Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980 I PRÉXTIR í DAG er þriöjudagur 1. apríl, 92. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 06.57 og síödegisflóö kl. 19.14. — STÓRSTREYMI er í dag meö 3,98 m. flóöhæö. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.45 og sólarlag kl. 20.20. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suðri kl. 01.56 (Almanak Háskólans). Drottinn Hefir hirt mig harðlega, en eigi ofurselt mig dauðanum. (Sólm. 118.18.) sigm. teikn K RDSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ • 6 7 8 ■ ’ ■ . 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ : LÁRÉTT: — 1 óma. 5 smáorft. 6 árás. 9 púka, 10 glöð, 11 sam- hljóðar. 13 slæma, 15 totu. 17 ilmar. LÓÐRÉTT: — 1 heggur í sama far, 2 missir, 3 belti, 4 skel, 7 dáinn, 8 endafjöl, 12 skordýr, 14 háttur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sóttin, 5 ai, 6 rofnar. 9 ell, 10 si, 11 tg, 12 van, 13 tapa, 15 ógn, 17 núliið. LÓÐRÉTT: — 1 sprettan, 2 tafl, 3 tin, 4 næring. 7 Olga, 8 asa, 12 vagl, 14 pói, 16 Ni. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Guðrún Jónasdóttir og Ragnar Guðmundsson. — Heimili þeirraer að Álftahól- um 4 Rvík. (MATS — Ijósmvndabión.) GEFIN hafa verið saman í hjonaband í Bústaðakirkju Bjarndís Steinþóra Jóhanns dóttir og Páll Sævar Krist- insson. — Heimiii þeirra er að Vesturbraut 6, Keflavík. (STtDÍÓ Guðmundar) BJÓIN Gamla bíó: Þrjár sænskar í Týrol, sýnd kl. 5, 7 og 9. LauKarásbió: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Hafnarbíó: Drápssveitin, sýnd 5, 7, 9 ogll. Tónabíó: Meðseki félaginn, sýnd 5, 7 og 9.15. Borgarbió: Skuggi Chikara, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 5, 7, 9 og 11. Nýja bíó: Hertogafrúin og refurinn, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Svona eru eiginmenn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Örvænting, sýnd 3, 5, 7.15 og 9.20. Austurbæjarbíó:Veiðiferðin, sýnd 5, 7 og 9. Bæjarbió: Systir Sara og asnarnir, sýnd og 9. Hafnarfjarðarbió: Álagahúsið, sýnd 9. í FYRRINÓTT var hvergi verulegt frost á landinu i byggð, en var þrjú stig á nokkrum, t.d. í Siðumúla og á Þóroddsstóðum. — Uppi á Hveravöllum var afturá móti 13 stiga frost um nóttina. Hér í Reykjavík var frost- laust, eins stigs hiti. — Næturúrkoman hafði verið mest á Stórhöfða 10 millim. en á Reykjanesi 7. ÞENNAN dag árið 1855, var verzlunin gefin frjáls hér á landi. SVÆÐISUMSJÓNAR- MAÐUR. — í nýlegu Lög- birtingablaði er staða svæðis- umsjónarmanns hjá Póst og símamálastofnuninni, á Akranesi. — Það er sam- göngumálaráðuneytið, sem augl. þessa stöðu og er um- sóknarfrestur um hana til 11. apríl næstkomandi. — Og þá eru lausar stöður yfirumsjón- armanna með símritun í fjar- skiptastöðinni í Gufuneskj. — Og er umsóknarfrestur um þær eigi til 15. apríl n.k. KVENFÉL. Hallgrímskirkju: Apríl-fundurinn verður fimmtudaginn 10. apríl (ekki 3. apríl) í félagsheimili kirkj- unnar og hefst kl. 20.30. KVENFÉL. Bylgjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Borgartúni 18. Skemmtiatriði verða flutt. LUKKUDAGAR: 28. marz 23291 — hljómplötur að eigin vali. 29. marz, 29797 — sjón- varpsspil. 30. marz, 27958 — vöruúttekt í Liverpool. 31. marz, 5831 — Kodak A—1 ljósmyndavél. Vinningshafar hringi í síma 33622. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN hélt tog- arinn Ásbjörn úr Reykja- víkurhöfn til veiða, Stapafell kom frá útlöndum og Álafoss kom af ströndinni. Þá kom Ljósafoss, einnig af strönd og hélt aftur á ströndina í gærmorgun. Hafrannsókn- arskipið Árni Friðriksson kom úr leiðangri, Breiðfjarð- arbáturinn Baldur kom og fór aftur í gær. — Skip Þörungavinnslunnar, Kaisey kóm og togarinn Runólfur var væntanlegur í gær og á hann að fara í slipp. — í gærdag var Skaftafell vænt- anlegt frá útlöndum, svo og Mánafoss. Togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum og landaði aflanum, sem var 270—280 tonn blandað eink- um þorsk og ýsa. . I dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. a^GcMCMO Skiptu svo um skrásetningarnúmer á merinni, góði! KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavik, dagana 28. marz til 3. april. að háðum dóKum meðtöldum verður sem hér seKÍr: Í BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJA- VÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSA V ARÐSTOF AN I BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhrinKinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok heÍKÍdOKum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á föstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfenKfsvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaKa kl. 10—12 ok 14—16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. 