Morgunblaðið - 21.02.1980, Page 9

Morgunblaðið - 21.02.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 28611 Vesturgata Verzlunar- eða skrifstofuhús- næöi á götuhæð í nýlegu steinhúsi ásamt lagerplássi í kjallara. Teikningar á skrifstof- unni. Engjasel 2ja herb. mjög falleg og rúm- góð íbúð á efstu hæð (3.) Bílskýlisréttur. Verð 23 millj. Grandavegur 2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Klapparstígur 2ja herb. falleg 45 ferm. kjallara íbúö. Verö 15 millj. Öldugata Einstaklingsíbúð á 2. hæð. í steinhúsi. Verð 13—14 millj. Útb. 9 millj. sem má skiptast yfir ár. Langhoitsvegur 2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í timburhúsi (kjallari undir). Bílskúrsréttur. Góðar innrétt- ingar. Verð 22—23 millj. Hjallavegur 4ra herb. 96 ferm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Allar innréttingar nýlegar. Flúðasel 5 herb. stór og falleg íbúð á 3. hæð (efstu). Bílskýli. 4 svefn- herb. Suðursvalir. Verð 38 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 85988 Sæviðarsund 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Stutt í alla þjón- ustu. Sólheimar 4ra herb. íbúð á jaröhæð (slétt). Sér hiti, sér þvottahús. Skipasund Aðalhæð í forskölluðu timbur- húsi. Sér inngangur og hiti. Stór timbur bílskúr. Ofrágengið rými á jaröhæö fylgir. Kleppsvegur 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Njörvasund 4ra herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi. (12 ára). Útsýni. Vífilsgata 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Bein sala. Snæland Einstaklingsibúö á jaröhæö. Sólheimar 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Hús- vörður. Suðursvalir. Laus. Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Hólahverfi 4ra herb. ný íbúð á 3. hæð (efstu). Bílskúr. Norðurbær 5 herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Suöur svalir. Eyjabakki 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæö. Tvöfaldur bílskúr fylgir á jarðhæð. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm á 2. hæð. LAUFAS GARÐABÆ Sér hæð ca. 120 ferm 5 herb. Nánari uppl. á skrifstofunni. NORÐURBÆR HF. Raðhús 160 ferm bílskúr 40 ferm. Nánari uppl. á skrifstof- unni. HRÍSTATEIGUR 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Útb. ca. 26 millj. VESTURBÆR 4ra herb. íbúð á 1. hæð 110 ferm. Verð 30 millj. Skipti á 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr í vesturbæ koma til greina. NORÐURBÆR HF. Glæsileg 4ra herb. íbúð 109 ferm á 1. hæð. 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. 65 ferm. Verð 13—14 millj. NORÐURBÆR HF. 3ja herb. íbúð 90 ferm. á 2ri hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð óskast. Uppl. á skrifstof- unni. NORÐURBÆR HF. Raöhús 160 fm. Bílskúr 40 fm. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. HVERFISGATA 4ra herb. hæð ca. 100 fm (fyrir skrifstofur eða íbúð). Verö 27 millj. HJALLABRAUT HF. 4ra—5 herb. íbúð 120 fm. Þvottur og búr innaf eldhúsi. Útborgun 25—26 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúð um 90 fm. Verð 27 millj. VESTMANNAEYJAR Einbýlishús 65 fm grunnflötur x 3,6 herb. Bílskúr fylgir. Verð 15 millj. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 ferm 5 herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. EINBYLISHUS HVERAGERÐI Einbýlishús ca. 150 ferm. Tvö herb. og bílskúr í kjallara. Verð 35 millj. HVERAGERÐI EINBÝLISHÚS Nýlegt einbýlishús 120 ferm 4ra herb. HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA AÐ EINBÝLISHÚSI EOA RAOHÚSI í SMÁÍBÚÐAHVERFI. HÖFUM KAUPANDA Aö SÉR HÆÐ EÐA EINBÝLISHÚSI í HVERAGERÐI EOA SELFOSSI. HöFUM FJARSTERKA KAUPENDUR AÐ RAÐ- HÚSUM, EINBYLISHÚS- UM OG SÉRHÆDUM, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐUM Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU, KÓPAVOGI OG HAFN- ARFIRÐI. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. ÍASIMINN F.R: 22480 JWoroiuililn&ivi Vesturbær — Selás LXLFAS fasteignasala Oskum eftir tokheldu einbýlishúsi (fyrir neöan götu) í GRENSASVEGI22 Seláshverfi í skiptum fyrir fallega vel staðsetta 125 ferm 4ra herb. íbúö á 1. hæö í nýlegri 2ja hæöa blokk, góöur bílskúr fylgir íbúöinni. 82744 Guömundur Reykjalín, viösk.fr. 81066 Leitió ekki langt yfir skammt HRAUNBÆR 3ja herb. falleg og rúmgóð 93 fm íbúö á 3. hæð. Flísalagt bað. HÁTÚN 3ja herb. 65 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér þvottahús. Sér hiti. KLEPPSVEGUR 4ra herb. falleg 115 fm íbúö á 2. hæð. Flísalagt bað. Sér þvotta- hús. ÆSUFELL 5 herb. fallegt 120 fm íbúð á 2. hæö. Stórt flísalagt bað. Fallegt útsýni. GILJASEL Vandað 277 fm tengihús á þremur hæðum með 5 til 6 svefnherb. tveim stofum. Húsið er ekki að fullu frágengiö. Bíiskúr. Eignin fæst aöeins í skiptum fyrlr eign helst í austur- bænum í Reykjavík. BORGARTANGI MOSFELLSSVEIT 150 fm einbýlishús á tveim hæðum. Steypt neðri hæð, efri hæð úr timbri. Húsið afhendist fullfrágengið aö utan en fokhelt að innan. BUGÐUTANGI MOSFELLSSVEIT 260 fm fokhelt einbýlishús á tveim hæöum ásamt bílskúr. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð í Hliöunum æskileg. Okkur vantar allar stæröir og geröir fasteigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs. Húsafell , FASTEICNASALA Langholtsvegi 115 (BæjarleAahúsinu ) simi■■ $1065 Aðalsteinn Pétursson Bergur Guðnason hdl Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Arahóla 2ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Frábært útsýni. í Holtunum Góð 3ja herb. íbúð. Sér hiti. Laus 1.6. n.k. Útb. 18 millj. Neöra Breiöholt 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) auk herb. í kj. Laus eftir samkomulagi. Útb. 20—21 m. Ákveðin sala. Fokhelt einbýlishús Vorum að fá í einkasölu 160 ferm einbýlishús ásamt 67 ferm bílskúr á einum besta stað í Álftanesi. Til afhend- ingar fljótlega. Hagkvæmt verö ef um góöa útb. væri að ræöa. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 Kvöld- og helgarsími 19264. Solustjori Þórður InRÍmarsson. LöKmrnn: Axnar BierinK. Hermann HeÍKasun. Vesturbærinn 3. herb. 3. herb. hæö með sér inngangi í Vesturbænum norðan Hring- brautar. Ca. 75 fm. Útborgun 22,5 millj. Laugavegur3. herb. 3. herb. 85—90 fm íbúð á 3. hæð í góöu steinhúsi. Björt og rúmgóð. Öll ný standsett m.a. með baði og nýjum ullartepp- um. Tilvalin eign fyrir utanbæjarmann sem kemur oft til Reykjavíkur. Skrifstofu — skólahúsnæði 160 fm hæð nálægt miöbæn- um. Hentug fyrir skrifstofur, félagssamtök eöa skóla. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Hjallabraut 2ja herb. 68 ferm íbúð á 1. hæð, þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Viö Ljósheima 2ja herb. 67 ferm íbúð á 4. hæð. Viö Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr. Við Nýbýíaveg 3ja herb. íbúð~á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Viö Furugrund 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Æsufell 3ja herb. 96 ferm íbúð á 6. hæð. Viö Safamýri 3ja herb. íbúð á 1. hæð, auk 60 ferm í kjallara. Við Sæviðarsund 3ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæö, auk herb. í kjallara. Við Kleppsveg 4ra herb. nýleg íbúð á 2.hæð. Við Hraunbæ Glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæð. Við Nönnugötu Lítiö einbýlishús, timburhús á steyptum grunni. Við Arnartanga Viðlagasjóðshús, 3 svefnherb., stofa, sauna og fl. Við Dvergholt Stórglæsilegt einbýlishús um 140 ferm aö grunnfleti. Kjallari undir öllu húsinu. í Skeifunni Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. 250 ferm á innkeyrsluhæð auk 100 ferm skrifstofuhúsnæðis á efri hæð. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. AUGLYSINGASIMINN ER: é'FÍ. W«r0imbIa&íí» | EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 AUÐBREKKA 2ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. ÞÓRSGATA 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Verð 14—15 millj. HAMRABORG 4ra—5 herb. mjög góð (búð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Btlskýli. HVERAGERÐI 130 ferm nýlegt einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Teikningar og myndir á skrif- stofunni. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. K16688 Hraunbær 3ja herb. vönduö íbúö á 1. hæð. Bein sala. Vifilsgata 2ja herb. 60 ferm kjallaraíbúð með sér inngangi. Fokhelt raðhús á tveimur hæðum með tvöföld- um innbyggöum bílskúr viö Ásbúð, Garöabæ, tll afhend- ingar strax. Álfhólsvegur 3ja herb. 87 ferm mjög vönduð íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Gott útsýni. Stelkshólar 3ja herb. 85 ferm íbúð á 2. hæð, ekki fullfrágengin. Verð 25 millj. Hafnarfjöröur Höfum kaupanda að góðri 4ra—6 herb. íbúð á efstu hæð í blokk í Norðurbænum. Stelkshólar 4ra herb. ófullgerö íbúð á 3. hæð með bílskúr. EIGMdV UmBODIDlHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 /7/OC Heimir Lánjsson s. 10399 /OOOO SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Glæsileg raðhús í smíöum við Jöklasel, byggjandi Húni s.f. Seljast fullfrágengin utan húss með gleri í gluggum, öllum útihurðum, bílastæði malbikuð, ræktuö lóö. Stærð um 150 ferm auk bílskúrs um 24 ferm. Encjin vísitala. Fullt húsnæðismálalán tekiö upp í kaupverö. Hagstæðir greiðsluskílmálar. Við Nökkvavog með bílskúrsrétti Rishæö um 90 ferm, 3ja—4ra herb. í þríbýlishúsi. Stór geymsla fylgir í efra risi. Sér hitaveita, svalir. Allt í góðu standi. Við Langholtsveg með bílskúrsrétti 2ja herb. góð íbúð endurnýjuð á hæð. Sér hiti, svalir, stór geymsla. Endurnýjuð hæð við Barmahlíð 4ra herb. 110 ferm. Nýjar haröviðarhuröir, nýir gluggar og gler, ný eldhúsinnrétting, nýtt bað, Danfoss kerfi. 3ja herb. íbúðir við: Stelkshóla 2. hæð 82 ferm, ný, í suður enda, útsýni. Krummahóla 5. hæð, 75 ferm í háhýsi. Góð fullgerð, útsýni. Þurfum að útvega: | neöra Breiðholti gott einbýlishús og rúmgott raðhús. | Vesturborginni góöa sérhæö og nýlega íbúö. í Mosfellssveit einbýlishús helst í Holtahverfi. Á Seltjarnarnesi góöa sérhæð, raðhús eöa einbýlishús. Gott skrifstofuhúsnæöi 80—90 ferm, til sölu skammt frá höfninni. AIMENNA FASTEIGNftSAlAM LAUGAVEGM8 SÍMAR 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.