Morgunblaðið - 21.02.1980, Síða 21

Morgunblaðið - 21.02.1980, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 21 Vetrarolympíuleikarnir í Lake Placid • Lconard Stock hclur komið manna mcst á óvart á Icikunum i Lakc Placid. Hlýnar í Lake Placid — og skipulagið að batna SKIPULAGSMÁLIN eru smám saman að rétta úr kútnum á vetrarleikunum í Lake Placid, en í algert óefni var komið um tíma.' Var það einkum oj; sér í lagi varðandi áhorfendur, sem aðbún- aður allur var báfíborinn. Nú hefur áætlunarvögnum verið fjölgað töluvert ok meiri reffla er komin á skipulafí ferða þeirra. Yfirvöld í Lake Placid létu reisa upphituð tjöld með kaffisölu fyrir kalda of; hrakta áhorfendur. Áuk þess hefur farið hlýnandi á nýjan leik á svæðinu Of; eins Of; vænta má, er það strax betra. Kæran til lykta leidd FYRSTA og eina kærumálið á ólympíuleikunum í Lake Placid til þessa var þegar Austur-t>jóðverjinn Ullrich kærði úrslit 20 kílómetra göngu/skotkeppninnar, en Sovétmaðurinn Anatoli Albajev sigraði i þeirri keppni og hefur áður verið sagt frá röð keppenda í greininni. Dómstóll hefur kveðið upp dóm í kærumáiinu og var úrslitunum ekki breytt. Ullrich kom fram hefndum FRANK Ulrich frá Austur- Þýskalandi varð öruggur sigur- vegari í 10 kílómetragöngu/ skotkeppninni á Ólympíuleikun- um í Lake Placid. Ulrich varð annar í sams konar keppni yfir 20 kilómetra um siðustu heigi, en bætti nú um betur. Gekk hann og skaut á 32:10,69 mínútum. Sovétmennirnir Vladimir Alik- en og Anatoli Aljabiev urðu í öðru og þriðja sæti, Aliken á 32:53,10 mínútum og Aljabiev á 33:09,16 mínútum. • Mikið hefur verið skrifað og skrafað um þann fimbulkulda sem ríkir i Lakc Placid þcssa dagana. Kcppcndum veitir þvi ekki af grímum sem þcim scm vcstur-þýsku kcppcndurnir Irene Epple, Christian Ncurcuthcr og Christa Kinshovcr bcra framan á sér og líkjast fyrir bragðið meira hryðjuvcrkamönnum cn skíðafólki. Stock var ólík- legur brunkóngur AUSTURRÍKISMAÐUR sigraði í bruni karla á öðrum Olympíu- leikunumí röð. t Innsbruck fyrir 4 árum var það Franz Klammer og kom það engum á óvart, þvi Klammer var þá fyrirfram talinn sigurstranglegastur og var óum- deilanlega brunkóngur. En mjög kom á óvart hver sigraði að þessu sinni, sá maður heitir Leonard Stock og kom til Lake Placid sem varamaður í hinu geysilega sterka austurríska brunliði. En þegar til Lake Placid kom, gerði Stock stormandi lukku í æfingaferðum og fékk þá mun betri tíma en nokkur hinna Aust- urríkismannanna. Voru nú ýmsar blikur á lofti, því að erfitt var að halda Stock fyrir utan byrjunar- liðið. Sá sem settur var út í hans stað var ekki lakari skíðamaður en Josef Walcher, sem varð heims- meistari í bruni 1978. Var mikið fjaðrafok í herbúðum Austurríkis- manna er breytingin var tilkynnt og er sagt að legið hafi við Brunkóngurinn Stock mcð gullvcrðlaunin. slagsmálum meðal ýmissa kepp- enda. En andstæðingar Stock máttu vart mæla eftir keppnina, því að hann sigraði glæsilega, var meira en hálfri sekúndu á undan landa sínum, Peter Wirnsberger sem varð í öðru sæti. Ferill Stock hefur verið sér- kennilegur, þannig hefur hann ekki unnið eina einustu keppni í heimsbikarnum um langan aldur, þó yfirleitt verið í hópi þeirra betri. Enda var hann aðeins vara- skeifa. Sjálfur taldi hann að ferli sínum væri lokið þegar hann meiddist illa í öxl í heimsbikar- keppni í Val d’Iser í Frakklandi 3. desember síðastliðinn. „Ég er van- ur því að berjast fyrir hlutunum ég þurfti að taka á þegar ég var ungur drengur í sveit, ég varð að berjast til að komast í austurríska liðið, ég varð að berjast til að ná mér af meiðslunum frá Val d’Iser og ég varð sannarlega að berjast hvern einasta metra niður brun- brautina", sagði Stock. Hér á eftir fara úrslitin í allfiestum þeim greinum sem lokiö er keppni í á Ólympíu- leikunum í Lake Placid. Úrslitin í bruni karla: L. Stock, Austurr. 