Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRIL 1980 Fólk og fréttir í máli og myndum Mikill áhugi í byrjendamótinu SVIGMÓT fyrir byrjendur var haldið fyrir skömmu í brekkun- um við Skiðaskálann í Hveradöl- um. SkíðafélaK Reykjavíkur sá um framkvæmd mótsins. 61 kepp- endur voru skráðir í mótið, sem skipt var í 7 flokka. Veður var gott, sól, loKn og snjór og 2 stiga hiti. Úrslit urðu sem hér segir: Stúlkur 10 ára og yngri (10 hlið) 1. 16,3 Geirný Geirsd. Reykjavík 2. 18,9 Guðrún Lárusd. Reykjavík. 3. 20,9 Hrafnhildur Mtniney Reykjavík. 4. 29,4 Theodora Matiesen Mosíellssv. (4 ára) Stúlkur 11 — 12 ára (12 hlið) 1. Linda Björk ólafsd. Hveragerði. 2. Lára Pétursd. Mosfellssv. 3. Guðbjön? Kárad. Hveragerði. Stúlkur 13—15 ára (20 hlið) 1. l>óra Gunnarsd. Mosfellssv. 2. Anna Matiesen Mosfellssv. Drengir 10 ára og yngri (10 hlið) 1. 15,0 Guðjón Matiesen Mosfellssv. 2. 15,1 Bjarni Péturss. Mosfellssv. 3. 16,1 Páll Grímss. Reykjavík. 4. 16,7 SÍKurður Pálss. Mosfellssv. 5—6. 17,5 Einar Jónss. Mosfellssv. 5—6. 17,5 Jóhannes ólafss. (jlfusi. 7—9. 17.6 Ásgeir Hclgason Hvera«erði. 7—9. 17,6 Kristján Pétursson Reykjavík. 7—9. 17,6 óskar Jónss. Reykjavík. 10 18,3 Birgir Marteinss. Hveragerði. 11. 18,5 Jón Pálsson Reykjavík. 12. 18,6 Jósef Halldórss. Keflavík. 13. 19,5 Kristján Hallhergss. Kópavogi. 14. 20,0 Sigurður Jónsson Reykjavík. 15. 23,8 Guðfinnur Karlsson Mosfellssv. Drengir 11 —12 ára (12 hlið) 1. 16,0 Árni Árnason Mosfellssv. 2. 16,1 Baldur Bragason Mosfellssv. 3. 16,3 Ásgeir Pálsson Mosíellssv. 4. 18,0 Sveinn S. Skarphéðinss. Selfoss. 5. 20,0 Halldór Lárusson Reykjavík. 6. 20,4 Hermann Ólafsson Hveraxerði. 7. 20,5 Björn Kjartansson Hveragerði. 8. 24,5 I)avíð Magnússon Selfoss. 9. 35,7 Bra^i Jónsson Reykjavík. Drengir 13 — 14 ára (20 hlið) 1. 22,1 Gunnar Valdimarsson Reykjavík. 2. 22,6 Á^úst Harðarson Ilafnarfj. 3. 23,1 Sæmundur Kristjánss. Mosfcllssv. 4. 29,6 Guðbrandur Brandsson Hafnarfj. 5. 33,5 Bjarki Hilmarsson Selfoss. Drengir 15 — 16 ára (20 hlið) 1. 29,0 Flinar Bjarnason Reykjavik. 2. 32,8 Haukur Jónsson Selfoss 3. 37,6 Lúðvík I>orsteinsson Selfoss. Eftir að keppninni lauk, um kl. 17:00 var verðlaunaafhending á tröppunum fyrir framan skál- ann. Ungu keppendurnir fóru glaðir og ánægðir heim til sín og ekki síst yngsti keppandinn, sem var úr Mosfellssveitinni og var aðeins 4 ára. Vellirnir koma vel frá vetrinum NÚ FER að styttast í að boltinn fari að rúlla í knattspyrnunni og því ekki úr vegi að fara út á mela og Laugardalsvöll og spjalla við starfsmennina og inna þá eftir ástandi vallanna. Á Melavellinum varð fyrir svörum Jón Magnússon, og sagði hann að Melavöllurinn hefði sjaldan verið betri. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu mun hefjast þar 8. apríl. Islandsmótið hefst 10. mai og fara fyrstu leikirn- ir sennilega fram á möl, eins og venjulega. Enn er framtíð Melavallarins óráðin, vegna byggingar þjóðarbókhlöðunnar. En fyrirsjáanlegt er að hann verður ekki rifinn á þessu ári. Á Laugardalsvellinum hittum við fyrir Björn Kristófersson og sagði hann að grasið á völlunum í Laugardal, hefði sjaldan komið jafnvel undan vetr- inum og nú, og ef ekki fer að frjósa meira í vetur þá ætti að vera hægt að byrja að leika á völlunum í kring um 20. maí. sáh/Ib Unglingamót í sundi 1. Unglingameistaramót Islands í sundi verður haldið hélgina 25.-27. apríl 1980 í Sundhöll Reykjavíkur. 