Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRIL 1980 Cooper hefur varið átta vítaspyrnur LIVERPOOL sem er enn sem fyrr með örugga forystu í 1. deildarkeppninni á Englandi varð að bíta í það súra epli að tapa 2—0 fyrir Tottenham um helgina á White Hart Lane. Liverpool gekk afar illa að finna taktinn í leik sínum og lék ekki eins og liðið getur gert best. Fysta mark Tottenham kom úr vítaspyrnu sem dæmd var er Ray Clemence mark- vörður Liverpool braut illa á Peter Taylor. Glenn Iloddle skoraði svo af miklu öryggi úr vítaspyrnunni. Chris Jones skoraði annað mark Tottenham um miðjan síðari hálfleikinn með glæsilegum skalla. Terry McDermott átti tvö ágæt tækifæri á að skora fyrir Liverpool en brást bogalistin illa í bæði skiptin. Manchester United vann Crystal Palace 2—0 og er nú aðeins fjórum stigum á eftir Liverpool. Besti maður United í leiknum var markvörðurinn ungi Bary Bailey, sem varði hvað eftir annað af stakri snilld. Það var Joe Jordan sem kom M-United á bragðið með hörku skallamarki í fyrri hálfleik. Kastaði Jordan sér fram og skallaði í netið af svo stuttu færi af miklum krafti. Mickey Thomas bætti svo öðru marki við um miðjan síðari hálfleikinn með skoti frá víta- teigslínu. Palace sótti öllu meira í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora þrátt fyrir nokkur upplögð tækifæri. Hefur varid átta vítaspyrnur: Lið Ipswich náði þriðja sæti í deildinni um helgina er liðið gerði jafntefli 1—1 við Derby á Portman Road, í afar spennandi leik. Markvörður Ipswich var heldur betur í sviðsljósinu. Hann varði tvær vítaspyrnur í leikn- um. Eina í fyrri hálfleik frá Barry Powell og í síðari hálf- leiknum frá Gerry Daly. Cooper 1. DEILD I.iverpool .14 Manch. Utd. 34 Ipswich Town 35 Arncnal 33 Southampton 35 Wolverh. 32 Mlddlesbrough33 Aston Villa 35 Nottingh. F. 33 Cr. Palace 35 West Bromw. 35 Tottenham 34 Leeds Utd. 35 Coventry 34 Norwich City 35 Stoke City 34 Brighton Everton Manch. City Derby County 35 Bristol City 34 Bolton W. 34 35 9 35 7 35 9 8 6 4 21 8 18 10 17 8 15 12 15 8 16 6 14 10 13 12 15 6 11 14 10 14 13 8 10 13 13 6 9 14 11 9 5 69 25 50 6 50 26 46 10 56 35 42 6 43 24 42 12 53 42 38 10 44 34 38 9 38 29 38 10 42 40 38 12 50 37 36 10 37 38 36 11 50 48 34 13 43 50 34 12 38 44 33 15 47 54 32 12 45 52 32 14 40 48 31 13 41 50 31 14 37 45 28 16 33 58 28 19 36 56 24 17 26 53 23 18 30 60 20 2. DEILD Chelsea 35 Birmingh. City34 Leicester City 35 Sunderland 34 Newcaatle Luton Town QPR West Ham Oldham Orient Shrewsbury Preston Wrexham Cardifl Clty ('ambridge Swansea City Notts County Bristol Rovers 35 Watford 35 Burnley 35 Fulham 34 Charlton 34 35 35 35 32 34 35 35 35 35 35 35 35 35 21 4 18 7 15 12 16 9 15 II 13 14 15 9 16 5 14 9 12 12 16 3 10 15 15 5 14 7 10 14 13 7 10 11 10 10 8 12 6 11 7 7 6 8 10 59 