Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980 I I I I i I I I I R V I I Ingólfsstræti 18 s. 271 50 Viö Sæviðarsund Til sölu 3ja—4ra herb. íbúö. Sér hiti, einkasala. Viö Spítalastíg Standsett 3ja herb. íbúð. 4ra herb. m. bílskúr 2 hæö við Barmahlíö. Rækt- uö lóð, suöur svalir. Smáíbúöahverfi 5 herb. efri hæö um 128 ferm. Sér hiti. Þarfnast standsetningar. Viö Hraunbæ Góð 3ja herb. íbúö m. útsýni, 2. hæö. Selás — Selás Höfum fjársterkan kaup- anda aö raöhúsi í byggingu. óei.euikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ÍBÚDA- SALAN Miöborgin 3 herb. 70 fm á miöhæö í timburhúsi. Lítur vel út. Verö 18—19 millj. Bein sala. Álfhólsvegur 2—3 herb. 73 fm í nýju fjórbýli. Fallegur staöur. Verö 30 millj. Bein sala. Laugavegur 3 herb. 85 fm á 3. hæö í góöu steinhúsi. Öll nýstandsett. Laus strax. Verö 28 millj. Ðein sala. Hraunbær 3 herb. 87 fm á 3. hæö. Viöarklædd. Falleg íbúö. Verö 32 millj. Bein sala. Asparfell 4—5 herb. á 2. hæö, 123 fm. Bílskúr. Barnaheimili í húsinu. Verö 36—37 millj. Bein sala eöa skipti á minna. Sumarbústaöalönd Eigum nokkur sumarbústaöalönd í kjarri- vöxnu landi í Biskupstungum um 100 km frá Reykjavík. Gegnt Gamlabíó sími 12180. Heimasími 19264. Sölustjóri: Þóröur Ingimarsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. Hemmi HEMMI Vésteinn Lúðvíksson er höf- undur. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Leikmynd: Magnús Pálsson. Leikhljóð: Sigurður R. Jóns- son. Lýsing: Daniel Williamsson. Margir hafa beðið eftir þessu verki með mikilli eftir- væntingu. Seinasta verk Vé- steins Lúðvíkssonar fyrir svið „Stalín er ekki hér“ sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu veturinn ’77— 78, gaf fyrirheit. Það mátti merkja þessa eftirvænt- ingu á frumsýningu „Hemma“. Eftirvænting sem varð að þög- ulli undrun — undrun þar sem áhorfendur hverfa til fyrri atferlisstiga, verða sem börn, munnar opnast og augun þenj- ast út í augnpokunum. Mikið ef sumir fóru ekki að slefa — slíkur var nýstárleiki verks- ins. Því „Hemmi“ er á vissan hátt ævintýri fyrir fullorðna — gersneytt raunveruleikablæ Stalíns sem hverfur skjótt úr huga sem samanburður. Reyndar er sjónleikurinn byggður á gömlu ævintýri — ævintýrinu um „efann“, þá áþján mannsins... „Að verða eða vera ekki“... sem Shakespeare bjó svo hag- anlega í búning orða og lét skutilsvein sinn Hamlet Dana- prins mæla. „Hemmi" er Hamlet vorra tima og samur er efinn 'og samt er tilfinninganna ólgandi djúp. Og sitthvað er rotið í henni „Skipavík" ekki síður en í Danaríki forðum. Þar berst verkalýðurinn við atvinnurek- andann, sem bítur á móti — verkalýðsforinginn við báða og þar að auki eigin græðgi. En í stað rýtinga er nú beitt ávísunum, eða þá tölvum fisk- tæknisins sem reiknar út bón- us og refsibónus. í reynd eru allir þegnar þessa samfélags á bónus. Þessu furðulega fyrir- brigði sem slævir dómgreind- ina, tekur bitið úr rýtingun- um, æsir upp efann uns höfði í fólksins ríkir vopnlaus styrj- öld, þar sem allir telja sig fá nóg en þó enginn nægju því sífellt er von um meiri bónus. Er það ekki þetta sem við köllum velferð. Ferð sem öll- um finnst þeir vera þátttak- endur í — í misjöfnum vögn- um að vísu en á hverri stoppi- stöð er búð full af sætindum. Sætindum sem hver og einn reynir að troða í plastpokann sinn hver eftir bestu getu og skiptir þá ekki máli hvort sá hinn sami gengur með Karl Marx í vinstra vasanum eða John Stuart Mill í þeim hægri. „Hemmi“ einn hefir lagt frá sér pokaskjattann. Enda er sá vagn sem hann ferðast í ekki af „þessum“ heimi, nema í leikslok? Ég trúi því ekki að sá einfaldi þjóðfélagsveruleiki og stéttaandstæðu píramídi sem hægt var að greina í verkinu sérstaklega hinni sjónrænu framhlið sé verk Vésteins — heldur hafi hann verið að skjóta á velferðina í heild og þau ýmsu eilífu gildi mannlífsins sem lifa við hvaða þjóðfélagsgerð sem er. Þannig er hin ferska leikmynd verks- Lelkllst eftir ÓLAF M. JÓHANNESSON ins sem unnin er af Magnúsi Pálssyni nýlistarmanni í eðli sínu tímalaus, einnig hin frá- bæra tónlist Sigurðar Rúnars sem seytlar innan úr eilífðinni inní þessa tímalausu mynd. Búningar hinsvegar undir- strika mjög stéttaandstæð- urnar svo og leikstjórn Maríu Kristjánsdóttur. Þetta tvennt þrengir þjóðfélagslegan veru- leika verksins og færir það innan ramma hugmyndafræð- innar. María beitir áberandi brechtískum aðferðum, vafa- laust með samþykki höfundar. Og þarna greinist „Hemmi“ frá „Hamlet“. Shakespeare jós tilfinningum yfir áhorfendur — þeir áttu að renna úr þröngu hulstri veruleikans og svífa inn á akra skáldskapar- ins. Hjá Brecht átti áhorfand- inn hins vegar að finna enn frekar fyrir því hulstri sem hann sat fastur í dags