Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 31 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Framtalsaðstoð Viö aöstoöum meö skattfram- talið. Tölvubókhald, Síöumúla 22, sími 83280. Ung kona meö eitt barn óskar aö taka á leigu litla íbúö, helzt í nágrenni viö Háaleitishverfi. Uppl. í síma 75748 eftir kl. 6 á kvöldin. Glæsilegt einbýlishús á fallegum staö í Garöabæ til sölu. Húsiö er tvær hæöir. Á neöri hæö getur orðið góö 2ja—3ja herb. íbúö, ásamt góö- um geymslum. Stór tvöfaldur bílskúr. Á efri hæð eru 3 sam- liggjandi stofur, 4 svefnherb., 2 böö og gestasnyrting, eldhús, búr og þvottaherb. Húsiö er í fokheldu ástandi. Möguleiki er aö taka upp í kaupin 3ja—4ra herb. (búö í vesturborg Reykja- víkur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. febrúar merkt: „G—777— 6253“ Til sölu Þvottahúsasamstæða. Hentar vel fyrir pá sem vildu skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Uppt. í síma 21157 félagslíf _ IOOF5 = 1612218’/2 = I IOOF 11 = 16102217V2 = Þb Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Undirforingjarnir stjórna. Allir velkomnir. K.F.U.M. AD Fundur í kvöld kl. 20.30. Alkó- hólistinn og tómleikinn. Jóhann- es Bergsveinsson læknir. Hug- leiöing Ólafur Jóhannsson stud. theol. Allir karlmenn velkomnir. Filadelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn Kristján Reykdal og Jón Ben Georgsson. Æskulýðskór syngur. Stjórnandi Clarence Glad. Filadelfía Gúttó Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Vitnisburöir. Stjórnandi Hafliöi Kristinsson. Námskeið í refilsaumi, hefst 25. febrúar. Upplýsingar á Laufás- vegi 2, sími 15500. Heimatrúboðið Óðins- götu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. I Freeportklúbburinn Makafundur í Bústaöakirkju í kvöld kl. 20.30. Stjórnin Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. % c§EF ÞAÐ ER FRÉTT- M^PNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í V^MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Styrkir til háskólanáms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu átta styrki til háskólanáms á italíu skólaáriö 1980—81. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 12 mánaöa námsdvalar. Styrkfjárhæöin er 280.000 lírur á mánuöi auk þess sem ferðakostn- aöur er greiddur aö nokkru. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á frönsku eöa ensku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaþrófi áður en styrktímabil hefst. Þeir ganga aö ööru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu í ítalskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytis- ins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 8. mars n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytid 15. febrúar 1980. húsnæöi óskast íbúð óskast til leigu Háskóli íslands óskar aö taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúö með húsgögnum, fyrir erlendan kennara í fjóra mánuöi frá 1. apríl til 31. júlí. Nánari upplýsingar veittar í síma 25695. Tilboöum sé skilað í skrifstofu verkfræöi- og raunvísindadeildar, Hjarðarhaga 2—6. Fulltrúaráð Heimdallar Fulltrúaráö Heimdallar er boðaö til fundar fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. A dagskrá fundarins er: stjórnmálaviöhorfiö. Gestur fundarins veröur: Geir Hallgrímsson, for- maöur Sjálfstæðisflokks- ins. Mætiö vel og stundvís- lega. Stjórnin. Seltiacnarnes Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna Seltjarnarnesi veröur haldinn í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi mánudaginn 25. febrúar 1980. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorfiö. Frummælandi Ólafur G. Einarsson form. þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. Sljórnin. Aðalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæölsfélaganna á Akureyri veröur haldinn laugar- daginn 23. febrúar aö Hótel Varöborg, og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfund- arstörf. 