0RD DAGSINSíSaSr ClÚVDAUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR, DtlUMlAnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa tll föstudaKa kl. 16- 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: AHa daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - ' FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QnCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús DUrN inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsIa i binKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatfmi: Mánudatra oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum oK miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga oK föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- daK til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa oK föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga oK fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föKtudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga oK miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. Ci IkinCT A niDAIID LAUGARDALSLAUG- DUnUD I AUInNln IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá ki. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 oK kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin aila virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 oK sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjariauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll tNiVáKT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DILANAVAIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis oK á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- ok á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I „MORGUNBL. náði i gær tali af * Vigfúsi Grænlandsfara og spurði hann hvað liði undirbún- ingi hér undir Grænlandsförina. Hann kvaðst hafa keypt 25 hesta austur í Þykkvabæ og á Rangárvöllum. bá hefði hann látið gera 25 relðinga og hefði Baldvin Einarsson aktygjasmiður smiðað þá. Aðstoðarmenn kvaðst hann hafa ráðið tvo og væru þeir Jón Jónsson frá Laug i Biskupstungum og Guðmundur Gislason stud. med frá Eyrarbakka. — Eftir nokkra daga er von á Grænlandsfarinu Disko. — Koma með þvi leiðang- ursmenn allir og verður farangur og hestar teknir um borft. Sfðan verður lagt af stað i þessa ævintýraför norður á Grænlandsjökla.“ f ■ “ GENGISSKRÁNING Nr. 63 — 31. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 428,60 429,70* 1 Sterlingspund 928,70 931,10* 1 Kanadadollar 360,30 361,60* 100 Danskarkrónur 7104,00 7122,20* 100 Norskar krónur 8286,90 8308,20* 100 Sanakar krónur 9600,20 9624,80* 100 Finnsk mörk 11063,50 11091,90* 100 Franskir frankar 9579,80 9604,40* 100 Belg. frankar 1376,40 1379,90* 100 Sviaan. frankar 23299,80 23359,60* 100 Gyllini 20185,60 20237,40* 100 V.-þýzk mörk 22075,70 22132,40* 100 Lfrur 47,77 47,89* 100 Austurr. Sch. 3084,60 3092,50* 100 Eacudoa 840,10 842,20* 100 Peaetar 592,90 594,40* 100 Yen 171,51 171,95* SDR (aératök dráttarréttindi) 520,11 521,37* * Breyting frá aíöuatu akréningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 63 — 31. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 471,46 472,67* 1 Sterlingapund 1021,57 1024,21* 1 Kanadadollar 396,33 397,76* 100 Danakar krónur 7814,40 7834,42* 100 Norskar krónur 9115,59 9139,02* 100 Smnakar krónur 10560,22 10587,28* 100 Finnsk mörk 12169,85 12201,09* 100 Franakir frankar 10537,78 10564,84* 100 Belg. frankar 1514,04 1517,89* 100 Sviaan. frankar 25629,78 25695,56* 100 Gyllini 22204,16 22261,14* 100 V.-þýzk mörk 24283,27 24345,64* 100 Lfrur 52,54 52,67* 100 Auaturr. Sch. 3393,06 3401,76* 100 Eacudoa 924,11 926,42* 100 Peaetar 652,19 653,84* 100 Yen 188,66 189,14* * Breyting frá aiöuatu akréningu. í Mbl. fyrir 50 árunii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.