Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 Birgir ísl. Gunnarsson: Sveiganlegri reglur um aldurshámark ríkisstarfsmanna Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður mælti nýverið á Alþingi fyrir tillögu til þingsályktunar um endurskoðun reglna um aldurshámark í störfum hjá íslenzka ríkinu. Tillagan hljóðar svo: ..AlþinKÍ ályktar að fola hefur meðalævilengd karla vaxið ríkisstj. að ondurskoða lagaroKl- ur um aldurshámark starfs- manna ríkisins. Skal sú ondur- skoðun unnin í samráði við sam- tok ríkisstarfsmanna ok mark- mið honnar vora það. að kanna hvort okki só rótt að hækka aldursmork þau. som nú or miðað við. Kora roKlurnar svoixjanloKri ok að sotja fastari rcglur um moKuloika oldri starfsmanna til að KOftna hlutastorfum ýmist á sinum Ramia starfsvottvanKÍ oða í öðrum stofnunum". Éfi vil fylfjja þessari till. úr hlaði með nokkrum orðum. Ýmis vandamál, sem steðja að oldruðu fólki, eru vaxandi umræðuefni í þjóðfélafjinu. Heilsufar hefur far- ið batnandi Of; meðalaldur lands- manna hefur hækkað undanfarin ár ofj hlutfall aldraðra af íbúatölu landsins hefur því vaxið. Málefni aldraðra hafa því mjöf; verið á dagskrá, en þau vandamál sem aðallet;a steðja að öldruðu fólki eru tvíþætt, heilbrif;ðisleffs eðlis Of; félagsleKS eðlis, en þó tvinnast þessi vandamál saman á ýmsan hátt. Að því er heilbrif;ðisþáttinn snertir, þá eru alvarlef;ustu vandamálin skortur á lanf;let;u- rými fyrir sjúkt, aldrað fólk; svo ok skortur á hjúkrunar- of; vist- heimilum. Félagslet;u vandamálin eru einnig mikil, en þau lúta einkum að skorti á viðfangsefnum fyrir aldrað fólk. Stærri sveitar- félögin skipuleggja í allstórum stíl margvíslega tómstundaiðju fyrir aldraöa borgara — og í því sambandi vil ég minnast á frum- kvæði Reykjavíkurborgar í þeim efnum. Eitt þeirra vandamála, sem aldrað fólk á við að glíma er sú staðreynd, að við ákveðin aldurs- mörk er það í mjög mörgum tilvikum látið hætta störfum. Á þetta einkum við hjá ríki og sveitarfélögum. í 13. gr. laga nr. 38 frá 1954 um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna segir, að starfsmanni skuli veita lausn er hann er 70 ára að aldri. Sambæri- legt ákvæði er í lögum nr. 27/1935 um aldurshámark opinberra starfsmanna, eins og þeim hefur verið breytt með lögum nr. 5 frá 1947, en þá var aldursmarkið hækkað úr 65 árum í 70 ár. Þessi ákvæði um aldursmörk eru því orðin æði gömul í ísl. lögum og raunar sett við nokkuð aðrar aðstæður heldur en nú eru. Þegar talað var um opinbera starfsmenn á þeim tíma, þá var gjarnan átt við embættismenn, sem báru mikla ábyrgð, en nú eru starfs- menn ríkisins fjölmargir og raun- ar eru þeir þverskurður af öllum starfsstéttum þjóðfélagsins. Á þessu árabili hafa orðið mikl- ar breytingar á heilsufari og langlífi landsmanna eins og áður var drepið á. Þróunin í meðalævi- lengd karla og kvenna hefur verið sem hér segir frá 1931 í mjög grófum dráttum: 1931—40 var meðalævilengd karla 60,9 ár, en kvenna 65,6 ár. 1951—60 var meðalævilengd karla 70,7 ár, en enna 75 ár. Á bilinu 1971—75 meðalævilengd karla 71,6 ár, a 77,5 ár, en á árunum ’6 var meðalævilengd karla . ar, en kvenna 79,2 ár. Reglan um 70 ára aldurshámarkið er frá 1947 eins og ég gat um