Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
|Tll 21. MARZ—19.APRÍL
I>ú verður að endurskoða af-
stöðu þína til ákveðins máls
vegna breyttra viðhorfa.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
l>ú verður sennilega fyrir
nokkrum vonbrigðum i dag.
en þá er bara um að K.ra að
harka það af sír.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÍINÍ
Notaðu daginn vcl <>n aflaðu
þér upplýsinga um ákveðna
persónu í kvðld.
m KRABBINN
^92 ~ -
1-21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Láttu annir hversdaitsleikans
lönd og lcið ofí gerðu þér
glaðan dag.
LJÓNIÐ
£
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
l>að er ekki víst að allt gangi
eins ok til var ætlast í daif, en
hvað með það.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
Vertu þolinmóður, það gerir
aðeins illt verra að vera með
cinhvern æsing.
Qk\ VOGIN
PTlSd 23. SEPT.-22. OKT.
l>ú kannt að þurfa að gera
einhverjar breytingar á fyrir-
ætlunum þinum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Gerðu hreint fyrir þínum dyr-
um og vertu ekki með neitt
hálfkák.
bogmaðurinn
iflSÍU 22. NÓV.-21. DES.
I>að er ekki víst að ákveðin
persóna standist þær kröfur
sem þú gerir til hennar.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Reyndu að komast hjá deilum i
dag, en til þess þarftu að vera
mjög þolinmóður.
Sllíp VATNSBERINN
MSS 20. JAN.-18. FEB.
Ef þú getur ekki sagt eitthvað
jákvætt við vin þirin skaltu
þetfja.
FISKARNIR
‘dSSS 19. FEB.-20. MARZ
Þér verður boðið á mjög
skemmtilegan stað 1 kvöld og I
þú munt skemmta þér mjög
vel.
TINNI
éq tV/qq, adþín bíd/
miki/vœyt /erkefn/.,
Fréttif hernia,aopu
fiaf/f verkad /inna /'
‘ýíkag'o /
FERDINAND
SMÁFÓLK
IVS A VALENTINE'5 PAV
PISCO PANCE, CHUCK
Þetta er Valintínusardags-
diskótek, Kalli.
Og þú viit að ég útvegi þér
dansherra?
THAT'5 RI6HT CHUCR..
I'P A5K VOU, BUT I
KNOW VOU CAN'T PANCE...
ANP BY THE LUAV, PON'T
5ENP YOUR CRAZY P06!
Einmitt Kalli. Ég hefði beðið
þig, en ég veit að þú kannt ekki
að dansa ... Og á meðan ég
man, ekki senda þennan furðu-
lega hund þinn!
Skrattinn! Ég elska diskó!