7:45.50 P. Wirnsberger, Austurr. 1:46.12 S. Podborski, Kanada 1:46.62 P. Muller, Sviss 1:46.75 P. Datersson, Kanada 1:47.04 H. Plank, Austurr. 1:47.13 W. Grissmann, Austurr. 1:47.52 Úrslitin í skiðastökki 70 metra Pall,: stig. A. I 'nauer, Austurríki 266,3 M. Decker, A-Þýskalandi 249,2 Y. Hirckazu, Japan 249,2 M. Akimoto, Japan 248,5 P. Kokkonen, Finnlandi 247,5 Úrslit í bruni kvenna: • 1. A. Moser-Pröll, Aust. 1:37.52 2. H. Wenzel, Liechtenst. 1:38.22 3. M.T. Nadig, Sviss 1:38.36 4. H. Preuss, Bandaríkj. 1:39.51 5. K. Kreiner, Kanada 1:39.53 6. I. Eberle, V-Þýskaland 1:39.63 7. T. Fjeldstad, Noregi 1:39.69 8. C. Nelson, Bandaríkin 1:39.69 9. M. Zechmeister, V-Þýs. 1:39.96 10 J. Zoltysova, Tékkósl. 1:40.71 Úrslit í skautahlaupi (1000 m) kvenna: 1. N. Petrosjeva, Sovétr. 1:24.10 2. L. Muller, Bandaríkin 1:25.41 3. S. Albrecht, A-Þýskal. 1:26.46 4. K. Enke, A-Þýskalandi 1:26.66 5. B. Heiden, Bandaríkin 1:27.01 6. A. Borckink, Hollandi 1:27.24 7. S. Burka, Kanada 1:27.50 8. A.S. Jarnstrqm, Svíþjóð 1:28.10 9. S. Filipsson, Svíþjóð 1:28.18 10 A. Karlsson, Svíþjóð 1:28.25 Sleðakeppni karla: 1. E.Shárer—J. Benz, Sviss 4.09.36 2. B. Germeshausen — H.J.Ger- hardt, A-Þýskal. 4:10.93 3. M. Nehmer — B. Musiol, A-Þýsk. 4:11.08 Sleðakcppni kvenna: 1. V. Sosulilja, Sov. 2:36.537 2. M. Sollmann, A-Þýskal. 2:37.657 3. I. Amantova, Sov. 2:37.817 Sleðakeppni karla: 1. B. Glass, A-Þýskal. 2:54.796 2. P. Hildgartner, Ítalíu 2:55.372 3. A. Winkler, V-Þýskal. 2:56.545 XIII OLYMPIC Úrslit í norrænni tvíkeppni: Úrslit urðu þessi: 2. U. Wehling, A-Þýsk. 432.200 2. J. Karjalainen, Finnl. 429.500 3. K. Winkler, A-Þýsk. 425.320 4. T. Sandberg, Noregi, 418.465 5. U. Dotzauer, A-Þýzk. 418.415 6. K. Lustenberger, Sviss, 412.210 Úrslit i 15 km skíðagöngu: T. Wassberg Svíþjóð 41:57.63 J. Mieto Finnlandi 41:57.64 O. Aunli Noregi 42:28.62 N. Zimyatov Sovét. 42:33.09 Beliaev Sovét. 42:46.02 Röð íslensku keppendanna varð þessi: Haukur Sigurðss. 47:44.00 nr.47 Þröstur Jóhanness. 49:37.55 nr.51 Ingólfur Jónsson 50:51.00 nr.54 Úrslit í 30 km göngu: N. Zimyatov, Sovét. 1,27, 2, 8 V. Rochev, Sovét. 1,27,34,22 I. Lebanov, Búlagaríu 1,28,03,87 T. Wassberg, Svíþjóð 1,28,40,35 J. Luszczek, Póllandi 1,29,03,64 M. Pitkanes, Finnlandi 1,29,35,03 J. Mieto, Finnland 1,29,45,00 O. Aunli, Noregi 1,29,54,02 A. G. Deckert, A-Þýskal. 1,30,05,00 L. E. Eriksen, Noregi 1,30,34,34 Úrslit í 5000 m skautahlaupi karla: sek 1. E. Heiden Bandar. 7: 2.29 2. K. A. Stenshj. Noregi 7:03.28 3. T. E. Oxholm Noregi 7:05.59 4. H. Van Der Duim Holl. 7:07.97 5. O.Tveter Noregi 7:08.36 6. P. Kleine Hollandi 7:08.96 7. M. Wöods Bandar. 7:10.39 8. U. Ekstrand Svíþjóð 7:13.13 9. Y. Kramer Hollandi 7:14.09 10. A. Ehrig A-Þýskalandi 7:14.56 Úrslit i 1000 m skautahlaupi karla: 1. E. Heiden, USA, 1:15.18 2. G. Boucher, Kanada, 1:16.68 3. F. Rönning, Noregi, 1:16.91 4. V. Lobanov, Sovét. 1:16.91 5. P. Mueller, USA, 1:17.11 6. D. Jong, Hollandi, 1:17.29 7. A. Dietel, A-Þýskalandi, 1:17.71 8. 0. Granath, Svíþjóð 1:17.74 9. S. Khlebnikov, Sovét. 1:17.96 10. L. de Boer, Hollandi 1:17.97 11. ;7C. Kressler, USA, 1:18.37 12. T. Andersen, Noregi, 1:18.52 Úrslit i stórsvigi karla urðu þessi: 1. I. Stenmark, Svíþjóð, 2:40.74 2. A. Wenzel, Lichtenst. 2:41.49 3. H. Enn, Austurríki, 2:42.53 4. B. Krizaj, Júgóslavíu, 2:42.53 5. J. Lúthy, Sviss 2:42.75 6. B. Nöckler, Ítalíu 2:42.95 7. J. Gaspoz, Sviss 2:43.05 8. B. Strel, Júgóslavíu, 2:43.24 9. A. Zhirov, Sovét. 2:44.07 10. P. Mahre, USA, 2:44.33 11. J. Halsnes, Noregi, 2:44.49 12. J. Franko, Júgóslavíu, 2:44,70 r.-mri I;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.