9 48 8 49 9 54 9 46 8 56 11 62 11 43 11 45 11 43 16 50 10 46 15 38 14 35 11 46 15 39 14 41 15 44 15 28 18 36 20 34 20 33 46 46 31 43 35 42 37 41 37 41 40 40 45 39 33 37 42 37 46 36 44 35 45 35 41 35 41 35 43 34 49 33 41 31 54 30 39 28 63 23 61 21 62 20 hefur nú varið alls átta víta- spyrnur af síðustu 10 sem Ips- wich hefur fengið á sig. Derby náði forystunni í leiknum með marki Swindlehurst en Gates jafnaði fyrir Ipswich sjö mínút- um fyrir leikslok. Loks eftir þrjú ár: Brighton varð fyrsta liðið sem tókst að sigra Forest bæði heima og heiman á keppnistímabilinu, en slíkt hefur engu liði tekist síðastliðin þrjú ár. Evrópumeist- ararnir urðu að sætta sig við 1—0 tap í leiknum sem var ekki mjög vel leikinn að sögn fréttaskeytá. Varnarmaðurinn Gary Williams skoraði markið. Enska knatt- spyrnan Dennis Tueart skoraði tvö fyrir City Manchester City vann sinn fyrsta sigur í 1. deild í heila þrjá mánuði er liðinu tókst að sigra Bolton 2—1. Það var Dennis Tueart sem skoraði mörkin, og voru það hans fyrstu mörk síðan hann hóf að leika með liðinu eftir að hann hætti hjá New York Cosmos. Deildarbikarmeistararnir, lið Úlfanna, voru ekki í neinum vandræðum með að sigra Cov- entry 3—1. Coventry hefur nú tekist að sigra í sex leikjum í röð. Mörk Úlfanna skoruðu Richards tvö og Atkinsson eitt. WBA tókst að knýja fram sigur á móti Leeds 2—1. Peter Bernes kom WBA yfir í fyrri • Phil Boyer hinn snjalli leikmaður Southampton hefur skorað 21 mark með liði sínu það-'sem af er keppnistímabilinu. hálfleiknum með marki úr vítaspyrnu. En Jeff Chandler jafnaði fyrir Leeds. Sigurmarkið kom svo á 35. mínútu síðari hálfleiksins og var Deehan þar að verki. Stoke City lék vel á móti Aston Villa og sigraði 2—0 eftir að hafa haft eitt mark yfir í Markhæstu leikmenn HÉR Á eftir fer listi yfir markhæstu leikmennina í 1. og 2. deild í ensku knattspyrnunni. Fyrst hversu mörg mörk þeir hafa skorað deildarbikarnum o« svo samanlögð markatala. Leikmenn 1. deildar: deildarkeppninni síðan í FA-bikarnum. Síðast er David Johnson, Liverpool 18 2 3 23 Glenn Hoddle, Tottenham 19 1 2 22 Phil Boyer, Southampton 18 3 0 21 Frank Stapleton, Arsenal Leikmenn 2. deildar: 12 5 4 21 Clive Allen, QPR 23 2 0 25 David Moss, Luton 22 0 0 22 Dixie Mcneil, Wrexham 13 1 4 18 Alan Shoulder, Newcastle, 17 1 0 18 hálfleik. Champmann skoraði úr vítaspyrnu og Cook með fallegu skoti í síðari hálfleik. Urslit leikja í 2. deild og markaskor- arar uröu þessir: Áhorfendafjöldi fyrir aftan. Charlton 1 (Tydeman) Chelsea 2 (Britton, Langley) 16.425. Leicester 1 (Kelly) Preston 2 (Elwiss 2) 15.293. Luton 1 (Hatton) Burnley 1 (Hamilton) 8.507. Newcastle 3 (Withe 2, Cassidy) Bristol Rovers 1 (Penny) 19.011. Notts County 0 Sunderland 1 (Cummins) 10.878. Orient 1 (Roffey) Cardiff 1 (Buchanan) 4.081. Shrewsbury 3(Keay-Pen, Turn- er, Biggins) Qúeen’s Park Rang- ers 0. 