áðan. Frá 10 ára tímabilinu sem hófst 1951 úr 70,7 í 73 ár og meðalævilengd kvenna úr 75 í 79,2 ár. Þessar tölur segja að vísu ekki alla söguna um heilsufar eða starfsþrek aldraðs fólks, en eru þó nokkur vísbending um þróunina. Ýmsir þeir sem hafa rannsakað og fjaliað um félagsleg og heilsu- farsleg vandamál gamals fólks telja að fátt sé mönnum þungbær- ara en að þurfa algjörlega að hætta störfum við ofangreind mörk óháð heilsu og starfsgetu. Margt gamalt fólk hreinlega hrynji saman við þau þáttaskil og það sé oft bein orsök alvarlegra heilsufarslegra og félagslegra vandamála. Mörg einkafyrirtæki hafa fyrir löngu reynt að laga sig að þessu vandamáli og setja stolt sitt í, að segja engum upp vegna aldurs og leyfa starfsmönnum sínum að vinna meðan heilsa og kraftar leyfa. Allmiklar umræður hafa farið fram um þetta vandamál í öðrum löndum. Þar vegast á tvö sjónar- mið, annars vegar þar sem at- vinnuleysi yngra fólks mótar um- ræðuna. Þar er tilhneiging til að Birgir ísl. Gunnarsson lækka aldurshámark og láta eldra fólk rýma störf fyrir yngra fólkið. Hins vegar þar sem hagsmunir hinna eldri eru látnir sitja í fyrirrúmi. Nýlegasta löggjöfin sem mér er kunnugt um, þar sem gerð er breyting í þessum efnum, eru nýleg lög, sem sett voru á Bandaríkjaþingi, en 1978 var sam- þykkt að afnema aldurshámark stórs hluta starfsmanna sam- bandsstjórnarinnar eða alríkisins og hækka aldursmörk, sem áður voru 65—70 ára fyrir allmarga aðra starfsmenn. Talið er að þessi lagasetning muni hafa mjög mikil áhrif á gildandi reglur hjá starfs- mönnum einkafyrirtækja þar í landi svo og á ákvæði um há- marksaldur í samningum verka- lýðsfélaga. I Noregi er almenna reglan 70 ár. Hins vegar er heimild til framlengingar fyrst um 2 ár og síðan um 1 ár í senn allt til 75 ára aldurs, en ekki iengur. Annars staðar í nágrannalöndunum virð- ist aldurshámark enn lægra eða á bilinu frá 60—70 ára, þrátt fyrir vaxandi umræður um hækkun. Hjá Reykjavíkurborg hefur að- alreglan verið sú, að starfsmenn yrðu að hætta í síðasta lagi um næstu áramót eftir að þeir yrðu 70 ára, en þá á ég við þá starfsmenn, sem starfa samkv. samningum opinberra starfsmanna. Nokkuð aðrar réglur hafa gilt varðandi þá, sem starfa eftir kjarasamningum á hinum almenna launamarkaði. Þessari reglu hefur verið fram- fylgt nokkuð stranglega og undan- tekningar frá henni eru mjög fáar. Á sl. vetri fluttu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tillögu í borgarstjórn þess efnis, að reglur Reykjavíkurborgar yrðu endur- skoðaðar um þetta efni. Sú tillaga var samþykkt og nefnd hefur verið að störfum, sem fjallar um þetta mál og vinnur hún sín störf í samráði við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Nefndin hefur ekki lokið störfum og því of snemmt að skýra frá niðurstöðum þar, en umræður þar ganga út á, að gera verklok sveigjanlegri en nú tíðkast, þ.e. að menn geti létt af sér störfum að hluta fyrr en nú t.d. við 65 ára aldur og fengið lífeyri úr lífeyrissjóði að hluta, en starfað áfram með launum að hluta. Ennfremur að menn eigi kost á að starfa áfram eftir 70 ára markið. Tilgangurinn er sem sagt að gera verklok eldri starfsmanna sveigjanlegri, auðveldari fyrir hvern einstakling