Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980 jp>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»g | Æfingagallar | úr baðmull, margar » gerðir. s Anorakkar 100% £ baðmull, frá kr. | 7.000.- | Æfingatreyjur og | buxur, íþróttaskór. | íþróttatöskur. « Mikiö úrval, S mjög gott verö. Póstsendum. — búöin | Armúla 38 S: 83555. 2 ■«««««««««««««««<í Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. SJOBERGS hefilbekkir Þrjár stærðir af hefil- bekkjum fyrir verkstæði, skóla og tómstunda- vinnu. Verzlunin Laugavegi 29, sími 24320, 24321 VELA-TENGI Wellenkupplung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex & (Q(sj Vesturgötu 16, sími 13280. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐAUSTR4ETI I SlMAR: 17152-17355 Lok sögunnar af Sóloni Islandusi Ævintýri Tomma og Jenna í sjónvarpi í kvöld klukkan 20.35 er á dagskrá stuttur þáttur með þeim kumpánum Tomma og Jenna, sem verið hafa tíðir gestir í sjónvarpinu að undan- förnu. Á þessari mynd virðist kötturinn hafa komið mýslu heldur bétur í opna skjöldu, en hvernig þessu æVintýri lyktar fáum við væntanlega að sjá eftir fréttir í kvöld. í útvarpi í dag eða kvöld öllu heldur, klukk- an 21.45, lýkur Þorsteinn Ö. Stephensen lestri sínum á útvarpssögunni Sólon íslandus, eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sólon Islandus er vel þekktur maður meðal þeirra sem kynnt hafa sér sögu þjóðarinnar frá síðari öldum, og einnig þeim er gaman hafa af sögum og frásögnum af einkennilegum mönnum og sérvitringum. Sólon, sem réttu nafni hét Sölvi Helgason, var um margt sérkennilegur maður, en andlega mun hann tæp- lega hafa gengið heill til skógar. Vel gefinn var hann um margt, að öðru leyti miður. Listfengur var hann, og eru til eftir hann málverk, en hald- inn mikilli flökkunátt- Umræðuþáttur í sjónvarpi í kvöld: Kynning á í slandi á erlendum vettvangi Markús örn Antonsson I sjónvarpi klukkan 21.35 í kvöld er á dagskrá umræðuþáttur um íslenska landkynningu erlendis, þar sem full- trúar þeirra aðila sem um þá kynningu sjá ræða málin. Umræðum stjórn- ar Markús Örn Antonsson ritstjóri. íslendingar hafa á seinni árum reynt í æ ríkari mæli að laða er- lenda ferðamenn hingað til lands, og hefur þjóðin af því umtalsverðar gjald- eyristekjur, sem að ein- hverju leyti vega upp á móti miklum ferðalögum landsmanna til útlanda ár hvert. Skiptir því miklu máli að vel takist til með kynningu á landinu er- lendis, og ef til vill ekki síður að þannig sé að ferðamönnum búið er þeir koma hingað að þá fýsi að koma aftur eða geti mælt með landinu við vini og kunningja. Þorsteinn ö. Stephensen úru, svo hann eirði nán- ast hvergi. Þó erfitt sé að geta sér fyllilega til um hvernig Sölva leið, þá er líkast til satt sem oft hefur verið sagt, að hann hafi í raun verið óhamingjumaður alla tíð, hæddur og misskilinn af samtíð sinni. ^Útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDKGUR 1. apríl MORGUNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: í páskaleyfinu Stjórnendur: Sigríður Ey- þórsdóttir og Jakob S. Jóns- son. M.a. talar Sigurbjörn Svansson við Árna Björns- son þjóðháttafræðing um aprílgabb. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn og les úr bókinni „Hjá afa og ömmu“ eftir Þórleif Bjarnason. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaðurinn, Guð- mundur Hallvarðsson talar við Einar Hermannsson skipaverkfræðing um þróun í farskipaútgerð. 11.15 Morguntónleikar John Williams leikur á gítar Sónötu í a-dúr eftir Niccolo Paganini / André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sellósónötu í g-moll op. 65 eftir Frédréric Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍODEGID____________________ 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá 29. f.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amín sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórn- ar. 17.00 Síðdegistónleikar Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson; Fritz Weisshappel leikur með á píanó / Bournemouth- sinfóníuhljómsveitin leikur „Inngang og allegro“ fyrir strengjasveit op. 47 eftir Edward Elgar; Sir Charles Groves stj. /Jascha Heifetz og Sinfóníuhljómsveitin í Dallas leika Fiðlukonsert eftir Miklós Rózsa; Walter Hendl stj. KVÓLDIO 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 20. 00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Örtölvubyltingin. Fimmti þáttur. Greind- arvélln. Visindamönnum hefur lengi leikið hugur á að búa til vélar, sem væru andiegir ofjarlar manna, og nú eru horfur á því, að örtöivurnar nái þvi marki. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 óvænt endalok. Breskur myndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.35 íslensk landkynning. Umræðuþáttur í sjón- varpssal með íulltrúum þeirra aðila. sem annast íslenska landkynningu á eriendum vettvangi. Stjórnandi Markús örn Antonsson. 22.25 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 21.00 Fyrsti flautuleikari landsins Gísli Helgason talar við Oddgeir Hjartarson. 21.25 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms Sinfóníuhljómsveitin í Lund- únum leikur; Willi Bos- kovsky stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les sögulok (32). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (48). 22.40 Frá tónlistarhátíðinni Ung Nordisk Musikfest í Svíþjóð í fyrra Þorsteinn Hannesson kynnir f jórða og síðasta hluta. 23.05 Sembalkonsert í C-dúr eftir Tommaso Giordani Maria Teresa Garatti leikur með I Musici-kammersveit- inni. 23.20 Á hljóðbergi Umsjónarmaður: Björn Th. Bjðrnsson listfræðingur. Austurríski leikarinn Fritz Muliar segir kátlegar gyð- ingasögur: „Judische Witze“, 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.