Morgunblaðið - 21.02.1980, Síða 30

Morgunblaðið - 21.02.1980, Síða 30
30 M0RGUNBLAÐ1Ð, FIMMTUDAGUR 21. FEBRUAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslunemi óskast strax Umsóknir sendist Mbl. merktar: „M — 6004“, sem fyrst. Sprautumálun Framtíöarvinna. Maöur vanur sprautumálun óskast sem fyrst. Uppl. hjá verksmiöjustjóra. Stálumbúðir h.f. v/Kleppsveg, sími 36145. Aðstoðarmaður á lager í heildsölu óskast nú þegar. Til greina kemur rafvirki. Tilboö sendist Mbl. fyrir 26. febrúar merkt: „R — 6152“. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa mann til afgreiðslu- starfa. Uppl. í verzluninni Laugavegi 76. Vinnufatabúðin. Vantar starf Bókhalds- eöa verslunarstjórnarstarf. Versl- unarpróf og reynsla. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt. „J — 6151“. Skrifstofustarf Laus staða viö almenn skrifstofustörf, spjaldskrárfærslu og vélritun. Ræsir h/f Skúlagötu 59. Saumakona óskast til starfa strax. Góð vinnuaðstaða. H.P. húsgögn. Ármúla 44, sími 85153. Vélvirkjar Viljum ráöa vanan vélvirkja strax. Vanan viögeröum og þungavinnuvélum. Uppl. í síma 50877. Loftorka s.f. Háseta vantar á bát frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 93-8275. Kaffistofa — Ræsting Óskum aö ráöa starfskraft til aöstoðar á kaffistofu hluta úr degi. Til greina kæmi að sameina starfiö ræstingu á skrifstofum. Nánari uppl. veittar hjá skrifstofustjóra. JÖFUR HF Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Óskum aö ráöa rafvirkja viö almenn rafvirkjastörf í Kópavogi. Um- sóknir ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 1. marz n.k. merkt: „Rafvirki — 6069.“ Handsetjari — Pappírsumbrot Óskum eftir aö ráöa handsetjara meö reynslu í pappírsumbroti. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Ijf_ PRENTSTOFA Prentstofa Þverholti 13. Varahlutaverzlun óskar eftir starfskrafti Þekkt bifreiðaumboð óskar eftir ungum starfskrafti til starfa í varahlutaverzlun. Reynsla ekki skilyröi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „V — 6005“. Fiskvinna Okkur vantar fólk til fiskvinnu hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 92-8305. Hópsnes h.f. Grindavík. Viljum ráöa í fasta vinnu járniðnaðarmann meö rafsuöuréttindi. Upplýsingar í síma 34550. Vörukynningar Framleiöslufyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir aö ráöa starfskraft til aö sjá um vörukynningar í matvöruverslunum. Um er aö ræöa hlutastarf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „í — 6070“, fyrir 1. mars n.k. Sendill óskast til starfa hjá skrifstofu ráöuneytisins í Arnarhvoli og aö Laugavegi 116 og hjá Lögbirtingablaðinu. Til greina kemur starf hluta úr degi. Umsóknir sendist skrifstofu ráöuneytisins aö Laugavegi 116 fyrir 27. þ.m. og fást þar nánari upplýsingar um starfiö. Dóms- og kirkjumálaráðuneytiö, 18. febrúar 1980. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu þriggja herþergja íbúö í 4. byggingarflokki viö Stórholt. Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 27. febrúar n.k. Félagsstjórnin. Lyftari óskast Óskum eftir aö kaupa vel meö farinn 2ja—3ja tonna diesel lyftara, í góöu lagi. Tilboð, sendist fyrir 25. febrúar, til undirrit- aös. Byggingarfélagið Ármannsfell, Funahöfða 19. KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Aöalfundur Kaupmannasamtaka Islands verður haldinn aö Hótel Sögu fimmtudaginn 20. marz n.k. og hefst hann kl. 10 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Nauöungaruppboð 2. og síðara á fasteigninni Bjargi, Breið- dalsvík, þinglesinni eign Grétars Björgólfs- sonar, fer fram samkvæmt kröfu Jóns Oddssonar hrl. og fleiri á eigninni sjálfri föstudaginn 7. marz 1980 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Suóur-Múlasýslu, Bæjarfógetinn á Eskifirði. Auglýsing um styrki Evróþuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigöisþjónustu fyrir áriö 1981. Evrópuráðiö mun á árinu 1981 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni í löndum Evrópuráösins. Styrktímabiliö hefst 1. janúar 1981 og því lýkur 31. desember 1981. Umsóknareyðublöö fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigðis- og tryggingamála- ráöuneytinu og eru þar veittar nánari upplýs- ingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 31. mars n.k. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið. 19. febrúáTWSO. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.