og skapa mann- legri reglur en nú gilda um þetta efni. Varðandi hinar ýmsu ríkis- stofnanir, þá munu eitthvað sveigjanlegri reglur gilda hjá ríkinu, þ.e.a.s. menn þurfa að láta af sínu starfi 70 ára, en a.m.k. hjá sumum stofnunum eiga ríkis- starfsmenn kost á að ráða sig áfram sem laust ráðnir starfs- menn oft samkv. tímakaupi. Þetta er þó mjög misjafnt eftir stofnun- um og þarf að samræmast þannig að eitt sé látið yfir alla ganga í því efni. Ég legg áherslu á, að hér er fyrst og fremst um að ræða aukinn rétt starfsmanna. Annars vegar til að létta af sér störfum fyrr en nú tíðkast án þess að tekjur missist, því að lífeyrissjóð- ur kemur þá á móti þeim launa- greiðslum sem skerðast, en hins vegar rétt starfsmanna til að vinna áfram eftir 70 ára aldur. Það getur einnig komið sér vel fyrir viðkomandi stofnanir að nýta reynslu og þekkingu eldri starfsmanna. Ég þekki mörg dæmi um það, t.d. frá Reykja- víkurborg, að stofnanir hafa óskað eftir því, að 70 ára starfsmenn fái að halda áfram, en það hefur verið erfitt að fá því framgengt vegna þess, hversu aldurshámarksregl- unni hefur verið stranglega fram- fylgt þar. Hér skiptir eðli starfans að sjálfsögðu miklu máli. Till. þessi er flutt til þess að koma umræðu af stað um þetta efni hjá ríkinu og felur í sér, að ríkisstjórnin láti endurskoða laga- reglur sem um þetta gilda og ég legg áherslu á nauðsyn samráðs við samtök starfsmanna ríkisins og þá væntanlega fyrst og fremst samráðs við BSRB. Nefndakjör á Alþingi: Landskjörstjórn og yfirkjörstjórnir í Mbl. sl. miðvikudag var greint frá kjöri í nokkur ráð, stjórnir og nefndir í Sameinuðu þingi. Hér á eftir er greint frá kosningu í stjórn vísindasjóðs, landskjör- stjórn og yfirkjörstjórnir: Kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórn visindasjóðs til næsta þings eftir almennar þingkosningar. Aðalmenn: Magnús Magnússon prófessor (S), Halldór Pálsson búnaðarmála- stjóri (F), Þorsteinn Vilhjálmsson lektor (Abl), Eggert Briem próf- essor (A). Varamenn: Júlíus Sólnes prófessor (S), Guð- mundur Guðmundsson framkv.stj. (F), Guðrún Hallgrímsdóttir mat- vælasérfr. (Abl), Guðlaugur Gauti Jónsson arkitekt (A). Kosning landskjörstjórnar, fimm manna og jafnmargra vara- manna, til næsta þings eftir almennar alþingiskosningar. Aðalmenn: Björgvin Sigurðsson hrl: (S), Gunnar Möller hrl. (S), Vilhjálm- ur Jónsson forstjóri (F), Árni Halldórsson hrl. (Abl.), Baldvin Jónsson hrl. (A). Varamenn: Páll S. Pálsson hrl. (S), Axel Einarsson hrl. (S), Gestur Jónsson hdl. (F), Arnmundur Bachmann lögfræðingur (Abl.), Þorsteinn F. Gestsson lögfræðingur (A) Kosning yfirkjörstjórnar Vest- urlandskjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til næsta þings eftir almennar al- þingiskosningar. Aðalmenn: Jón Magnússon fulltrúi Stykkis- hólmi (S), Sverrir Sverrisson skólastjóri Akranesi (S), Bjarni Arason ráðunautur (F), Sigurður B. Guðbrandsson afgreiðslum. (Abl), Sveinn Guðmundsson úti- bússtjóri (A). Varamenn: Björn Arason framkv.stj. (S), Jó- hann Sæmundsson bankamaður (S), Björgvin Bjarnason bæjarfóg- eti (F), Arsæll Valdimarsson bif- reiðastj. (Abl), Daníel Oddson deildarstj. (A). Kosning yfirkjörstjórnar Vest- fjarðakjördæmis. Aðalmenn: Jón