9.050. Swansea 2 (Craig 2 - lPen) West Ham 1 (Devonshire) 13.275. Wrexham 1 (Mcneil) Cambridge 0. 4.357. Knatt- spyrnu úrslit Úrslitin í 1. deild í Englandi llriichton — Nottinxham Forest 1—0 BristolCity — Middlesbrough frentað Coventry C. - Wolverhampton 1—3 Cr. Palace — Manehester Utd 0—2 Ipswich Town — Derby County 1 — 1 Manchester City — Bolton 2—2 Southampton — Norwich City 2—0 Stoke City — Aston Villa 2—0 Tottenham — Liverpool 2—0 West Bromwich — Leeds United 2—1 Úrslitin í 2. deild Birmingham City — Watford 2—0 Charlton — Chelsea 1—2 Leicester City — Preston 1 — 1 Luton Town — Burnley 1—1 Newcastle — Bristnl Rovers 3—1 NottsCounty — Sunderland 0—1 Orient — Cardiff Clty 1 — 1 Shrewsbury — Queen's Park R. 3—0 Swansea City — West Ham 2—1 Wrexham — Cambridge United 1—0 Fuiham — Oldham 0—1 Úrslitin í 3. deild Barniey — Hull City frestað Blackburn R. — Swindon Town 2—0 Blackpool - Millwall 2-2 Brentford — Rotherham 0—1 Bury — Gillingham 0—2 Mansfield — Chester 2—1 Oxford United — Exeter City 2—0 Plymouth — Colchester 2—0 Readlng — Chesterfield 2—2 Sheffield United - Carlisle 0-2 Southend — Sheffield Wed. 1—1 Wimbledon — Grimsby 3—6 Úrslitin í 4. deild Bradford City - York City 1-2 Darlfngton — Crewe 0—0 Doncaster — Bournemouth 1—0 Halifax — Aldcrshot 1—0 Hartlepool — Northhampton 2—1 Lincoln — Portsmouth 1—0 Newport County — Stockport 3—1 Scunthorpe — Wigan Athletic 1—3 Tranmere — Huddersfield 0—0 Walsall — Peterborough 2—3 Skotland Úrslitin í úrvalsdeild- inni. Celtic — Hibernian 4-0 Dundee United — St. Mirren 0-0 Kilmatnock — Partick Thlstle 0-1 Morton — Dundee 1-1 Rangers — Aberdeen 2-2 Úrslitin í 1. deild Airdrie — Berwich Rangers 2-1 Ayr United — Dumbarton 1-0 Hamilton — St. Johnstone 1-1 Ilearts — Arbroath 1-0 Motherwell — Ciydebank 3-2 Raith Rovers — Clyde 1-1 Stirling Albion — Dunfermline 1-0 Staðan í skosku úr- valsdeildinni er þessi: nú Celtic 27 14 10 3 51 21 38 Aberdeen 26 12 7 7 44 29 31 Morton 29 12 6 11 47 40 30 St. Mirren 27 10 10 7 40 40 30 Rangers 28 11 7 10 38 34 29 Kilmarh.wk 27 8 11 8 29 36 27 Partick 26 7 11 8 28 35 25 Dundee United 27 7 10 10 28 25 24 Dundce 29 9 6 14 39 56 24 Hibcrnian 26 5 4 17 24 19 14 Frakkland Úrslitin í Frakklandi urðu þessi um síðustu helgi Nantes — Lllle í-0 Monaco — Angers 3-0 Nancy — St. Etlenne 1-1 Sochaux — Bordeaux 2-0 Paris Sg — Nimes 4-0 Lens — Strasbourg 1-1 Brest — Valenciennes 1-5 Ijtval — Niecc 3-1 Marsellle — Bastia 2-1 Lyon — Metz 1-0 Fimm efstu liðin deild Frakklands í 1. 1. Nantes 43 30 19 5 6 58 24 34 2. Monaco 13 30 19 5 6 55 25 30 3. Sochaux 42 30 19 4 7 63 30 33 4. St. Etienne 12 30 17 8 6 61 41 20 5. Paris Sg 35 30 14 7 9 50 38 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.