daglega meðan hann horfði á leikinn, helst svo mjög að hann fyndi sig knúinn að sprengja þetta hulstur og þann veruleika sem það skóp. María/Vésteinn beita ýms- um aðferðum til að einangra ÞURF/Ð ÞER H/BYLI Skipholt 2ja herb. falleg íbúð á jarðhæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér inn- gangur. Sér hiti. Krummahólar 2ja herb. 67 ferm. góð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. með vélum á hæöinni. Álfaskeið 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Vesturbær 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Inn- byggður bílskúr. Hringbraut Hf. 3ja herb. 90 ferm. ný endurnýj- uð íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt nýtt í eldhúsi og baði. Vesturbær 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Mosgerði 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Sambyggt. Laust 1. júlí. Sörlaskjól 3ja herb. góð hæð í þríbýlis- húsi. Mikið endurnýjað. Nýr bílskúr. Útb. 25 millj. Arnartangi Mos. Gott viölagasjóðshús. Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Seljendur Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. Verð- metum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Ingileifur Eina’rsson sími 76918. Gísli Ólafsson sími 20178 Málf lutningsskrifstofa Jón Olafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. P 31800 - 31801 p FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ írabakki Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúö. í Vesturbæ Til sölu ca. 100 ferm íbúö á 1. hæð við Drafnarstíg, 2 sam- liggjandi stofur, 2 svefnherb. o.fl. Seltjarnarnes Til sölu mjög glæsilegt 167 ferm einbýlishús ásamt 40 ferm bílskúr. Laust í júní n.k. Einbýli — Tvíbýli — Garðabær Til sölu hús sem er ca. 390 fm. Á jarðhæð er 2ja—3ja herb. íbúö, svo til tilbúin undir tréverk. Hobbýherbergi með sérinngangi ca. 70 fm og tvö- faldur bílskúr ca. 50 fm. Á hæðinni er 6—7 herb. íbúð ca. 179 fm fokheld. Skipti koma til greina á sérhæð í Vesturbæn- um eöa einbýlishúsi. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Hólahverfi — Einbýlishús Til sölu ca. 175 fm einbýlishús. 5—6 svefnherbergi, glæsilegt útsýni. Til greina kemur að taka 5—6 herb. íbúö uppí gegn góðri mlligjöf í peningum. Nán- ari upplýsingar um þessa eign aöeins gefnar á skrifstofunni. Seltjarnarnes Til sölu 2x82 fm parhús á Seltjarnarnesi. 5 svefnherbergi, bílskúrsréttur. Laust í júní n.k. Verð ca. 65 millj. SVERRIR tfftlSTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. Kórsöngur 1-30-40 HAGAR Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæö ásamt herbergl í risi og sérgeymslu í kjallara. BOGAHLÍÐ Stór 5 herb. íbúð (3 svefnher- bergl og 2 samliggjandi stofur), íbúð á 4. hæð, ásamt 12 ferm. herbergi í kjailara. Góð sam- eign. Laus strax. LAUGATEIGUR 3ja herb. 95 ferm. samþ. íbúð meö sér inngangi í kjallara. Vel ræktuö lóö. Jón Oddsson hrl., Garðastræti 2, sími 13040. KÓRSÖNGUR er að verða þjóð- aríþrótt og einn af ánægju- legustu þáttum í ört vaxandi tónmennt okkar. í nokkur ár hefur verið starfandi skólakór við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og hefur hann haldið nokkra tónleika. Um tónflutning nemenda hefur und- irritaður ekki talið rétt að rita gagnrýni, en varðandi kórsöng sérstaklega hefur þessi útilokun verið nokkuð erfið. Fyrir nokkru hélt Kór Tónskóla Sigursveins tónleika í kirkju Óháða safnað- arins undir stjórn Sigursveins Magnússonar og flutti tónlist undir stjórn Sigursveins Magn- ússonar og flutti tónlist eftir nokkur 16. aldar tónskáld, Jo- hannes Brahms, Maurice Ravel, þrjú íslensk þjóðlög í raddsetn- ingu Sigursveins D. Kristinsson- ar og Sonnettu eftir undirritað- an. Flutningur kórsins var mjög fágaður og fallega útfærður. Það sem helst mætti finna að, var hversu mjög stjórnandinn held- ur aftur af söngfólkinu, sem áreiðanlega þolir að því sé sleppt frjálsu, án þess að skaða jafn- vægi og gæði söngsins.. Miðbæjarmarkaðurinn Aöalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldason hrl. Bjarni Jónsson a. 20134. #■ r i—4ra herb. ibuö óskast til kaups fyrir fjársterkan kaup- anda. Æskilega í austurborginni, aörir staöir í Reykjavík koma þó til greina. Upplýsingar um helgina í síma 20134. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON Veikur tónflutningur var við neðstu mörkin, sem eru með- mæli, hvað snertir tóngæði, en getur verkað eins og hindrun ef raddirnar fá ekki að njóta sín frekar. Sigursveinn Magnússon er góður söngstjóri og ætti kórinn ekki að víla fyrir sér að færa vettvang sinn út fyrir vortónleikahald í kirkju Óháða safnaðarins og skipa sér við hlið annara góðra kóra hér í Reykjavík. Jón Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.