Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980 13 Nóbelsverð- launahaíi í hagfræði flyt- ur fyrirlest- ur í H.Í. Prófessor F.A. Hayek, Nóbels- verðlaunahafi í hagfrseði, flytur fyrirlestur í boði Viðskiptadeildar Háskóla íslands í Hátíðasal Há- skólans miðvikudaginn 2. apríl kl. 5 síðdegis. Fyrirlestur sinn nefnir prófessorinn „Principles of Monet- ary Policy." Öllum er heimill aðgangur. Norræna húsið: Fullorðins- fræðsla og vandamál minnihlutahópa BO LUNDELL frá Finnlandi flytur fyrirlestra í Norræna hús- inu i dag, þriðjudaginn 1. apríl, kl. 20.30 og á morgun, miðviku- daginn 2. apríl, kl. 20.30. í dag ræðir Lundell um vandamál minnihlutahópa en á morgun segir hann frá fullorðinsfræðslu í Finnlandi og vandamálum henni tengdum. Bo Lundell lauk fil. kand. prófi 1959 og hefur verið kennari við menntaskóla og aðrar stofnanir í Finnlandi svo sem sumarháskól- ann í Vasa. Hann hefur fengist mikið við fullorðinsfræðslu og frá 1971 hefur hann verið rektor við Medborgarinstitutionen í Kyrk- slátt sem er útborg vestan við Helsinki. í þeirri stofnun fer fram fullorðinsfræðsla á mörgum svið- um. Sendi Nordli samúðar- kveðjur GUNNAR Thoroddsen, for- sætisráðherra, hefur sent Odvar Nordli, forsætisráð- herra Noregs, samúðar- kveðjur vegna slysfaranna á Norðursjó. (Fréttatilkynning). MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAOKRÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 PS-2000 HÁLFSJÁLfVIRKUfí PLÖTUSPILARI með rafeindastýrðri hraðastillingu. Beinn tónarmur og auð- stillt þyngdarstilling. Hámarksbjögun 0.08%. Mjög gott tónhöfuð. Silfurlitur Verð kr. 185.000 4MK2 FYRIRFERDAUTLIR HÁTAL- ARAR FRÁ MARANTZ. Hámarksstyrkur 50 W við 50-18 000 rið og 8 ohm Val- hnota. Verð kr. 67.000 stykkið. V-1000 EINFALDUR TRAUST- BYGGDUR MAGNARI. 2x35W (s/nus) útgangsstyrkur við 4 ohm. Hámarksbjóg- un 0.2%. Tónsvið 10-50.000 rið. Tengi- móguleikar fyrir plötuspilara. 2 segul- bónd (kassettutæki), höfuðtól og 4 hátal- ara. Silfurlitur eða málmbrúnn. Verð kr. 175.000 Heildarverð kr. 494 500. GRUNDIG SAMSTÆDA 1 (V-1000 + PS-2000 + 2xMARANTZ 4MK2) UTBORGUN Kfí. 124.000 eða kr. 34.600 staðgreiðsluafsláttur. T-1000 VIDTÆKI (tuner). Ekki með í LB. MB og FM stereo með 7 forvölum. ofangreindu heildarverði. Sama stærð og LED móttökustyrksmælir. Verð kr. V-1000 og i sömu litum. 3 bylgjusvið: 244.200. Heildarverð með T-1000 kr. 738.700. ÚTBORGUN KR. 185.000 eða kr. 51.700 staðgreiðsluafsláttur. GRUNDIG SAMSTÆÐA 2 (R-1000 + PS-2000 * 2 x MARANTZ 4MK2) R-IOOO NÝTlSKULEGUR ÚT- VARPSMAGNARI. 2x35W (sínus) við 4 ohm. Hámarksbjögun 0.2%. 3 bylgju- svið: LB. MB og FM stereo. Fast stöðva- val fyrir 7 stereo móttökur. Tónsvið 10- 80.000 rið. Sjálfvirk tíðnistilling (AFC). LED móttökustyrksmælir og Linear stillir (loudness). Silfurlitaður eða málmbrúnn. Verð kr. 319.500. PS-2000 HÁLFSJÁLFVIRKUR PLÖTUSPILARI með rafeindastýrðri hraðastillingu Beinn tónarmur og auð- stillt þyngdarstilling. Hámarksbjögun 0.08% Mjög gott tónhófuð. Silfurlitur. Verðkr. 185.000. 4MK2 FYRIRFERÐALITLIR HÁ TAL- ARAR FRÁ MARANTZ. Hámarksstyrkur 50 W við 50-18.000 rið og 8 ohm. Val- hnota. Verð kr. 67.000 stykkið Heildarverð kr. 639.000 UTBOfíGUN Kfí. 160.000 eða kr. 44.700 staðgreiðsluaffláttur. GRUNDIG MINI SAMSTÆÐA 3 (MR-100 + MCF-100 + 2xCLARION GS-502E) * MR-100 LÍTILL ÚTVARPSMAGN- ARI. 2x25W (sínus) við 4 ohm. Hámarks- bjögun 0.1%. 3 bylgjusv/ð: LB, MB og FM stereo. Tengimöguteikar fyrir p/ötuspil- ara, 2 segufbönd og 2 hátalara. Verð kr. 282.100. MCF-100 FULLKOMID KASSETTU- TÆKI. Sama stærð og útvarpsmagnar- inn. Tekur 3 tegundir kassetta: normal. CRÖ2 og FE-CRO. Sjáifvirk upptöku- stilling. Tíðnisv/ð 30-16.000 rið (FE- CRO). Hámarksbjögun 0,15%. Verð kr. 253.800. GS-502 LITLIR HÁTALARAR FRÁ CLARION. Sérstök hljómgæði. Hámarks- styrkur 25 W við 4 ohm og 80-20.000 rið. Sérstilling fyrir hátíðnishljóm. Auðveld uppsetning með alhliða festingum. Verð kr. 63.900 stykkið. Heildarverð kr. 663.700 UTBOfíGUN Kfí. 166.000 eða kr. 46.500 staðgreiðsluafsláttur. Grundig setur gæóin á oddinn u T n LAUGAVEG110 SlMI 27788 Allir þekkj BRILLO Brillo sápusvampurinn er þín daglega hjálp viö ræstinguna í eldhúsinu. Hann auðveldar hreinsun á pottum, pönnum, ofnum, eldavélum og fleiru sem mikið mæðir á og skilar því skínandi hreinu og fáguðu. BRILLO ÞÍN DAGLEGA HJÁLR...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.