Ólafur Þórðarson lögfr., ísa- firði (S), Guðmundur Kristjánss- on bæjarstj. Bolungarvík (S), Guð- mundur Magnússon bóndi (F), Birgir Friðbergsson bóndi (Abl), Ágúst H. Pétursson skrifst.m. (A), Varamenn: Guðm. H. Ingólfsson, forseti bæj- arstj., ísaf. (S), Úlfar Ágústsson kaupmaður, ísaf. (S), Magnús Reynir Guðmundsson bæjarritari (F), Baldur Vilhelmsson prestur (Abl), Maríus Þ. Guðmundsson frkv.stj. (A). Kosning yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis vestra. Aðalmenn: Elías I. Elíasson bæjarfógeti Siglufirði (S), Egill Gunnarsson dýralæknir Hvammstanga (S), Jó- hann S. Guðmundsson sýslumaður (F), Benedikt Þ. Sveinsson gjald- keri (Abl), Gunnar Þ. Sveinsson, gjaldkeri (A). Varamenn: Tori Jónsson bóndi Torfalæk (S), Sigurður Sigurðsson hreppstj., Sleipustöðum (S), Ólafur H. Kristjánsson skólastj. (F), Hulda Sigurbjörnsd. verkstjóri (Abl), Þorsteinn Hjálmarsson stöðv- arstj. (A). Kosing yfirkjörstjórnar Aust- urlandskjördæmis Aðalmenn: Erlendur Björnsson bæjarfógeti Seyðisf. (S), Bogi Nílsson sýslu- maður (S), Hjörtur Hjartarson framkv.stj. (F), Aðalsteinn Hall- dórsson bóndi (Abl) Arnþór Jen- sen framkv.stj. (A). Varamenn: Margeir Þórólfsson verslunarstj. (S), Árni Stefánsson framkv.stj. (S), Friðjón Guðröðarson sýslu- maður (F), Gísli Sigurðsson skrifstofum. (Abl), Ari Bogason skrifstofum. (A). Kosning yfirkjörstjórnar Reykjaneskjördæmis. Aðalmenn: Guðjón Steingrímsson hrl. Hafn- arfirði (S), Páll Ólafsson bóndi Brautarholti (S), Björn Ingvars- son yfirborgardómari (F), Þor- móður Pálsson yfirbókari (Abl), Vilhjálmur Þórhallsson hrl. (A). Varamenn: Tómas Tómasson sparisjóðsstjóri, Keflavík (S), Ólafur St. Sigurðs- son héraðsdómari, Kóp. (S), Jón Grétar Sigurðsson skrifstofum. (F), Hjörleifur Gunnarsson skrifstofum. (Abl), Ásgeir Jó- hannesson forstjóri (A). Kosning yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis eystra. Aðalmenn: Ragnar Steinbergsson lögfr., Ak- ureyri (S), Guðmundur Þór Bene- diktsson fulltrúi, Ólafsf. (S), Jó- hann Sigurjónsson menntaskóla- kennari (F), Jóhannes Jósefsson skrifstofum. (Abl), Freyr Ófeigs- son héraðsdómari (A). Varamenn: Benedikt Ólafsson lögfr. Akureyri (S), Sigurður Briem Jónsson full- trúi (F), Þorgerður Þórðardóttir húsmóðir (Abl), Ólafur Erlends- son sjúkrahúsráðsm. (A). Kosning yfirkjörstjórnar Suð- urlandskjördæmis. Aðalmenn Kristján Torfason bæjarfógeti (S), Jakob Hafstein útibússtjóri (S), Páll Hallgrímsson sýslum. (S), Hjalti Þorvarðarson rafveitustjóri (Abl), Vigfús Jónsson fyrrv. oddviti (A). Varamenn: Eggert Óskarson sýslufulltr. (S), Ari Þorgilsson hreppstj. (S), Pálmi Eyjólfsson sýsluskrifari (F), Lýður Brynjólfsson skóla- stjóri (Abl), Stefán J. Guðmunds- son hreppstj. (A). Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavikurborgar. Aðalmcnn: Jón G. Tómasson skrifst.stj. (S), Hjörtur Torfason hrl. (S), Jón A. Ólafsson sakadómari (F), Sigurð- ur Baldursson hrl. (Abl), Hrafn Bragason lögfr. (A). Varamenn: Guðmundur V. Jósepsson hæstar. lögm. (S), Jóns Steinar Gunnl- augsson hæstr.lögm. (S), Skúli Pálmason hæstar.lögm. (F), Sig- urmar Albertsson lögfr. (Abl), Þorsteinn Sveinsson lögfr. (A).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.