Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 7
☆☆☆☆☆☆☆☆☆ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÖAGUR 1. APRÍL 1980 7 1 30. marz anno 1980 Sósíalistar ó íslandi hafa verið meö fum og fuöur ( sambandi viö dagsetninguna 30. marz í mörg herrans ir. Þvi er ekki úr vegi aö spyrja: hvar var Alþýöubanda- lagiö 30. marz anno 1980? Á heföartindi Natóstjórn- ar? Vió arineld varnar- samnings meö Miónes- heiði í hjartarót? Það skiptir máske engu hvar þaó var — og er — svo lengi sem Þjóöviljinn saumar því ný „keisara- föt“ aó ganga i frammi fyrir fjöldanum? Hvaó hefur Alþýóu- bandalagið átt aöild aó mörgum ríkisstjórnum sem standa aó Atlants- hafsbandalaginu og margumræddum varnar- samningi? Vinstri stjórn 1956—1958. Annarri slíkri 1971—1974. Enn á ný 1978—1979. Og loks 1980. „Aftur og nýbúinn aó því“ var eitt sinn sagt. Og svo er þaó fjárlagafrumvarpió hans Ragnars Arnalds meó framlögin til Nató og þingmannasambands þess. Alþýðubandalaginu er svo sannarlega ekki alls varnaö. Veröbólgan og sólskiniö Þegar þessar línur koma á prent er 1. apríl. Og ríkisstjórnin upptekin við að „telja niöur“ verö- bólguna. Til þess notar hún áhöld góó: söluskatt, vörugjald, benzíngjald og gengissig. Þetta reynast dágóó handarbakavinnu- brögó. Það á aó hafa „vit fyrir sauósvörtum almúg- anum,“ eins og segir í marxískum fræöum, setja kaupgetu hans og eyóslu mörk. Síóan er skattstiginn hækkaður (til aö lækka skatta að því sagt er), útsvarsstig- inn hækkaöur (til að lækka útsvörin) og fleiri niðurtalningarleiðum beitt til aó „vasapen- ingar“ fólksins auki ekki um of á valfrelsi þess í hinu daglega lífil Þaö fer vel á því aö fjalla um vinnubrögð ríkisstjórnar þennan dag. Bakkabræður báru sól- skin í bæ sinn í trogum — á sinni tið. Þaö sem einu sinni hefur gefist vel kann aó reynast svo enn, allavega á þessum degi. Olafslög brotin í efnahagslögum fyrri vinstri stjórnar, 1978, BRAGI GUDBRANDSSON félagsfræflingur: Stjómlist herstöðva- andstæðinga svokölluðum Ólafslögum, sem enn eru í fullu gildi, eru tvenn skýr ákvæði, sem sýnilega eru brotin í stefnu og störfum núver- andi ríkisstjórnar. Annars vegar eru ótvíræð fyrir- mæli um aó stjórnvöld hafi samráó við laun- jægahreyfingu um mótun tekjustefnu. Var svo gert um hækkun skattstiga? Eóa hækkun útsvars- stiga? Eóa hækkun þeirra annarra almennu skatta, sem færa ríkissjóói tekjur (vörugjald, söluskattur, benzíngjald o.fl.) en skeróa kaupmátt raun- tekna fólks aö sama skapi? Hins vegar ákvæói um „aó lánsfjáráætlun skuli lögó fram meó fjárlaga- frumvarpi“. Þetta hefur ríkisstjórnin virt aó vett- ugi. Heildstæö lánsfjár- áætlun liggur ekki fyrir — og verður sýnilega ekki tiltæk fyrr en eftir að fjárlög eru afgreidd. „Félagsmála- pakkinn“ í fjárlagafrumvarpi, sem væntanlega verður aó fjárlögum í dag eða á | morgun, vantar ýmsa stóra útgjaldaþætti, sem eiga eftir að skekkja dæmi ríkisfjármálanna. i Þar á meöal er þaö loforó stjórnarsáttmálans aó verja 3 til 5 milljörðum króna til „félagsmála- pakka“ sem ekki er sem nánast tilgreindur en á aó deyfa vióbrögð verka- lýóshreyfingar. Þessir fjármunir fyrirfinnast ekki í fjárlagafrumvarp- inu. Á e.t.v. aó innheimta þá meó nýjum álögum á þaó fólk, er „fólagsmála- pakkann" á aó fá? Eöa á aó taka þessa milljarói, ásamt milljaróatugum sem á vantar aö ríkis- fjármáladæmió gangi upp í raun, inn í síðbúna lánsfjáráætlun, og velta meó annarri skuldasúpu yfir á næsta ár og greiðslubyröi skattborg- ara þá? Lokað til 8. apríl vegna páskaleyfa. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Þriðjudaginn 1. apríl kl. 20.30 heldur BO LUNDELL, rektor frá Finnlandi fyrirlest- ur á sænsku í Norræna húsinu og nefnir hann „Minoritetsproble i Skandinavien". Verið velkomin. Norræna húsiö NORRÍNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Lærið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 1. aprfl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. VélritumrskQlinn Suöurlandsbraut 20 i . Amerískar , SWEATSHÍRTS 1 Laugavegi89 Sími10353 Sendum gegn póstkröfu Verð kr. 6900. — Laugavegi 37 Sími 12861 ÍjT- *> $ & *> *> & XJ* * T!> & & J0> rV frompton Porkinson RAFMÓTORAR Eigum ávallt fyrirliggjandi 1400—2800 sn/mín. rafmótora. 1ns fasa 1A—4 hö 3ja fasa 1A—25 hö Útvegum allar fáanlegar geröir og stæröir. VALD.POULSENf SUÐURLANDSBRAUT10 SÍMAR: 38520 — 31142.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.