2. Þátttökutilkynningar skulu berast fyrir 13.4 á þar til gerðum tímavarðarkortum til mótanefnd- ar SSI c/o íþróttamiðst., Lapgar- dal, eða Halldórs Kolbeinssonar, Granaskjóli 17, R, s. 10963, eða Guðfinns Ólafssonar, Gyðufelli 10, R, s. 72379. Niðurröðun í riðla fer fram á skrifstofu SSÍ 13.4 kl. 15. 3. Þátttökugjald kr. 650- fyrir hverja skráningu, sem tekin er ti' greina samkvæmt reglugerð. 4. Mótanefnd sendir út keppn- isskrá a.m.k. 6 dögum fyrir keppn- isdaga og fylgja þá nánari upplýs- ingar um tímasetningu í mótinu. 5. Félög athugi, að þau eru beöin eftir bestu getu að útvega a.m.k. 2 starfsmenn til tíma- vörslu o.fl. Bæjakeppni í badminton ÞRIÐJUD. 18. mars fór fram í íþróttahúsinu í Ilafn- arfirði bæjakeppni í bad- minton milli Ilafnarfjarðar. Garðabæjar, Kópavogs og Seltjarnarness og hófst kl. 18.00. Þetta er annað árið sem þessi keppni fer fram en nú bætist Seltjarnarnes við, en í fyrra sigraði Kópavogur. Keppt var í einliðaleik og tvíliðaleik karla og kvenna og tvenndarleik. Keppt var eftir reglum liðakeppní B.S.Í. og var keppnin hörku- spennandi, leiknir voru 48 leikir og fóru 13 í odd og þegar síðasti leikur var búinn og stig talin var jafnt hjá Ilafnarfirði og Seltjarn- arnesi en úrslit urðu þessi: Seltjarnarnes 16 stig, Hafn- arfjörður 16 stig, Kópavog- ur 14 stig, Garðabær 2 stig. Til að fá úrslit varð að telja út riðla og sigraði þá Seltjarnarnes með 4 á móti 2. Að ári fer bæjakeppnin fram á Seltjarnarnesi. Skólamótinu í knattspyrnu er nýlokið. Á myndinni sjáum við sigurvegarana, lið Fjölbrautaskólans • Breiðholti. En skólinn lék við Fjölbrautaskóla Ármúla til úrslita og sigraði 3 — 1. • Jón Gunnarsson markvörður hjá Fylki átti mjög góða leiki með liði sínu um siðustu helgi á Akureyri. Hér fær Jón tolleringu i leikslok fyrir góða frammistöðu. Ljósm. SOR. HIÐ ÁRLEGA unglingamót Ægis í sundi verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur, sunnudaginn 13. apríl n.k. Mótið hefst kl. 15.00, en upphitun kl. 14.00. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1. 200 m skriðsund pilta. 2. 100 m flugsund stúlkna. 3. 50 m flugsund sveina. 4. 50 m baksund meyja. 5. 100 m flugsund drengja. 6. 100 m bringusund telpna. 7. 200 m bringusund pilta. 8. 200 m skriðsund stúlkna. 9. 50 m skriðsund sveina. 10. 50 m bringusund meyja. 11. 4x100 m skriðsund stúlkna. 12. 4x100 m skriðsund pilta. Þátttökutilkynningum skal skila á tímavarðakortum SSÍ, til Guðmundar Harðarsonar, Mark- landi 4, Reykjavík, í síðasta lagi fimmtudaginn 10. apríl. Góður árangur hja Valsstulkum STÚLKURNAR í 2. flokki kvenna hjá Val sem myndin er af hér fyrir neðan hafa náð mjög góðum árangri í öllum leikjum sinum í handknattleik i vetur. Þær urðu íslandsmeistarar i sinum flokki og fer árangur þeirra hér á eftir. Reykjavíkurmót: Valur - Fylkir 15-4 Valur — Þróttur 10—3 Yalur — KR 13—0 Úrslitaleikur: Valur — Fram 10—3 íslandsm. I II III Valur-Þór 15:0 16:3 15:3 Valur-FH 14:10 6:4 11:0 Valur—Árm. 8:2 16:4 8:5 Valur-UBK 15:3 11:2 UBK gaf. Valur-ÍA 6:6 13:1 8:5 Valur 15 14 1 0 162-48 29 Úrslitakejipni: Valur — IR 9—7 Valur - KA 7-4 Valur — Huginn 14—2 Valur — Fram 7—1 Valur — Fylkir 9—6 Staðan í úrslitakeppni: Valur 5 5 0 0 46-20 10 Fram 5 3 1 1 38-29 7 ÍA 5 1 3 1 39-35 5 ÍR 5 2 1 2 45 36 5 Fylkir 5 1 1 3 26-41 3 Huginn 5 0 0 5 19—52 0 • Aður hefur verið frá því greint í Mbl. að Valur varð íslandsmeistari í 2. aldursflokki kvenna í handknattleik. Hér kemur loks síðbúin mynd af hinu sigursæla liði, sem tapaði aðeins einu stigi á keppnistímabilinu. Ljósm. Mbl. Emilía.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.