Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980 XJÖmiDPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN nil 21. MARZ—19.APRÍL Eftir að hafa legið i leti alla helgina er eins gott fyrir þig að fara að taka til höndum. m NAUTIÐ ÍWM 20. APRÍL-20. MAÍ Þú færð miklar gleðifréttir í dag. sem munu hafa áhrif á framtiðaráform þin. 'k TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNÍ Það verður ekki hjá því komist fyrir þig að taka afstöðu i ákveðnu máli. Jffiö KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLf Maki þinn er mjög ðánægður með hversu mikið þú hefur vanrækt fjölskylduna að und- anförnu. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Þú getur ekki ætlast til þess að aðrir vinni öll leiðinlegu verkin fyrir þig. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Það logar allt i innbyrðis deilum á vinnustað. Reyndu að hlanda þér ekki i þær. VOGIN PTiSd 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt reyna að slappa ærlega af i kvöld eftir mjög erilsaman dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð mjög skemmtilegt tilboð um atvinnu í dag sem þú skalt fhuga mjög vel. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla segir máltæk- ið. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gerðu allt hvað þú getur til þess að þóknast yfirmanni þinum. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Er nú ekki timi til kominn að fara að líta i námshækurnar? FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér verður boðið i mikla veizlu í kvöld og þú munt skemmta þér konunglega. OFURMENNIN £f? S46Þ/SÍ\ ÍPo VERZ> É6AP KOMA tfUMDa (OKKUR AF7UR / CrERA ÞAÐ-\/\ED/.ilEÓA ST/ERÐ EKK/ SATT}___________________L loiS, 'B'/P/Ð p/DJ/MMY /A'/V/ 7 VoP6//iW - EF 'AXJLUN/N OGr BF ■ÍSTEnST- verua AFL/R / EKK/ - t>T/EKKA-2>/R Sn&WUMLx^gpA VERÐ/Ð LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK HERE'5 THE UiORLP FAMOl/5 CEN5U5 TAKER MAKíNé HI5 ROUNDS... Ilér er hinn heimsþekkti starísmaður Manntalsskrif- stofunnar í eftirlitsferð. Góðan daginn. Góðan dag. HEKE15 OUR CENSU5 QUE5TI0NNAIKE ALL FILLEP OUTME'RE VEM 6LAP T0 C00PERATE í Gjörðu svo vel. Það var okkur sönn ánægja að útfylla spurn- ingalista Manntalsskrifstof- unnar. I 5H0ULD HAVE KI55EP HER, BUT UUE'RE NOT SUPPOSEP TO GET INVOLVEP EMOTIONALLK Ég hefði átt að kyssa hana, en við megum ekki láta tilfinn- ingarnar ráða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.