooley lög- reglufulltrúi, Böðvar Jónsson. Persónur og leikendur eru: Ar- thur Birling, verksmiðjueigandi, Pétur Þórisson; Sibil, kona hans, Austurbærinn Óskum eftir húsnæði í gamla Austurbænum sem gæti boðið uppá tvær íbúðir. Skipti á 145 ferm íbúð með bílskúr við Háaleitisbraut koma til greina. Uppl. í síma 31339. Aðsókn var mjög góð og undir- tektir viðstaddra frábærar. í leiks- iok voru leikstjóri, leikendur og annað starfsfólk hyllt með innilegu lófataki. Óhætt er að segja, að þessi sýning hér var listviðburður á þorranum og ágæt tilbreyting frá hversdagsleikanum. Ber að þakka Ungmennafélaginu fyrir það fram- tak að setja þessa sýningu á svið, auk þess sem hún veitti viðstöddum góða skemmtun. Kristján afkastar meiru Drabert — skrifstofustólarnir, sem eru byggöir á hinni vinsa Relax — O — flex kenningu, fyrlrbyggja þreytu með því að si vel við bakiö á yður. — Sannkallaðir bakhjarlar. t \^KRI^rOFU^jÚ^^ Hallarmúla 2 aimi 83211. bakhjarl...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.