2. Umræöur um stjórnmálaviöhorf- iö. 3. Önnur mál. Á fundinn koma al- þingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Stjórnin. Orðsending frá Hvöt félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík til félagsmanna: Hvöt er eitt aö aðildarfélög- um í Bandalagi kvenna í Reykjavík, og vill stjórn Hvatar vekja athygli félagsmanna á því, að nú stendur yfir lýsing á vegum Bandalagsins á Kjarvalsstööum á „listiön íslenskra kvenna". Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22 og lýkur næstkomandi sunnu- dag. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins veröur starfræktur dagana 3.-8. mars n.k. Skólinn verður heilsdagsskóli og fer skólahald fram í Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1. Meðal námsefnis veröur: ★ Ræðumennska ★ Fundarsköp ★ Alm. félagsstörf. ★ Utanríkis- og öryggismál. ★ Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. ★ Um stjórnskipan og stjórnsýslu. ★ Um sjálfstæöisstefnuna. ★ Form og uppbygging greinaskrifa. ★ Kjördæmamáliö ★ Frjálshyggja. ★ Staöa og áhrif launþega- og atvinnurek- endasamtaka. ^ \jvcuctisijornarmai. ★ Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálf- stæöisflokksins. ★ Stjórn efnahagsmála. ★ Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni. - Nánari upplýsingar og innritun í skólann í síma 82900. Skóianefnd. Fjölskylduþorrablót í Valhöll Við kveðjum þorra og heilsum góu meö þorrablóti fyrir alla fjölskylduna n.k. laugardag þann 23. febrúar (Valhöll Háaleitisbraut 1 frá kl. 12.00—15.00. Skemmtiatriði og gómsætur þorramatur framreiddur, nánar auglýst síöar. Valhöll — 23. febrúar kl. 12.00—15.00 — Þorrablót. Aðalfundur félags ungfa sjálfstæöismanna í Norður-isafjarðarsýslu verður haldinn í Sjómannastofunni Félagsheimili Bolungarvíkur sunnudaginn 24. febrúar n.k. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Einar K. Guðfinnsson ræöir um Sjálfstæðisflokkinn og stöðuna í íslenzkum stjórnmálum. 3. Önnur mál. Ungir sjálfstæöismenn fjölmenniö. Stjórnin. Sambandsráðsfundur S.U.S. 23. febrúar 1980 í Félagsheimili Sjálfstæðismanna Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá Kl. 09:25 Kl. 09:50 Kl. 10:05 Kl. 10:55 Kl. 11.10 Kl. 11:25 Kl. 12:00 Kl. 13:30 Kl. 14:30 Kl. 16:00 Kl. 17:00 Kaffi. Sambandsráðsfundur settur. Jón Magnússon, formaöur S.U.S. Skýrslur nefnda. Fjáröflunarnefnd, Útgáfunefnd Utaníkis- nefnd, Nefnd um erlend samskiþti Orkunefnd, Vfmælis- hátiöarnefnd, Atvinnuþróunarnefnd, Stelnumörkunar- nefnd, Verkalýösmálanefnd, Stefnir. Fyrirsþurnir. Félagaöflun og útbreiöslumál. Erlendur Kristjánsson. — Fyrirspurnir. Starfsemi Sjálfstæðisflokksins — Sigurður Hafstein Starfsskrá S.U.S. — Jón Magnússon. Hádegisverður í Valhöll (Þorrahlaöborð). Geir Hall- grímsson, formaður Sjálfstæöisflokksins flytur ávarp. Almennar umræöur um skýrslur nefnda, útbreiöslumál, Stefni, starfsskrá S.U.S., starf S.U.S. stjórnar, starf einstakra félaga, athugasemdir, ráöleggingar og jákvæö gagnrýni. Staöa og hlutverk ungs fólks innan Sjáiístæöisflokksins. Framsögumon„. Jón Magnússon, form. S.U.S., Birgir isl. Gunnarsson. alþingismaöur. Gunnlaugur Snædal, nemi Staöa Sjálfstæðisflokksins í Ijósi síðustu atþuröa. Almennar umræður. Fundarslit. Rétt til fundarsetu eiga S.U.S. stjórnarmenn, 2 fulltrúar frá hverju aöildarfélagi S.U.S. og 2 frá kjördæmasamtökum, ungir flokksráðs- menn og sérstakir trúnaöarmenn S.U.S. stjórnar. Stjórn S.U.S. vill eindregiö hvetja þá sem ekki geta sótt fundinn, aö i senda fulltrúa i sinn staö. Þaö er mjög mikilvægt aö sem flestir sæki [ þennan fund. Stjórn S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.